Telur stjórnvöld firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir á ábyrgð stjórnvalda að pota meira í tillögur Þórólfs sem að mati hans stóð sig ekki þegar takmörkunum var aflétt 1. júlí.
FréttirCovid-19
Engin rök fyrir takmörkunum ef 97% smitaðra veikjast lítið
Björn Leví Gunnarsson þingmaður segist ekki sjá rök fyrir samkomutakmörkunum ef þorri Covid-smitaðra sýni væg eða engin einkenni.
FréttirCovid-19
Coviðspyrnan hélt upp á „Ivermectin daginn“ og undirbýr framboð
Hópurinn Coviðspyrnan undir forystu Jóhannesar Loftssonar, formanns Frjálshyggjufélagsins safnaðist við Alþingi og hvatti til notkunar lyfsins Ivermectin. Nýlega komu í ljós stórir ágallar á þekktustu rannsókninni sem sýna átti fram á kosti lyfsins.
Fréttir
Brynjar aðeins lagt fram eitt frumvarp og eina fyrirspurn á ferlinum
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ver fjölda fyrirspurna sinna á Alþingi og býður Brynjar Níelsson, þingmann Sjálfstæðisflokks, „velkominn í gagnsæisklúbbinn“. Eina frumvarp Brynjars til þessa hefur varðað refsingar við tálmun.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Björn Leví: „Áslaug Arna var óvart að dissa Sigríði Andersen“
Björn Leví Gunnarsson segir nýskipaðan dómara við Landsrétt, Ásmund Helgason, hafa verið metinn hæfastann af því að hann hafði áður ólöglega verið skipaður við Landsrétt.
FréttirCovid-19
Björn Leví segir stjórnvöld ætla að „steypa“ Ísland úr vandanum
Stjórnarandstaðan leggur til að 9 milljarðar fari í nýsköpun og sprotafyrirtæki sem viðbrögð við COVID-19 faraldrinum.
FréttirCovid-19
Björn Leví varar við „skemmdarverkapólitík“ Davíðs Oddssonar í neyðarástandi
Þingmaður Pírata segir aðgerðir stjórnvalda til að bregðast við COVID-19 hafa verið ágætar. Freistingin til að misnota vald sé þó mikil í þessu ástandi og stjórnarandstaða þurfi að vera heiðarleg.
Fréttir
Getur ekki stutt „áróðursherferð“ Eflingar
Björn Leví Gunnarsson segir tilganginn ekki helga meðalið í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg. Eini oddviti meirihlutans sem þáði boð Eflingar um fund var Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata.
Fréttir
Björn Leví: „Ásmundur Friðriksson er lýðskrumari af verstu gerð“
„Engar áhyggjur krakkar, það er ekki bannað að tala um spillingu í Evrópuráðsþinginu öfugt við það íslenska,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir um bréf Ásmundar Friðikssonar. Björn Leví Gunnarsson segir bæði siðanefnd og meirihluta forsætisnefndar hafa verið í ruglinu.
Fréttir
Spillingarsögur Björns Levís birtar
Pólitískar ráðningar, hótanir og mútugreiðslur koma fyrir í þeim nafnlausu frásögnum sem Björn Leví Gunnarsson fékk sendar þegar hann óskaði eftir sögum af spillingu. Stundin birtir sögurnar.
FréttirKirkjan
Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
Nýr samningur ríkis og kirkju gildir í 15 ár hið minnsta og felur í sér 2,7 milljarða króna greiðslur til þjóðkirkjunnar á ári. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur talað fyrir aðskilnaði, en þingmaður Pírata segir samninginn festa fyrirkomulagið í sessi.
FréttirStjórnsýsla
Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans á ársfundi bankans í Lúxemborg um helgina. Hann furðar sig á vangaveltum þingmanns Pírata um hvort seta í bankaráðinu samræmist siðareglum ráðherra.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.