Flokkur

Blaðamannaverðlaun 2016

Greinar

Orku Energy veitt fordæma­laus staða
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Orku Energy veitt for­dæma­laus staða

Enn er á huldu hvernig sú ákvörð­un var tek­in inni í mennta­mála­ráðu­neyt­inu að einka­fyr­ir­tæk­ið Orka Energy yrði fram­kvæmdarað­ili ís­lenska rík­is­ins í orku­samn­ingn­um við Kína. Af­ar sjald­gæft að einka­fyr­ir­tæki séu full­trú­ar rík­is­ins er­lend­is. Þó er ljóst að mennta­mála­ráðu­neyti Ill­uga Gunn­ars­son­ar tók ákvörð­un­ina.
Illugi ákvað að Orka Energy yrði fulltrúi Íslands í samstarfi við Kína
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi ákvað að Orka Energy yrði full­trúi Ís­lands í sam­starfi við Kína

Mennta­mála­ráðu­neyti Ill­uga Gunn­ars­son­ar af­hend­ir gögn um Kína­ferð ráð­herr­ans í mars. Kína­ferð­in hef­ur haft mikl­ar af­leið­ing­ar fyr­ir Ill­uga í ljósi þátt­töku fyrr­ver­andi vinnu­veit­anda hans, Orku Energy, í ferð­inni. Gögn­in sýna með­al ann­ars fram á að það var mennta­mála­ráðu­neyt­ið sem ákvað að Orka Energy yrði full­trúi ís­lenskra stjórn­valda í sam­starf­inu við kín­versk yf­ir­völd á sviði jarð­varma.
Hátterni Illuga brýtur gegn óstaðfestum siðareglum
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Hátt­erni Ill­uga brýt­ur gegn óstað­fest­um siða­regl­um

Rík­is­stjórn­in hef­ur ekki stað­fest siða­regl­ur um störf ráð­herra. Ef hún hefði gert það væri ljóst að Ill­ugi Gunn­ars­son hefði brot­ið þær. Jón Ólafs­son seg­ir al­var­legt að Bjarni Bene­dikts­son virð­ist ekki hafa átt­að sig á því um hvað Orku Energy mál­ið snýst.
Yfirmaðurinn í sparisjóðnum, sem hjálpaði  Illuga undan fjárnámi, var skipaður í stjórn RÚV
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Yf­ir­mað­ur­inn í spari­sjóðn­um, sem hjálp­aði Ill­uga und­an fjár­námi, var skip­að­ur í stjórn RÚV

Ei­rík­ur Finn­ur Greips­son, stjórn­ar­mað­ur í Rík­is­út­varp­inu og vin­ur Ill­uga Gunn­ars­son­ar til margra ára, var að­stoð­ar­spari­sjóðs­stjóri þeg­ar Ill­ugi og eig­in­kona hans fengu lán þar í tvígang. Seinna lán­ið var til að greiða upp fjár­nám hjá Glitni í árs­byrj­un 2008. Ei­rík­ur Finn­ur vill ekki ræða lán­veit­ing­arn­ar. Ill­ugi skip­aði hann í stjórn RÚV.
Illugi neitar að gefa upp hvort fyrirtæki hans fékk greiðslu frá Orku Energy
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi neit­ar að gefa upp hvort fyr­ir­tæki hans fékk greiðslu frá Orku Energy

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra seg­ist hafa svar­að öllu í Orku Energy mál­inu þrátt fyr­ir að hann hafi ekki svar­að mörg­um spurn­ing­um fjöl­miðla um mál­ið. Hann seg­ist per­sónu­lega ekki hafa feng­ið greitt meira frá Orku Energy en vill ekki ræða 1,2 millj­óna greiðsl­una til eign­ar­halds­fé­lags síns.
Illugi birtir skattframtal sem svarar ekki frétt Stundarinnar
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi birt­ir skatt­fram­tal sem svar­ar ekki frétt Stund­ar­inn­ar

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra svar­ar frétt Stund­ar­inn­ar um nýja greiðslu frá Orku Energy til einka­hluta­fé­lags hans með því að birta skatt­fram­tal sitt, en skatt­fram­töl sýna ekki greiðsl­ur til einka­hluta­fé­laga.
Fékk 1,2 milljónir frá Orku Energy 2012
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Fékk 1,2 millj­ón­ir frá Orku Energy 2012

OG Capital fékk greiðslu frá Orku Energy ár­ið 2012. Ill­ugi Gunn­ars­son hef­ur sagt að „meg­in hluti“ vinnu hans fyr­ir Orku Energy hafi far­ið fram ár­ið 2011. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi ekk­ert unn­ið fyr­ir Orku Energy eft­ir að hann sett­ist aft­ur á þing í októ­ber 2011. Ill­ugi hef­ur jafn­framt sagt að hann hafi ekki feng­ið frek­ari þókn­an­ir frá Orku Energy en 5,6 millj­óna launa­greiðsl­una sem ver­ið hef­ur til um­ræðu síð­ustu daga.
Spurningar sem Illugi hefur ekki svarað: Óútskýrðar greiðslur til fyrirtækis hans
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Spurn­ing­ar sem Ill­ugi hef­ur ekki svar­að: Óút­skýrð­ar greiðsl­ur til fyr­ir­tæk­is hans

Ráð­gjafa­fyr­ir­tæki Ill­uga Gunn­ars­son­ar var með 1.700 þús­und króna tekj­ur ár­ið 2011 og greiddi út laun fyr­ir tæp­lega 1300 þús­und. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi bara feng­ið greitt per­sónu­lega frá Orku Energy, 5.6 millj­ón­ir króna. Inni í ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­inu er auk þess rekstr­ar­kostn­að­ur upp á tæpa millj­ón.
Sveinn Andri og Elliði takast á um Illuga
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Sveinn Andri og Elliði tak­ast á um Ill­uga

„Ekki vera lúði gæsk­ur,“ seg­ir Sveinn Andri Sveins­son lög­mað­ur í rök­ræð­um við Ell­iða Vign­is­son, bæj­ar­stjóra í Vest­manna­eyj­um, um Ill­uga Gunn­ars­son og Orku Energy mál­ið.
Hvað gerði Illugi fyrir Orku Energy?
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Hvað gerði Ill­ugi fyr­ir Orku Energy?

Fyr­ir­tæk­ið sem Ill­ugi Gunn­ars­son vann hjá var stofn­að í ág­úst 2011. Ill­ugi sett­ist aft­ur á þing í októ­ber 2011. Í ág­úst 2011 var Orka Energy að ganga frá kaup­um á eign­um Orku­veitu Reyka­vík­ur og Geys­is Green Energy í Kína. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi ekki feng­ið meira greitt frá Orku Energy.
Illugi kom að viðskiptum „eins nánasta vinar“ síns í Kína í opinberri heimsókn
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi kom að við­skipt­um „eins nán­asta vin­ar“ síns í Kína í op­in­berri heim­sókn

Ill­ugi Gunn­ars­son vildi ekki svara fyr­ir vina­tengsl sín og Hauks Harð­ar­son­ar í apríl. Nú hef­ur hann gef­ið upp að hann og Hauk­ur eru góð­ir vin­ir.
Illugi segist ætla að svara fyrirspurnum Stundarinnar í Fréttablaðinu
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi seg­ist ætla að svara fyr­ir­spurn­um Stund­ar­inn­ar í Frétta­blað­inu

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra seg­ist í við­tali við Rík­is­út­varp­ið ætla að svara ít­rek­uð­um fyr­ir­spurn­um Stund­ar­inn­ar í við­tali við Frétta­blað­ið sem birt­ist á morg­un. Stund­in hef­ur sent hon­um 15 fyr­ir­spurn­ir vegna hags­muna­tengsla hans við Orku Energy án þess að fá svar.