Brasilía
Svæði
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um Bolsonaro: „Þá er betra að fá forseta sem heldur uppi lögum og reglu“

Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um Bolsonaro: „Þá er betra að fá forseta sem heldur uppi lögum og reglu“

·

Þrír áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum telja sigur fasistans Jair Bolsonaro í Brasilíu vera fyrirsjáanlegt andsvar við spillingu vinstrimanna. Efnahagsstefnan lofi góðu og þörf sé á hertum refsingum í Brasilíu.

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

·

Ný alþjóðleg rannsókn sýnir mjög jákvæðar niðurstöður. Íslenskur taugalæknir segir þetta gleðifrétt.

Sverrir Þór finnst ekki í fangelsi í Brasilíu

Sverrir Þór finnst ekki í fangelsi í Brasilíu

·

Sverrir Þór Gunnarsson, Sveddi tönn, sem í nóvember árið 2012 var dæmdur í 22 ára fangelsi í Brasilíu fyrir smygl á tæpum 50 þúsund e-töflum og er talinn einn af höfuðpaurunum í alþjóðlegum smyglhring, virðist vera horfinn í Suður-Ameríku. Einn af þeim sem sagður er samstarfsmaður Sverris og talinn hafa mikilvægar upplýsingar um hvarf Friðriks Kristjánssonar, Guðmundur Spartakus Ómarsson, fór af landi brott á dögunum.

Ónefndi Íslendingurinn deildi skilaboðum um leigumorðingja skömmu fyrir hvarf Friðriks

Ónefndi Íslendingurinn deildi skilaboðum um leigumorðingja skömmu fyrir hvarf Friðriks

·

Íslendingurinn í Paragvæ sem vitni segir hafa sýnt höfuð Friðriks Kristjánssonar á Skype deildi mynd á Facebook þar sem kvartað er undan vöntun á leigumorðingja, aðeins nokkrum dögum áður en Friðrik hvarf.

Farvegur fíkniefnanna endaði með hryllingi

Farvegur fíkniefnanna endaði með hryllingi

·

Friðrik Kristjánsson, vinsæll og efnilegur ungur maður úr Garðabæ, hvarf sporlaust í Paragvæ eftir að hafa ánetjast fíkniefnum. Íslendingur, sem búsettur var í Amsterdam, greindi lögreglu frá því að hann hefði séð ónefndan Íslending halda á afskornu höfði hans í samtali á Skype og hrósa sér af því að hafa myrt hann. Lögreglan í Reykjavík hefur nú handtekið og yfirheyrt einn mann vegna málsins.

Þegar Brasilía hafði kóng

Illugi Jökulsson

Þegar Brasilía hafði kóng

Illugi Jökulsson
·

Fyrir nokkrum árum stefndi í að Brasilía yrði nýtt stórveldi og þá var afráðið að ólympíuleikarnir yrðu haldnir í Ríó. Kannski verður bið á stórveldistigninni en landið á sér merkilega sögu eins og Illugi Jökulsson rifjar hér upp.

Íslenskt kærustupar handtekið með fimm kíló af kókaíni

Íslenskt kærustupar handtekið með fimm kíló af kókaíni

·

Voru handtekin á móteli með spjaldtölvu, tvo farsíma og 1.600 krónur.