Björn Bjarnason
Aðili
Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn

Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn

·

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir Íslandi standa til boða fjármagn frá kínverskum stjórnvöldum til að efla siglingar um Norðurslóðir.

Björn sakar Frosta og Sigmund um „dæmalausa tækifærismennsku“

Björn sakar Frosta og Sigmund um „dæmalausa tækifærismennsku“

·

Frosti Sigurjónsson segist ætíð hafa verið ötull talsmaður gegn þriðja orkupakkanum þótt hann hafi samþykkt innleiðingu á „meinlitlum“ reglum úr pakkanum. „Það var Ragnheiður Elín sem barðist fyrir þessu frumvarpi,“ skrifar hann.

Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um Bolsonaro: „Þá er betra að fá forseta sem heldur uppi lögum og reglu“

Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um Bolsonaro: „Þá er betra að fá forseta sem heldur uppi lögum og reglu“

·

Þrír áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum telja sigur fasistans Jair Bolsonaro í Brasilíu vera fyrirsjáanlegt andsvar við spillingu vinstrimanna. Efnahagsstefnan lofi góðu og þörf sé á hertum refsingum í Brasilíu.

Formaður EES-hóps ráðuneytisins hefur talað fyrir nýjum samningi

Formaður EES-hóps ráðuneytisins hefur talað fyrir nýjum samningi

·

„Óskastaða Íslendinga“ væri nýr EES samningur með Bretum og Svisslendingum, segir Björn Bjarnason. Utanríkisráðherra hefur skipað hann formann starfshóps sem mun vinna skýrslu um EES samninginn.

Líkir Piu Kjærsgaard við Dalai Lama

Líkir Piu Kjærsgaard við Dalai Lama

·

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir skoðanir Piu Kjærsgaard í útlendingamálum vera „viðurkenndur hluti meginsjónarmiða í evrópskum stjórnmálum“. Mótmæli Pírata séu svipuð og þegar kínverskir námsmenn mótmæltu komu Dalai Lama.

Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt

Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt

·

Þegar Bjarni Benediktsson var formaður allsherjarnefndar Alþingis hótuðu sjálfstæðismenn að hindra eða tempra réttarbætur fyrir þolendur kynferðisbrota ef stjórnarandstaðan félli ekki frá kröfu sinni um að kaup á vændi yrðu gerð refsiverð. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um hvernig flokkurinn hefur dregið lappirnar í málaflokknum.

Björn fagnar „sögulegum ummælum“ Bjarna um útlendinga

Björn fagnar „sögulegum ummælum“ Bjarna um útlendinga

·

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra sem átti lykilþátt í mótun íslenskrar útlendingastefnu upp úr aldamótum, segir Sjálfstæðisflokkinn vera eina stjórnmálaflokkurinn á Íslandi með þrek til að taka útlendingamál til umræðu á málefnalegan hátt.

„Einkavæðinguna ætti að framkvæma með aðild erlendra, óháðra sérfræðinga“

„Einkavæðinguna ætti að framkvæma með aðild erlendra, óháðra sérfræðinga“

·

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, vill að Bjarni Benediktsson feli stjórn Lindarhvols ehf að leita ráðgjafar erlendra sérfræðinga við umsýslu, fullnustu og sölu ríkiseigna.