Aðili

Blaðamannafélag Íslands

Greinar

Fjölmiðill Sósíalista „aldrei annað en áróðurstæki“
Fréttir

Fjöl­mið­ill Sósí­al­ista „aldrei ann­að en áróð­ur­s­tæki“

Sósí­al­ista­for­ing­inn Gunn­ar Smári hef­ur sent út ákall til fólks um að styðja við upp­bygg­ingu „rót­tækr­ar fjöl­miðl­un­ar“ með fjár­magni og vinnu. Slík­ur mið­ill gæti aldrei flokk­ast til þess sem kall­ast fjöl­miðl­ar í hefð­bundn­um skiln­ingi þess orðs að mati for­manns Blaða­manna­fé­lags Ís­lands.
Mbl.is birtir fréttir þrátt fyrir verkfall: „Sinn­ir afar þýðing­ar­miklu hlut­verki“
Fréttir

Mbl.is birt­ir frétt­ir þrátt fyr­ir verk­fall: „Sinn­ir af­ar þýð­ing­ar­miklu hlut­verki“

Vef­ur Mbl.is gegn­ir „mik­il­vægu ör­ygg­is­hlut­verki“ og lok­ar aldrei að sögn stjórn­enda, þrátt fyr­ir að verk­fall blaða­manna á net­miðl­um standi yf­ir. Fimmtán starfs­mönn­um var sagt upp í gær.
Tengja uppsagnir hjá Morgunblaðinu við kjarabaráttu: „Þér kemur einfaldlega ekkert við hvað ég er með í laun“
FréttirFjölmiðlamál

Tengja upp­sagn­ir hjá Morg­un­blað­inu við kjara­bar­áttu: „Þér kem­ur ein­fald­lega ekk­ert við hvað ég er með í laun“

Morg­un­blað­ið tap­aði 415 millj­ón­um króna í fyrra og seg­ir rit­stjóri erf­ið rekstr­ar­skil­yrði vera með­al ástæðna upp­sagna. Rit­stjóri og við­skipta­rit­stjóri vísa einnig í verk­föll net­blaða­manna sem ástæðu. 12 tíma verk­fall stend­ur yf­ir í dag.
Fyrrverandi verkalýðsforingi sakaður um verkfallsbrot
FréttirFjölmiðlamál

Fyrr­ver­andi verka­lýðs­for­ingi sak­að­ur um verk­falls­brot

Stefán Ein­ar Stef­áns­son, frétta­stjóri við­skipta á Morg­un­blað­inu og fyrr­ver­andi formað­ur VR, er í hópi þeirra blaða­manna sem eru tald­ir hafa fram­ið verk­falls­brot. Blaða­manna­fé­lag Ís­lands stefndi Ár­vakri fyr­ir Fé­lags­dóm vegna verk­falls­brota. Í dag birt­ust frétt­ir aft­ur á með­an verk­falli stóð.
Aftur birtast fréttir á vef Morgunblaðsins þrátt fyrir verkfall
FréttirKjarasamningar 2019

Aft­ur birt­ast frétt­ir á vef Morg­un­blaðs­ins þrátt fyr­ir verk­fall

Frétt­ir halda áfram að birt­ast á Mbl.is þó að verk­fall blaða­manna sé haf­ið og standi til kl. 18 í kvöld. Það sama gerð­ist í síð­asta verk­falli og var kall­að verk­falls­brot af for­manni Blaða­manna­fé­lags­ins.
Blaðamannafélagið fordæmir Íslandsbanka en Kvenréttindafélagið fagnar
Fréttir

Blaða­manna­fé­lag­ið for­dæm­ir Ís­lands­banka en Kven­rétt­inda­fé­lag­ið fagn­ar

Blaða­manna­fé­lag Ís­lands seg­ir að hug­mynd­ir Ís­lands­banka séu „frá­leit­ar“ og þjóni ekki hags­mun­um jafn­rétt­is­bar­áttu. Kven­rétt­inda­fé­lag­ið er hins veg­ar á önd­verð­um meiði og fagn­ar fram­taki bank­ans.