Sólveig Anna: „Mér sárnar að vera kölluð strengjabrúða“
Formaður Eflingar segist hætt því að fyrirlíta sjálfa sig fyrir að vera „of viðkvæm“. Hún segir Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, beita andlegu ofbeldi og vill berjast fyrir því að kvenhatandi karlmenn missi völd sín.
FréttirLoftslagsbreytingar
35152
Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn
Fleiri Íslendingar trúa því en áður að hlýnun jarðar sé vegna náttúrulegra ástæðna en af mannavöldum. Gögn Veðurstofunnar hafa verið mistúlkuð til að draga hlýnunina í efa og stofnunin sökuð um að fela gögn. Björn Bjarnason og Morgunblaðið hampa því að hitastig á Íslandi sjálfu hafi lítið hækkað.
ÚttektSamherjaskjölin
13127
Gripið til varna fyrir Samherja
Stjórnendur Samherja og vilhollir stjórnmálamenn og álitsgjafar hafa gagnrýnt viðbrögð almennings og stjórnmálamanna við fréttum af mútugreiðslum. Tilraunir hafa verið gerðar til að skorast undan ábyrgð eða nota börn starfsmanna fyrirtækisins sem hlífiskildi. „Þykir mér reiðin hafa náð tökum,“ skrifaði bæjarstjóri.
Leiðari
2522.628
Jón Trausti Reynisson
Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
„Fallegt veður, finnst mér hérna úti,“ svaraði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja um mútumálið, áður en hann kvartaði undan einhliða umfjöllun. Þingmenn og fyrrverandi dómsmálaráðherrar tóku sig síðan til við að veita Samherja skjól og gott veður.
FréttirHælisleitendur
260798
Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“
Áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum hafa stigið fram í morgun og réttlætt brottflutning kasóléttrar konu til Albaníu. Læknir á kvennadeild Landspítalans hafði mælt gegn því að hún færi í langt flug þar sem hún væri að glíma við stoðkerfisvandamál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur fallist á skýringar Útlendingastofnunar. „Það virðist vera að þarna var fylgt þeim almennu reglum sem þau hafa.“
Fréttir
Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir Íslandi standa til boða fjármagn frá kínverskum stjórnvöldum til að efla siglingar um Norðurslóðir.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Björn sakar Frosta og Sigmund um „dæmalausa tækifærismennsku“
Frosti Sigurjónsson segist ætíð hafa verið ötull talsmaður gegn þriðja orkupakkanum þótt hann hafi samþykkt innleiðingu á „meinlitlum“ reglum úr pakkanum. „Það var Ragnheiður Elín sem barðist fyrir þessu frumvarpi,“ skrifar hann.
Fréttir
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um Bolsonaro: „Þá er betra að fá forseta sem heldur uppi lögum og reglu“
Þrír áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum telja sigur fasistans Jair Bolsonaro í Brasilíu vera fyrirsjáanlegt andsvar við spillingu vinstrimanna. Efnahagsstefnan lofi góðu og þörf sé á hertum refsingum í Brasilíu.
„Óskastaða Íslendinga“ væri nýr EES samningur með Bretum og Svisslendingum, segir Björn Bjarnason. Utanríkisráðherra hefur skipað hann formann starfshóps sem mun vinna skýrslu um EES samninginn.
Fréttir
Líkir Piu Kjærsgaard við Dalai Lama
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir skoðanir Piu Kjærsgaard í útlendingamálum vera „viðurkenndur hluti meginsjónarmiða í evrópskum stjórnmálum“. Mótmæli Pírata séu svipuð og þegar kínverskir námsmenn mótmæltu komu Dalai Lama.
FréttirUppreist æru
Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt
Þegar Bjarni Benediktsson var formaður allsherjarnefndar Alþingis hótuðu sjálfstæðismenn að hindra eða tempra réttarbætur fyrir þolendur kynferðisbrota ef stjórnarandstaðan félli ekki frá kröfu sinni um að kaup á vændi yrðu gerð refsiverð. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um hvernig flokkurinn hefur dregið lappirnar í málaflokknum.
Fréttir
Björn fagnar „sögulegum ummælum“ Bjarna um útlendinga
Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra sem átti lykilþátt í mótun íslenskrar útlendingastefnu upp úr aldamótum, segir Sjálfstæðisflokkinn vera eina stjórnmálaflokkurinn á Íslandi með þrek til að taka útlendingamál til umræðu á málefnalegan hátt.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.