Aðili

Borgarleikhús

Greinar

„Þegar maður fer, þá fer enginn með manni“
Menning

„Þeg­ar mað­ur fer, þá fer eng­inn með manni“

Ævi, nýtt dans­verk Ingu Mar­en­ar Rún­ars­dótt­ur, fjall­ar um lífs­hlaup manns­ins frá upp­hafi til enda. Hún eign­að­ist sjálf dótt­ur við upp­haf ferl­is­ins við verk­ið, en í lok þess missti hún ömmu sína.
Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni
Fréttir

Ár­ið 2019: Bar­átta barn­anna og bak­slag­ið í um­ræð­unni

Árs­ins 2019 verð­ur minnst sem árs­ins þeg­ar mann­kyn­ið átt­aði sig á yf­ir­vof­andi ham­fara­hlýn­un, með Gretu Thun­berg í far­ar­broddi. Leið­tog­ar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lapp­irn­ar. Fals­frétt­ir héldu áfram að rugla um­ræð­una og upp­ljóstr­ar­ar um hegð­un þeirra valda­miklu fengu að finna fyr­ir því.
Metoo-konur senda yfirlýsingu: Þolendur beri ekki ábyrgð á mannorði gerenda
FréttirMetoo

Met­oo-kon­ur senda yf­ir­lýs­ingu: Þo­lend­ur beri ekki ábyrgð á mann­orði gerenda

„Fátt myndi ávinn­ast ef sak­fell­ing­ar­dóm­ur væri eina for­senda þess að segja upp starfs­manni sem brýt­ur gegn sam­starfs­fólki sínu,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu 30 met­oo-kvenna vegna um­ræðu um dóms­mál leik­ara gegn Borg­ar­leik­hús­inu vegna upp­sagn­ar í kjöl­far ásak­ana.
Samtalið á Klaustri verður leiklesið í kvöld
FréttirKlausturmálið

Sam­tal­ið á Klaustri verð­ur leik­les­ið í kvöld

Borg­ar­leik­hús­ið í sam­starfi við Stund­ina set­ur upp leik­lest­ur á sam­tali þing­manna á hót­el­barn­um Klaust­ur.
Kona í hjólastól þurfti að yfirgefa salinn áður en leiksýningu lauk
Fréttir

Kona í hjóla­stól þurfti að yf­ir­gefa sal­inn áð­ur en leik­sýn­ingu lauk

Skýr­ing­in sem starfs­fólk Borg­ar­leik­húss­ins fékk var að akst­ur stæði henni ekki til boða eft­ir klukk­an tíu á kvöld­in. Akst­ur­inn ekki á veg­um ferða­þjón­ustu fatl­aðra.
Þar sem þú tengir við mennskuna
ViðtalACD-ríkisstjórnin

Þar sem þú teng­ir við mennsk­una

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son tók að sér leik­stýra verki Orwell, 1984, en dróst sjálf­ur inn í orwellísk­an raun­veru­leika með at­burða­rás sum­ars­ins, þar sem ráða­menn reyndu að þagga nið­ur mál er varð­aði fjöl­skyldu hans. Leik­hús­ið hjálp­aði hon­um að skilja rang­læt­ið, en verk­ið var frum­sýnt dag­inn sem rík­is­stjórn­in féll.
Íslenskt leikhús: Stöðumat
Fréttir

Ís­lenskt leik­hús: Stöðumat

Snæ­björn Brynj­ars­son fer yf­ir það helsta í leik­hús­lífi Ís­lands þessa stund­ina. Það er fjöl­skyldu­ár í Þjóð­leik­hús­inu og þjóð­ar­ár í Borg­ar­leik­hús­inu, sjálfs­mynd­in skoð­uð á Ak­ur­eyri og til­rauna­mennska í Tjarna­bíó, en dans­flokk­ur á upp­leið.