Bosnía
Svæði
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

·

Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

Valur Gunnarsson

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

·

Bosnískur hermaður rifjar upp minningar úr stríðinu 22 árum eftir lok þess.