Setja hraðatakmörk sem verða ólögleg um næstu áramót
Fréttir

Setja hraða­tak­mörk sem verða ólög­leg um næstu ára­mót

Um­ferð­ar­hraði á flest­um göt­um á Blönduósi var í gær færð­ur nið­ur í 35 kíló­metra á klukku­stund. Frá og með næstu ára­mót­um verð­ur óheim­ilt að til­greina há­mark­s­öku­hraða í öðru en heil­um tug­um.