Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður
Fréttir

Ak­ur­eyri heiti bær en ekki kaup­stað­ur

Til­laga ligg­ur fyr­ir hjá bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar að nafni sveit­ar­fé­lags­ins verði breytt úr Ak­ur­eyr­ar­kaupstað­ur í Ak­ur­eyr­ar­bær.
Ásmundur vill skoða ummæli Pírata
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Ásmund­ur vill skoða um­mæli Pírata

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur sent for­sæt­is­nefnd er­indi vegna um­mæla tveggja þing­manna Pírata um end­ur­greiðslu á akst­urs­kostn­aði hans.
Tekur 7 mánuði að fá úrskurð um upplýsingar frá hinu opinbera
Fréttir

Tek­ur 7 mán­uði að fá úr­skurð um upp­lýs­ing­ar frá hinu op­in­bera

Með­alaf­greiðslu­tími úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál var um 7 mán­uð­ir í fyrra. Tíma­frek­asta mál­ið var af­greitt á einu og hálfu ári.
Hátt í 800 umsagnir um samgönguáætlun
Fréttir

Hátt í 800 um­sagn­ir um sam­göngu­áætlun

Hundruð um­sagna þar sem and­stöðu við veg­gjöld er lýst eru því sem næst sam­hljóða. Eiga upp­tök sín af vef­síðu sem Björn Leví Gunn­ars­son út­bjó til að að­stoða fólk við að senda inn um­sagn­ir.
Nálgast Klaustursmálið með allt öðrum hætti en akstursgreiðslur Ásmundar
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Nálg­ast Klaust­urs­mál­ið með allt öðr­um hætti en akst­urs­greiðsl­ur Ásmund­ar

Hæfis­regl­ur stjórn­sýslu­rétt­ar virð­ast hvergi hafa kom­ið við sögu þeg­ar for­sæt­is­nefnd af­greiddi er­indi Björns Levís Gunn­ars­son­ar um akst­urs­kostn­að þing­manna.
Þingmenn gagnrýna dylgjur Önnu Kolbrúnar um starfsfólk Alþingis
FréttirKlausturmálið

Þing­menn gagn­rýna dylgj­ur Önnu Kol­brún­ar um starfs­fólk Al­þing­is

Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir um­mæli Önnu Kol­brún­ar Árna­dótt­ur um starfs­fólk Al­þing­is ómak­leg. Anna Kol­brún sagði starfs­fólk­ið taka þátt í þeim kúltúr sem heyra má á Klaust­urs­upp­tök­un­um.
Túlkun forsætisnefndar: Þingmenn þurftu ekki að fylgja fyrirmælum um bílaleigubíla – skrifstofan enn að „innleiða“ reglurnar
Greining

Túlk­un for­sæt­is­nefnd­ar: Þing­menn þurftu ekki að fylgja fyr­ir­mæl­um um bíla­leigu­bíla – skrif­stof­an enn að „inn­leiða“ regl­urn­ar

Ákvæði siða­reglna al­þing­is­manna, um að þeir skuli sjá til þess að end­ur­greiðsla fyr­ir út­gjöld sé í full­komnu sam­ræmi við regl­ur um þing­far­ar­kostn­að, tók ekki til reglna um bíla­leigu­bíla þrátt fyr­ir að skrif­stofa þings­ins bæði þing­menn um að fylgja regl­unni.
Björn Leví ekki hættur að skoða aksturskostnað
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Björn Leví ekki hætt­ur að skoða akst­urs­kostn­að

For­sæt­is­nefnd Al­þing­is tel­ur ekk­ert benda til þess að Ásmund­ur Frið­riks­son hafi brot­ið af sér. Ekki séu skil­yrði fyr­ir al­mennri rann­sókn á endu­greiðsl­um til þing­manna vegna akst­urs.
Það sem við vitum vegna Björns Levís
Greining

Það sem við vit­um vegna Björns Levís

Þing­mað­ur Pírata hef­ur hlot­ið bæði gagn­rýni og lof fyr­ir þann mikla fjölda fyr­ir­spurna sem hann hef­ur lagt fram á Al­þingi. Tölu­vert af upp­lýs­ing­um hef­ur kom­ið fram í dags­ljós­ið sem áð­ur voru á huldu. Fjár­mála­ráð­herra sagði fyr­ir­spurn­irn­ar komn­ar út í tóma þvælu.
Björn Leví sammála Davíð Oddssyni og botnar ekki í forsætisráðherra
Fréttir

Björn Leví sam­mála Dav­íð Odds­syni og botn­ar ekki í for­sæt­is­ráð­herra

Óljóst hvort stjórn­völd séu reiðu­bú­in að hlaupa und­ir bagga með flug­fé­lög­um sem standa höll­um fæti.
Björn Leví segir breikkun Suðurlandsvegar sýna hversu stóran þátt kjördæmapólitík leiki
Fréttir

Björn Leví seg­ir breikk­un Suð­ur­lands­veg­ar sýna hversu stór­an þátt kjör­dæm­apóli­tík leiki

Seg­ir út­boð á breikk­un Suð­ur­lands­veg­ar brýna fram­kvæmd en at­hygli veki að nú loks sé ráð­ist í verk­efn­ið, þeg­ar í stól sam­göngu­ráð­herra sé kom­inn þing­mað­ur sem noti veg­inn nán­ast dag­lega.
„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

„Ver eg lý­riti, goða­lý­riti, laga­lý­riti“

Þessi fyr­ir­sögn er úr lagakafla Njálu. Ill­ugi Jök­uls­son spyr hvort hin frá­leita bóka­gjöf til þing­manna hafi átt að gera þeim kleift að fylgj­ast með laga­setn­ingu á þjóð­veldis­öld.