Bretland
Svæði
Lýður í Bakkavör gerði upp  250 milljóna lán við Kviku

Lýður í Bakkavör gerði upp 250 milljóna lán við Kviku

·

Bakkavararbróðirinn færði fasteignir sínar á Íslandi inn í nýtt félag árið 2017. Eignarhaldið er í gegnum óþekktan erlendan sjóð.

Stanford segir Kaupþing reyna „að innheimta hagnað af fjársvikum“

Stanford segir Kaupþing reyna „að innheimta hagnað af fjársvikum“

·

Enski fjárfestirinn Kevin Stanford, annar stofnenda tískuvöruverslunarinnar Karen Millen, hefur átt í 10 ára deilum við slitabú Kaupþings um skuldauppgjör sitt. Kaupþing hefur nú stefnt honum út af 12 milljarða láni til hlutabréfakaupa í bankanum í aðdraganda hrunsins 2008.

Churchill og Brexit og saga Bretlands

Churchill og Brexit og saga Bretlands

·

Níu ára börn vorkenna Theresu May forsætisráðherra svo mjög vegna Brexit að þau baka formkökur handa henni. Engin sátt er í sjónmáli í málinu.

Stórfyrirtæki Ratcliffe vill auðlindir í Norðursjó

Stórfyrirtæki Ratcliffe vill auðlindir í Norðursjó

·

Ineos, fyrirtæki James Ratcliffe, ríkasta manns Bretlands, er í viðræðum um kaup á olíu- og gaslindum í Norðursjó. Ratcliffe hefur keypt upp tugi jarða á Norðausturlandi í nágrenni við væntanlega umskipunarhöfn í Finnafirði, sem mun geta þjónustað olíu- og gasiðnað.

Að sniðganga pálmaolíu gæti gert illt verra

Að sniðganga pálmaolíu gæti gert illt verra

·

Framleiðsla á annarri jurtaolíu mun landfrekari. Yrði pálmaolíu skipt út myndi það hafa neikvæð áhrif á landnotkun. Hvatt til þess að neytendur velji umhverfisvottaða pálmaolíu

Bretar minnast endaloka fyrri heimsstyrjaldar

Bretar minnast endaloka fyrri heimsstyrjaldar

·

Hálf milljón manns og kóngafólk koma saman í London. En um hvað snerist stríðið?

WOW air í vanda um mánaðamótin

WOW air í vanda um mánaðamótin

·

Leigusalar flugvéla WOW air krefjast strangari greiðsluskilmála en áður. Leitar Skúli Mogensen nú leiða til að tryggja félaginu innspýtingu. Mörg mál eru óleyst hvað varðar kaup Icelandair á lággjaldaflugfélaginu.

Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni

Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni

·

Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru meðal ríkustu manna Bretlands eftir uppkaup sín á Bakkavör Group. Bræðurnir eignuðust Bakkavör aftur meðal annars með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands sem gerði þeim kleift að fá 20 prósenta afslátt á íslenskum krónum.

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar

·

InDefence-hópurinn svokallaði beitti þjóðernislegri orðræðu í áróðursstríði við Breta, að mati Markúsar Þórhallssonar sagnfræðings. Sótt var í 20. aldar söguskoðun um gullöld og niðurlægingartímabil Íslendingasögunnar. 83 þúsund manns skrifuðu undir „Icelanders are not terrorists“-undirskriftalistann og hópurinn orsakaði fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslu lýðveldistímans.

Hannesarskýrslan gefi tilefni til að „taka upp þráðinn“ við Breta

Hannesarskýrslan gefi tilefni til að „taka upp þráðinn“ við Breta

·

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson spurði um afsökunarbeiðni frá Bretum vegna bankahrunsins á grundvelli skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Bjarni Benediktsson útilokar ekki samtöl við erlenda aðila.

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·

Blaðamaðurinn Gabríel Benjamin vann í eitt ár hjá ræstingafyrirtæki og miðlar reynslu sinni af siðferðislegum kostnaði útvistunar starfa.

Þunglyndi hraðar öldrun heilans

Þunglyndi hraðar öldrun heilans

·

Einstaklingar sem þjást af kvíða eða þunglyndi eru líklegri til að greinast með elliglöp seinna á lífsleiðinni en aðrir.