Fréttamál

Börn í leit að alþjóðlegri vernd

Greinar

Staðið á öndinni
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillBörn í leit að alþjóðlegri vernd

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stað­ið á önd­inni

Sjón­varps­mað­ur fylg­ir önd með ung­ana sína yf­ir götu. All­ir fjöl­miðl­ar fjalla um mál­ið og þús­und­ir láta í ljós ánægju sína á Face­book. For­sæt­is­ráð­herra ávarp­ar mann­rétt­inda­ráð SÞ. Lít­ill dreng­ur frá Af­gan­ist­an fær tauga­áfall vegna hörku ís­lenskra yf­ir­valda sem nauð­beygð fresta því um ein­hverja daga að flytja dreng­inn, föð­ur hans og bróð­ur á göt­una í Grikklandi. Það er sum­ar á Ís­landi.
Flúðu grimmilegar árásir talibana: Fá ekki vernd á Íslandi
ViðtalBörn í leit að alþjóðlegri vernd

Flúðu grimmi­leg­ar árás­ir talib­ana: Fá ekki vernd á Ís­landi

Sjö manna fjöl­skyldu frá Af­gan­ist­an verð­ur vís­að úr landi á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar á næstu dög­um. Þeirra á með­al er stúlka sem var bar­in til óbóta af tali­bön­um þriggja ára göm­ul. Fjöl­skyld­an flúði of­sókn­ir og árás­ir talib­ana á síð­asta ári, en þeir réð­ust á fjöl­skyld­una þeg­ar fjöl­skyldufað­ir­inn, Mir Ahmad Ahma­di, neit­aði að ganga til liðs við þá. Mir missti tenn­ur í árás­inni og fimm ára son­ur hans hand­leggs­brotn­aði illa. Stúlk­an er í dag löm­uð öðr­um meg­in í and­lit­inu og á erfitt með að tjá sig, en hef­ur tek­ið ótrú­leg­um fram­förum eft­ir að hún kom til Ís­lands. Fjöl­skyld­unni hef­ur ver­ið gert að yf­ir­gefa eina land­ið þar sem þau hafa fund­ið til ör­ygg­is.

Mest lesið undanfarið ár