Björn Bragi með „persónulegt grín“ eftir kynferðislega áreitni
Björn Bragi Arnarsson uppistandari snýr aftur með sýningar eftir að hafa játað áreiti gagnvart stúlku undir lögaldri. Hann þénaði 1,5 milljónir á mánuði í fyrra og tók þátt í sýningum Mið-Íslands í janúar, tveimur mánuðum eftir atvikið.
Fréttir
Tekur afsökunarbeiðni Björns Braga gilda
Stúlkunni sem Björn Bragi Arnarsson áreitti var brugðið og atvikið olli henni óþægindum, samkvæmt tilkynningu. Hún tekur afsökunarbeiðni hans gilda og vill að atburðarásin taki enda. Önnur kona steig fram og sagði hann hafa áreitt sig.
Fréttir
Björn Bragi hættir í Gettu betur
Stígur til hliðar úr spyrilshlutverkinu og segist með því vilja axla ábyrgð á því að hafa áreitt 17 ára stúlku kynferðislega.
Fréttir
Ríkisútvarpið gefur ekkert upp um stöðu Björns Braga
Björn Bragi Arnarsson, spyrill í Gettu Betur, hefur játað að hafa áreitt 17 ára stúlku kynferðislega um liðna helgi. Dagskrárstjóri sjónvarps RÚV segist meðvitaður um málið og það sé í skoðun.
Fréttir
Brot Björns Braga varða við hegningarlög
Björn Bragi Arnarson, sjónvarpsmaður og grínisti, játar ósæmilega snertingu á 17 ára stúlku í tilkynningu í nótt. Slík snerting „innan klæða sem utan“ getur varðað allt að tveggja ára fangelsi samkvæmt lögum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.