Svæði

Blönduós

Greinar

Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Menning

Fundu týnd­ar dag­bæk­ur Bíbí­ar: „Hún fékk aldrei séns“

Sagn­fræð­ing­arn­ir Sól­veig Ólafs­dótt­ir og Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og pró­fess­or­inn Guð­rún Val­gerð­ur Stef­áns­dótt­ir fundu nýj­ar heim­ild­ir eft­ir Bjargeyju Kristjáns­dótt­ur, eða Bíbí, þeg­ar þau voru að kynna nýja bók henn­ar í Skaga­firði. Saga Bjargeyj­ar er átak­an­leg en henni var kom­ið fyr­ir á öldrun­ar­heim­ili á Blönduósi þeg­ar hún var á fer­tugs­aldri en hún var með efna­skipta­sjúk­dóm sem lít­il þekk­ing var á ár­ið 1927 þeg­ar hún fædd­ist.
Setja hraðatakmörk sem verða ólögleg um næstu áramót
Fréttir

Setja hraða­tak­mörk sem verða ólög­leg um næstu ára­mót

Um­ferð­ar­hraði á flest­um göt­um á Blönduósi var í gær færð­ur nið­ur í 35 kíló­metra á klukku­stund. Frá og með næstu ára­mót­um verð­ur óheim­ilt að til­greina há­mark­s­öku­hraða í öðru en heil­um tug­um.
Orkunotkun gagnavera meiri en heimila
Fréttir

Orku­notk­un gagna­vera meiri en heim­ila

All­ar lík­ur eru á því að ís­lensk gagna­ver noti nú meiri orku en heim­il­in í land­inu, að mati for­stöðu­manns hjá HS Orku. Að­stæð­ur á Ís­landi henta vel und­ir orku­frek­an tölvu­bún­að, en þing­mað­ur gagn­rýn­ir að lít­ið verði eft­ir af verð­mæt­um í land­inu.
Illa búnir bílar á ferð um fjallvegi
Fréttir

Illa bún­ir bíl­ar á ferð um fjall­vegi

Sjö um­ferðaró­höpp til­kynnt til lög­regl­unn­ar á Blönduósi í dag. Lög­reglu­þjónn seg­ir bíla ekki nógu vel búna.