Björn Ingi Hrafnsson
Aðili
Segir hræsni að vilja rýmka réttinn til þungunarrofs en banna nektardans

Segir hræsni að vilja rýmka réttinn til þungunarrofs en banna nektardans

·

Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður segir að fóstur sé fullskapað í lok 22. viku þungunar. Þingmenn hafi slegið „Íslandsmet í hræsni“.

Björn Ingi mun krefja ríkið um bætur vegna skattrannsóknar sem varð að engu

Björn Ingi mun krefja ríkið um bætur vegna skattrannsóknar sem varð að engu

·

Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður ætlar að fara fram á bætur vegna kyrrsetningar eigna sinna. Skattrannsóknarstjóri hefur lokið rannsókn á bókhaldi og skattskilum hans og telur ekki tilefni til aðgerða.

Fékk styrk fyrir hátíð sem fór ekki fram

Fékk styrk fyrir hátíð sem fór ekki fram

·

Reykjavík Fashion Festival fékk styrk frá Reykjavíkur upp á eina milljón króna, en hátíðin fór ekki fram. Til stóð að styrkurinn mundi hækka í ár. Kolfinna Von Arnardóttir segir hátíðir tveggja ára verða sameinaðar.

Nauðungaruppboð á eignum Björns Inga og gjaldþrots óskað hjá Kolfinnu Von

Nauðungaruppboð á eignum Björns Inga og gjaldþrots óskað hjá Kolfinnu Von

·

Nauðungaruppboð hefur verið auglýst á fasteignum Björns Inga Hrafnssonar, ritstjóra Viljans. Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur farið fram á persónulegt gjaldþrot eiginkonu hans, Kolfinnu Vonar Arnardóttur.

Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur

Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur

·

Björn Ingi Hrafnsson blandar fleiri stjórnmálamönnum í Klaustursmálið: „Voru átta en ekki sex“.

Neitar að segja hver veitti 475 milljóna huldulán til reksturs DV

Neitar að segja hver veitti 475 milljóna huldulán til reksturs DV

·

Félag Sigurðar G. Guðjónssonar fékk 475 milljóna króna lán í fyrra frá óþekktum aðilum. Lánið var notað til að kaupa og fjármagna rekstur DV og fleiri fjölmiðla. Sigurður segir upplýsingagjöf um hagsmunatengsl ekki skipta máli.

Meint „meiri háttar“ skattalagabrot Björns Inga áætluð um 115 milljónir

Meint „meiri háttar“ skattalagabrot Björns Inga áætluð um 115 milljónir

·

Skattrannsóknarstjóri vildi kyrrsetja tæpar 115 milljónir króna af eignum Björns Inga Hrafnssonar athafnamanns vegna meintra „meiri háttar“ brota. Slík brot geta varðað allt að 6 ára fangelsi. Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir að millifærslur nú gjaldþrota fjölmiðlafyrirtækja Björns Inga til hans sjálfs hafi verið vegna uppgjörs lánasamninga og ábyrgða en ekki tekna.

Eftirlaun Davíðs gera hann að hæst launaða fjölmiðlamanninum

Eftirlaun Davíðs gera hann að hæst launaða fjölmiðlamanninum

·

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er tekjuhæsti fjölmiðlamaður landsins með 5,7 milljónir króna á mánuði og þiggur eftirlaun samkvæmt lögum sem hann setti sjálfur. Davíð á rétt á eftirlaunum sem nema 80% af launum forsætisráðherra.

Björn Ingi Hrafnsson ógjaldfær

Björn Ingi Hrafnsson ógjaldfær

·

Björn Ingi Hrafnsson, sem hefur verið umsvifamikill undanfarin ár og yfirtekið fjölda fjölmiðla, er ógjaldfær eftir þrjú árangurslaus fjárnám. Hann er enn skráður forráðamaður rekstrarfélags Argentínu steikhúss hjá fyrirtækjaskrá, en segist ekki tengdur félaginu. Fjöldi starfsmanna fékk ekki greidd laun og leitaði til stéttarfélaga.

Félag tengt Jóni Ásgeiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 milljón

Félag tengt Jóni Ásgeiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 milljón

·

Björn Ingi Hrafnsson gekkst í persónulega ábyrgð á hlutafjárkaupum í fatamerkinu JÖR. Hlutaféð var aldrei lagt fram og stefndi félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur og Birgis Bieltvedts honum því þegar lánið var flokkað sem „mjög alvarleg vanskil“. Björn Ingi segir að búið sé að greiða skuldina að stóru leyti.

Árangurslaust fjárnám í steikhúsi Björns Inga

Árangurslaust fjárnám í steikhúsi Björns Inga

·

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerði í febrúar árangurslaust fjárnám í félaginu BOS ehf. sem rak Argentínu steikhús. Björn Ingi Hrafnsson er stjórnarformaður félagsins, en hann var sakaður um að hafa reynt að greiða skuldir með steikum.

Framkvæmdastjóri Pressunnar seldi íbúð sína til mágs síns í aðdraganda gjaldþrots fjölmiðlafyrirtækisins

Framkvæmdastjóri Pressunnar seldi íbúð sína til mágs síns í aðdraganda gjaldþrots fjölmiðlafyrirtækisins

·

Pressumálið heldur áfram að vinda upp á sig í fjölmiðlum með skeytasendingum á milli Björns Inga Hrafnssonar og Róberts Wessmann og viðskiptafélaga hans. Pressumálið er eitt af mörgum á skrautlegum ferli Björns Inga Hrafnssonar þar sem hann blandar saman vinnu sinni og persónulegum viðskiptum sínum og fjármálum.