
„Einkavæðinguna ætti að framkvæma með aðild erlendra, óháðra sérfræðinga“
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, vill að Bjarni Benediktsson feli stjórn Lindarhvols ehf að leita ráðgjafar erlendra sérfræðinga við umsýslu, fullnustu og sölu ríkiseigna.