Setja hraðatakmörk sem verða ólögleg um næstu áramót
Fréttir

Setja hraða­tak­mörk sem verða ólög­leg um næstu ára­mót

Um­ferð­ar­hraði á flest­um göt­um á Blönduósi var í gær færð­ur nið­ur í 35 kíló­metra á klukku­stund. Frá og með næstu ára­mót­um verð­ur óheim­ilt að til­greina há­mark­s­öku­hraða í öðru en heil­um tug­um.
Orkunotkun gagnavera meiri en heimila
Fréttir

Orku­notk­un gagna­vera meiri en heim­ila

All­ar lík­ur eru á því að ís­lensk gagna­ver noti nú meiri orku en heim­il­in í land­inu, að mati for­stöðu­manns hjá HS Orku. Að­stæð­ur á Ís­landi henta vel und­ir orku­frek­an tölvu­bún­að, en þing­mað­ur gagn­rýn­ir að lít­ið verði eft­ir af verð­mæt­um í land­inu.
Illa búnir bílar á ferð um fjallvegi
Fréttir

Illa bún­ir bíl­ar á ferð um fjall­vegi

Sjö um­ferðaró­höpp til­kynnt til lög­regl­unn­ar á Blönduósi í dag. Lög­reglu­þjónn seg­ir bíla ekki nógu vel búna.