Ísland yfirgefið
GagnrýniBókadómar

Ís­land yf­ir­gef­ið

Þór­ar­inn Leifs­son skrif­aði Kalda­kol um stórat­burði sem hefðu getað orð­ið.
Sagan um Rúnu
GagnrýniBókadómar

Sag­an um Rúnu

Rúna, ör­laga­saga, er snot­ur bók um sveita­stúlku norð­an úr Húna­vatns­sýslu sem náði mikl­um ár­angri á heims­mæli­kvarða við að temja hross og keppa til glæstra sigra. Sjálf­ur Orri frá Þúfu, verð­mæt­asti stóð­hest­ur Ís­lands, er eitt þeirra hrossa sem Rúna, eða Guð­rún Ein­ars­dótt­ir,  upp­götv­aði. Upp­haf sög­unn­ar er á Mos­felli fyr­ir norð­an þar sem Rúna elst upp í faðmi stór­fjöl­skyld­unn­ar. Þar kynnt­ist hún...
Einstök saga Önnu
GagnrýniBókadómar

Ein­stök saga Önnu

Trans­kon­an Anna Kristjáns­dótt­ir varð ann­ar ein­stak­ling­ur­inn á Ís­landi til að brjót­ast út úr lík­ama sín­um sem karl og verða kona. Anna fædd­ist sem dreng­ur og fékk nafn­ið Kristján. Snemma upp­götv­aði dreng­ur­inn að hann væri í raun­inni stúlka. Hann hafði yndi af því að klæð­ast fatn­aði sem stúlka. Guðríð­ur Har­alds­dótt­ir blaða­mað­ur skráði sögu Önnu í bók­inni, Anna, eins og ég er....
Húmor og beiskja bæjarstjórans
GagnrýniBókadómar

Húm­or og beiskja bæj­ar­stjór­ans

Ævi­saga Gunn­ars Birg­is­son­ar ein­kenn­ist af því að vera ein­stak­lega ill­yrt á köfl­um. En húm­or­inn er líka til stað­ar.
„Goodbye my friend its hard to die“
GagnrýniBókadómar

„Good­bye my friend its hard to die“

Mika­el Torfa­son er ein­stak­lega ein­læg­ur, sum­ir kynnu að segja mis­kunn­ar­laus, í frá­sögn­um sín­um af fjöl­skyldu­mál­um. Synda­fall­ið er bók af svip­uð­um toga og Týnd í para­dís sem kom út fyr­ir tveim­ur ár­um. Um­fjöll­un­ar­efn­ið er sem fyrr fjöl­skylda höf­und­ar og vensla­fólki. Og það er ekk­ert dreg­ið und­an. Mika­el tek­ur fyr­ir öll tabú­in. Þarna er fram­hjá­hald, geð­veiki, sjálfs­vígstilraun, drykkju­skap­ur og trú­arof­stæki.   Synda­fall­ið...
Þúsund þakkir, Jóga
GagnrýniBókadómar

Þús­und þakk­ir, Jóga

Þús­und koss­ar er að mörgu leyti ein­stök bók. Þar ber fyrst að telja að þar skrif­ar Jón Gn­arr sögu Jógu, konu sinn­ar. Það út af fyr­ir sig hlýt­ur að hafa ver­ið snú­ið verk­efni fyr­ir svo ná­kom­ið fólk að skrifa sam­an bók um svo per­sónu­lega reynslu sem raun ber vitni. En þetta heppn­að­ist vel og úr verð­ur sterk saga sem lýs­ir...
Segðu mér, Sigga
FréttirBókadómar

Segðu mér, Sigga

Vig­dís Gríms­dótt­ir skráði minn­ing­ar Sig­ríð­ar Hall­dórs­dótt­ur frá Gljúfra­steini.
Drengurinn sem dó á Trékyllisheiði
Gagnrýni

Dreng­ur­inn sem dó á Tré­kyll­is­heiði

Bók sem lýs­ir hrakn­ing­um á heið­um og í ör­æf­um Ís­lands