Aðili

Björgvin G. Sigurðsson

Greinar

Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.
Björgvin G. Sigurðsson birtir reynslusögu sína á netinu
Fréttir

Björg­vin G. Sig­urðs­son birt­ir reynslu­sögu sína á net­inu

Við­skipta­ráð­herr­ann fyrr­ver­andi úr hrun­stjórn­inni birt­ir bók­ina Storm­ur­inn – reynslu­saga ráð­herra í heild á sér­stakri vef­síðu. Seg­ir mik­il­vægt að helstu heim­ild­ir um hrun­ið séu að­gengi­leg­ar.
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
FréttirHrunið

Skýrsla Hann­es­ar birt: Ver Dav­íð og gagn­rýn­ir rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son hef­ur skil­að skýrslu um er­lenda áhrifa­þætti banka­hruns­ins. Hann ávít­ar rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is fyr­ir að gagn­rýna Dav­íð Odds­son Með­höf­und­ar taka ekki ábyrgð á inni­haldi skýrsl­unn­ar.
Björgvin nýtur stuðnings Árna Páls: „Ég baðst afsökunar“
Fréttir

Björg­vin nýt­ur stuðn­ings Árna Páls: „Ég baðst af­sök­un­ar“

„Ég baðst af­sök­un­ar á mis­tök­um mín­um og leit­aði mér að­stoð­ar,“ seg­ir Björg­vin G. Sig­urðs­son sem tók vara­þing­sæti í gær. Hann hætti sem sveit­ar­stjóri í kjöl­far ásak­ana um fjár­drátt og við­ur­kenndi að hafa brot­ið gegn starfs­skyld­um sín­um.
Harmleikurinn á Akranesi: „Maður minnist hans með mikilli hlýju“
Fréttir

Harm­leik­ur­inn á Akra­nesi: „Mað­ur minn­ist hans með mik­illi hlýju“

Karl Birg­ir Þórð­ar­son var 58 ára þeg­ar hann lést eft­ir morð­tilraun. Grun­að­ur árás­ar­mað­ur réðst aft­ur á hann með­vit­und­ar­laus­an. Marg­ir minn­ast Karls á Face­book.
Yrðu þau ráðin sem ráðherrar?
Úttekt

Yrðu þau ráð­in sem ráð­herr­ar?

Fjór­ir af fimm ráð­herr­um Fram­sókn­ar­flokks­ins fengju lík­lega ekki at­vinnu­við­tal fyr­ir stöð­una ef ráð­ið væri fag­lega í ráð­herra­embætti. Stund­in fékk hjálp ráðn­ing­ar­stofa til að meta óform­lega hæfni ráð­herra út frá tak­mörk­uð­um for­send­um.