Björgvin G. Sigurðsson
Aðili
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn

Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn

·

Á bilinu fimm til sjö þúsund einstaklingar búa í iðnaðarhverfum höfuðborgarsvæðisins, þar af 860 börn. Eftir því sem neyðarástand á leigumarkaði harðnar leita sífellt fleiri skjóls í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði. Íbúar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa vonleysi og depurð yfir því að hafa endað í þessari stöðu.

Björgvin G. Sigurðsson birtir reynslusögu sína á netinu

Björgvin G. Sigurðsson birtir reynslusögu sína á netinu

·

Viðskiptaráðherrann fyrrverandi úr hrunstjórninni birtir bókina Stormurinn – reynslusaga ráðherra í heild á sérstakri vefsíðu. Segir mikilvægt að helstu heimildir um hrunið séu aðgengilegar.

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur skilað skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. Hann ávítar rannsóknarnefnd Alþingis fyrir að gagnrýna Davíð Oddsson Meðhöfundar taka ekki ábyrgð á innihaldi skýrslunnar.

Björgvin nýtur stuðnings Árna Páls: „Ég baðst afsökunar“

Björgvin nýtur stuðnings Árna Páls: „Ég baðst afsökunar“

·

„Ég baðst afsökunar á mistökum mínum og leitaði mér aðstoðar,“ segir Björgvin G. Sigurðsson sem tók varaþingsæti í gær. Hann hætti sem sveitarstjóri í kjölfar ásakana um fjárdrátt og viðurkenndi að hafa brotið gegn starfsskyldum sínum.

Harmleikurinn á Akranesi: „Maður minnist hans með mikilli hlýju“

Harmleikurinn á Akranesi: „Maður minnist hans með mikilli hlýju“

·

Karl Birgir Þórðarson var 58 ára þegar hann lést eftir morðtilraun. Grunaður árásarmaður réðst aftur á hann meðvitundarlausan. Margir minnast Karls á Facebook.

Yrðu þau ráðin sem ráðherrar?

Yrðu þau ráðin sem ráðherrar?

·

Fjórir af fimm ráðherrum Framsóknarflokksins fengju líklega ekki atvinnuviðtal fyrir stöðuna ef ráðið væri faglega í ráðherraembætti. Stundin fékk hjálp ráðningarstofa til að meta óformlega hæfni ráðherra út frá takmörkuðum forsendum.