
Setja hraðatakmörk sem verða ólögleg um næstu áramót
Umferðarhraði á flestum götum á Blönduósi var í gær færður niður í 35 kílómetra á klukkustund. Frá og með næstu áramótum verður óheimilt að tilgreina hámarksökuhraða í öðru en heilum tugum.