Einar Þorsteinsson er næsti borgarstjóri Reykjavíkur
Eftir 18 mánuði tekur Einar Þorsteinsson, sjónvarpsmaður úr Kastljósinu, við sem borgarstjóri Reykjavíkur. Hann verður fyrsti Framsóknarmaðurinn í embætti borgarstjóra.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Meirihlutaviðræður hafnar í borginni: „Það er ekki hægt að telja upp í tólf með Sjálfstæðisflokki“
Formlegar viðræður Framsóknarflokks við Samfylkingu, Pírata og Viðreisn eru hafnar í borginni. Flokkarnir þrír sem störfuðu saman í meirihluta á síðasta kjörtímabili bundust böndum og var því útilokað að mynda annan meirihluta.
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Jón Trausti Reynisson
Þetta er það sem Einar getur gert
Skynsamleg niðurstaða meirihlutaviðræðna virðist liggja í augum uppi.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Pálminn úr höndum Framsóknar?
Eftir ákvörðum Vinstri grænna um að sitja í minnihluta á komandi kjörtímabili og útilokun Pírata á Sjálfstæðisflokknum og Sósíalista á samstarfi við hann og Viðreisn, er lítið annað í stöðunni en meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Framsóknar.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Einar Þorsteinsson
Framsókn er lykillinn að breytingum í borginni
Atkvæði greitt Framsókn getur brotið upp meirihlutann í borginni, skrifar Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Við byggjum ekki hús á sandi
Byggja á húsnæði fyrir fólk sem er í neyð en ekki til að búa til gróða, skrifar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Ómar Már Jónsson
Draumur um betri borg lifir enn
Fyrsta verkefnið er að fá stjórnkerfið til að viðurkenna að kerfisvandi er til staðar, skrifar Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Jóhannes Loftsson
Byggjum aftur ódýrt í Reykjavík
Ískyggileg þróun hefur orðið á Íslandi á undanförnum árum. Vald yfirvalda yfir okkur hefur vaxið úr hófi á sama tíma og ábyrgðin er horfin. Valfrelsið minnkar þegar þeir sem taka ákvarðanir um líf okkar bera enga ábyrgð, skrifar Jóhannes Loftsson, oddviti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Kolbrún Baldursdóttir
Frumskilyrði að virða fólkið og skattfé þess
Forgangsraða þarf í þágu fólksins, skrifar Kolbrún Baldursdóttir. oddviti Flokks fólksins í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Líf Magneudóttir
Borgin verður að taka ábyrgð á húsnæðisvandanum
Reykjavíkurborg ætti að setja á fót eigið leigufélag, Reykjavíkurbústaði, sem byggi 500-1.000 íbúðir á ári, skrifar Líf Magneudóttir oddviti Vinstri grænna í Reykjavík.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Hafna sannarlega Sjálfstæðisflokknum
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, segist útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og aðra auðvaldsflokka. Þetta segir hún á Facebook í tilefni af samantekt á svörum oddvitanna í Reykjavík um samstarf að loknum kosningum í oddvitakappræðum Stundarinnar.
Kjósendur í Reykjavík vilja Borgarlínu og minni áherslu á einkabílinn, aukið lóðaframboð og fleiri félagslegar íbúðir og trygga leikskólavist barna frá 12 mánaða aldri, ef marka má niðurstöður kosningaprófs Stundarinnar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.