Svæði

Borgarfjörður

Greinar

Að berjast við vindmyllur
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Pistill

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Að berj­ast við vind­myll­ur

Krist­ín Helga Gunn­ars­dótt­ir, rit­höf­und­ur, leið­sögu­mað­ur og land­eig­andi, skrif­ar um bar­áttu sína og fleira heima­fólks í Norð­ur­ár­dal í Borg­ar­firði gegn áform­um einka­fyr­ir­tækja um vindorku­iðn­að í daln­um.
Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi
Fréttir

Fyr­ir­hug­uð gjald­taka á sal­erni í versl­un N1 Borg­ar­nesi

Stærsta bens­ín­stöðvakeðja lands­ins, N1, hef­ur sett upp gjald­hlið fyr­ir sal­erni í versl­un sinni í Borg­ar­nesi til að tryggja að fólk nýti ekki sal­ern­ið án þess að greiða til fé­lags­ins.
Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra
Fréttir

Brot­ið á rétt­ind­um verka­manns á lög­heim­ili nýs fé­lags­mála­ráð­herra

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son mun fara með mál­efni er varða rétt­indi og skyld­ur á vinnu­mark­aði í nýrri rík­is­stjórn.
„Pabbi var nasisti“
Viðtal

„Pabbi var nas­isti“

Í 42 ár starf­aði Styrm­ir Gunn­ars­son á Morg­un­blað­inu, þar af 36 sem rit­stjóri. Í gegn­um einn öfl­ug­asta fjöl­mið­il lands­ins hafði hann ekki að­eins mót­andi áhrif á stjórn­mál með tengsl­um sín­um við vald­hafa, en einnig mót­uðu skrif hans skoð­an­ir lands­manna í ára­tugi. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir Styrm­ir hug­mynda­fræði­leg­an bak­grunn sinn, mis­skipt­ingu auðs á Ís­landi og áhrif­in sem and­leg veik­indi kon­unn­ar hans höfðu á fjöl­skyld­una.
Með hauskúpur á bakinu og fjölskylduna í faðminum
RannsóknVélhjólagengi

Með hauskúp­ur á bak­inu og fjöl­skyld­una í faðm­in­um

Vít­isengl­arn­ir til­heyra Hells Ang­els, sem eru skil­greind sem skipu­lögð glæpa­sam­tök víða um heim, þar á með­al af ís­lensk­um yf­ir­völd­um. Með­lim­ir Vít­isengla segj­ast hins veg­ar of­sótt­ir af yf­ir­völd­um að ósekju og að margt sem sagt er um klúbb­inn eigi ekki við rök að styðj­ast. Atli Már Gylfa­son fór á fund Vít­isengla á af­skekkt­um stað í Borg­ar­firð­in­um, þar sem þeir voru sam­an­komn­ir með fjöl­skyld­um sín­um og út­skýrðu af hverju þeir leit­uðu til þess­ara sam­taka.
Kvótapeningar og ríkisaðstoð að baki einu sterkasta fasteignafélagi landsins
Fréttir

Kvóta­pen­ing­ar og rík­is­að­stoð að baki einu sterk­asta fast­eigna­fé­lagi lands­ins

Fast­eigna­fé­lag­ið Heima­vell­ir á yf­ir 900 íbúð­ir í leigu á öllu land­inu. Tveir af stærstu eig­end­um fé­lags­ins hafa hagn­ast um­tals­vert á fisk­veiðikvóta og rík­is­styrkj­um í land­bún­aði. Þá var einn af stærri eig­end­um fé­lags­ins lyk­il­vitni í „Stím-mál­inu“ svo­kall­aða.
Fasteignir Háskólans á Bifröst auglýstar á nauðungaruppboði vegna skulda
FréttirHáskólamál

Fast­eign­ir Há­skól­ans á Bif­röst aug­lýst­ar á nauð­ung­ar­upp­boði vegna skulda

Sýslu­mað­ur­inn á Akra­nesi aug­lýsti fast­eign­ir á Bif­röst á nauð­ung­ar­sölu út af skuld­um við Orku­veitu Reykja­vík­ur. Skuld­ir um­fram eign­ir voru rúm­ar 700 millj­ón­ir króna. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son rektor seg­ir ljóst að af­skrifa þurfi skuld­ir hjá fast­eigna­fé­lög­um Bifrast­ar en seg­ir skól­ann líf­væn­leg­an.
Eigandi svínabús í Borgarfirði: „Við eigum myndir í skýrslunni“
FréttirDýraníð

Eig­andi svína­bús í Borg­ar­firði: „Við eig­um mynd­ir í skýrsl­unni“

Sjáðu all­ar svína­mynd­irn­ar sem birt­ar voru í skýrslu Mat­væla­stofn­unn­ar. Svína­bónd­inn í Borg­ar­firði seg­ir vel far­ið með sín­ar gylt­ur. Ekki vit­að hver á verstu mynd­irn­ar.