Svæði

Bresku Jómfrúareyjar

Greinar

Vafasamt leyndarmál að baki miklum hagnaði Borgunar
Fréttir

Vafa­samt leynd­ar­mál að baki mikl­um hagn­aði Borg­un­ar

Pen­inga­slóð hins mikla gróða Borg­un­ar, sem hef­ur með­al ann­ars skap­að gríð­ar­leg­an hagn­að fyr­ir út­gerða­menn, Eng­ey­inga og hóp huldu­manna, ligg­ur að klámi, fjár­hættu­spil­um og vændi. Heild­ar­þjón­ustu­tekj­ur Borg­un­ar, líkt og Valitor, hafa vax­ið hratt á ör­skömm­um tíma en nær helm­ing­ur þessa tekna frá báð­um fyr­ir­tækj­um koma er­lend­is frá. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar eru þetta við­skipti sem önn­ur færslu­hirð­inga­fyr­ir­tæki vilja ekki koma ná­lægt.
Sigmundur Davíð svarar fyrir sig fyrirfram: Dreifing óhróðurs „grundvöllur að nýrri útrás“
Fréttir

Sig­mund­ur Dav­íð svar­ar fyr­ir sig fyr­ir­fram: Dreif­ing óhróð­urs „grund­völl­ur að nýrri út­rás“

For­sæt­is­ráð­herra gagn­rýn­ir Rík­is­út­varp­ið harð­lega í að­drag­anda birt­ing­ar Kast­ljóss­þátt­ar um leynd­ar eign­ir ís­lenskra stjórn­mála­manna í skatta­skjól­um. Hann er ósátt­ur við Rík­is­út­varp­ið og seg­ir jafn­framt að Stund­in okk­ar hafi ver­ið gerð að áróð­urs­þætti.
Félag Gunnlaugs fjármagnað með rúmlega 250 milljónum frá Tortólu
FréttirWintris-málið

Fé­lag Gunn­laugs fjár­magn­að með rúm­lega 250 millj­ón­um frá Tor­tólu

Gunn­laug­ur Sig­munds­son varð fram­kvæmda­stjóri fé­lags í Lúx­em­borg eft­ir að það hafði ver­ið fjár­magn­að í gegn­um skatta­skjól­ið Tor­tólu. Fjöl­skyldu­auð­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra teng­ist því líka skatta­skjól­inu Tor­tólu eins og fé­lag­ið Wintris þar sem eig­in­kona hans, Anna Sig­ur­laug Páls­dótt­ir, seg­ist geyma fyr­ir­fram­greidd­an arf sinn.

Mest lesið undanfarið ár