Aðili

Bónus

Greinar

Aukin sjálfvirknivæðing og stórverslanir hagnast: „Óvæntur hlutur á pokasvæði“
Fréttir

Auk­in sjálf­virkni­væð­ing og stór­versl­an­ir hagn­ast: „Óvænt­ur hlut­ur á poka­svæði“

Stór­versl­an­ir högn­uð­ust veru­lega á síð­asta ári sam­hliða auk­inni sjálf­virkni­væð­ingu. Á sama tíma hef­ur störf­um ekki fækk­að og laun hækk­að, með­al ann­ars vegna kjara­samn­ings­bund­inna hækk­ana og heims­far­ald­urs. Formað­ur VR seg­ir ein­boð­ið að störf­um muni fækka en það þurfi ekki að vera nei­kvætt ef ávinn­ingi verði skipt jafnt milli versl­un­ar og starfs­fólks.
Skammaði starfsfólk fyrir grímuskyldu: „Þá verður að kalla til lögreglu“
FréttirCovid-19

Skamm­aði starfs­fólk fyr­ir grímu­skyldu: „Þá verð­ur að kalla til lög­reglu“

„Þetta er svo mik­ið kjaftæði,“ sagði Víð­ir Reyn­is­son við því að fólk þrá­ist við að nota grím­ur. Sama dag birti mað­ur mynd­band af sér í Bón­us þar sem hann sýndi dóna­skap vegna grímu­skyldu. Guð­mund­ur Marteins­son, fram­kvæmda­stjóri Bón­us, seg­ir að ef fólk taki ekki rök­um verði að kalla til lög­reglu. Allt að 100 þús­und króna sekt get­ur varð­að við brot­um gegn notk­un á and­lits­grím­um.

Mest lesið undanfarið ár