Björn Leví Gunnarsson
Aðili
Getur ekki stutt „áróðursherferð“ Eflingar

Getur ekki stutt „áróðursherferð“ Eflingar

Björn Leví Gunnarsson segir tilganginn ekki helga meðalið í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg. Eini oddviti meirihlutans sem þáði boð Eflingar um fund var Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata.

Björn Leví: „Ásmundur Friðriksson er lýðskrumari af verstu gerð“

Björn Leví: „Ásmundur Friðriksson er lýðskrumari af verstu gerð“

„Engar áhyggjur krakkar, það er ekki bannað að tala um spillingu í Evrópuráðsþinginu öfugt við það íslenska,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir um bréf Ásmundar Friðikssonar. Björn Leví Gunnarsson segir bæði siðanefnd og meirihluta forsætisnefndar hafa verið í ruglinu.

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Pólitískar ráðningar, hótanir og mútugreiðslur koma fyrir í þeim nafnlausu frásögnum sem Björn Leví Gunnarsson fékk sendar þegar hann óskaði eftir sögum af spillingu. Stundin birtir sögurnar.

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Nýr samningur ríkis og kirkju gildir í 15 ár hið minnsta og felur í sér 2,7 milljarða króna greiðslur til þjóðkirkjunnar á ári. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur talað fyrir aðskilnaði, en þingmaður Pírata segir samninginn festa fyrirkomulagið í sessi.

Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“

Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans á ársfundi bankans í Lúxemborg um helgina. Hann furðar sig á vangaveltum þingmanns Pírata um hvort seta í bankaráðinu samræmist siðareglum ráðherra.

Vill að nefndir Alþingis skoði fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði

Vill að nefndir Alþingis skoði fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir ábyrgð fylgja því að fara með almannafé. Vísar hann í há laun stjórnarformanns Heilsustofnunar í Hveragerði og greiðslur til móðurfélags hennar vegna húsnæðis.

Stundin birtir álit siðanefndar í heild

Stundin birtir álit siðanefndar í heild

Siðanefnd Alþingis segir að „órökstuddar aðdróttanir“ Þórhildar Sunnu gagnvart Ásmundi Friðrikssyni hafi verið til þess fallnar að hafa „neikvæð áhrif á traust almennings til Alþingis“.

Akstur í kosningabaráttu er endurgreiddur sem hluti af störfum þingmanns

Akstur í kosningabaráttu er endurgreiddur sem hluti af störfum þingmanns

Ekki er gerður greinarmunur á akstri þingmanns vegna kosningabaráttu og annars aksturs þegar kemur að endurgreiðslum aksturskostnaðar, samkvæmt svari Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Endurgreiddur kostnaður virðist hærri í kringum kosningar. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að svar forseta sé „steypa“.

Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður

Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður

Tillaga liggur fyrir hjá bæjarstjórn Akureyrar að nafni sveitarfélagsins verði breytt úr Akureyrarkaupstaður í Akureyrarbær.

Ásmundur vill skoða ummæli Pírata

Ásmundur vill skoða ummæli Pírata

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur sent forsætisnefnd erindi vegna ummæla tveggja þingmanna Pírata um endurgreiðslu á aksturskostnaði hans.

Tekur 7 mánuði að fá úrskurð um upplýsingar frá hinu opinbera

Tekur 7 mánuði að fá úrskurð um upplýsingar frá hinu opinbera

Meðalafgreiðslutími úrskurðarnefndar um upplýsingamál var um 7 mánuðir í fyrra. Tímafrekasta málið var afgreitt á einu og hálfu ári.

Hátt í 800 umsagnir um samgönguáætlun

Hátt í 800 umsagnir um samgönguáætlun

Hundruð umsagna þar sem andstöðu við veggjöld er lýst eru því sem næst samhljóða. Eiga upptök sín af vefsíðu sem Björn Leví Gunnarsson útbjó til að aðstoða fólk við að senda inn umsagnir.