Aðili

Björn Bragi Arnarsson

Greinar

Mennirnir sem viku vegna ásakana
ÚttektViku vegna ásakana

Menn­irn­ir sem viku vegna ásak­ana

Á síð­ast­liðnu ári hafa fjöl­marg­ir menn vik­ið í kjöl­far ásak­ana um kyn­bund­ið of­beldi. Hverj­ir eru þess­ir menn, hvað voru þeir sak­að­ir um og hvað varð þess vald­andi að þeir ann­að­hvort viku sjálf­ir eða misstu stöðu sína vegna þess?
Björn Bragi með „persónulegt grín“ eftir kynferðislega áreitni
Fréttir

Björn Bragi með „per­sónu­legt grín“ eft­ir kyn­ferð­is­lega áreitni

Björn Bragi Arn­ars­son uppist­and­ari snýr aft­ur með sýn­ing­ar eft­ir að hafa ját­að áreiti gagn­vart stúlku und­ir lögaldri. Hann þén­aði 1,5 millj­ón­ir á mán­uði í fyrra og tók þátt í sýn­ing­um Mið-Ís­lands í janú­ar, tveim­ur mán­uð­um eft­ir at­vik­ið.
Tekur afsökunarbeiðni Björns Braga gilda
Fréttir

Tek­ur af­sök­un­ar­beiðni Björns Braga gilda

Stúlk­unni sem Björn Bragi Arn­ars­son áreitti var brugð­ið og at­vik­ið olli henni óþæg­ind­um, sam­kvæmt til­kynn­ingu. Hún tek­ur af­sök­un­ar­beiðni hans gilda og vill að at­burða­rás­in taki enda. Önn­ur kona steig fram og sagði hann hafa áreitt sig.
Björn Bragi hættir í Gettu betur
Fréttir

Björn Bragi hætt­ir í Gettu bet­ur

Stíg­ur til hlið­ar úr spyr­ils­hlut­verk­inu og seg­ist með því vilja axla ábyrgð á því að hafa áreitt 17 ára stúlku kyn­ferð­is­lega.
Ríkisútvarpið gefur ekkert upp um stöðu Björns Braga
Fréttir

Rík­is­út­varp­ið gef­ur ekk­ert upp um stöðu Björns Braga

Björn Bragi Arn­ars­son, spyr­ill í Gettu Bet­ur, hef­ur ját­að að hafa áreitt 17 ára stúlku kyn­ferð­is­lega um liðna helgi. Dag­skrár­stjóri sjón­varps RÚV seg­ist með­vit­að­ur um mál­ið og það sé í skoð­un.
Brot Björns Braga varða við hegningarlög
Fréttir

Brot Björns Braga varða við hegn­ing­ar­lög

Björn Bragi Arn­ar­son, sjón­varps­mað­ur og grín­isti, ját­ar ósæmi­lega snert­ingu á 17 ára stúlku í til­kynn­ingu í nótt. Slík snert­ing „inn­an klæða sem ut­an“ get­ur varð­að allt að tveggja ára fang­elsi sam­kvæmt lög­um.