Björgólfur Jóhannsson
Aðili
Leynd hvílir yfir íslensku fjárfestunum á bak við kaup á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja

Leynd hvílir yfir íslensku fjárfestunum á bak við kaup á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja

·

Íslenskir fjárfestar horfa til þess að gera Grænhöfðaeyjar að sambærilegri tengistöð fyrir flug á suðurhveli og Ísland er í norðri. Hvaða fjárfestar eru á bak við félagið liggur ekki fyrir. Samherjafólk var á bak við félagið en er það ekki lengur.

Forstjóri Icelandair segir af sér og hlutabréf falla

Forstjóri Icelandair segir af sér og hlutabréf falla

·

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, sagði af sér í gær í kjölfar tilkynningar um lækkun afkomuspár á árinu. Hlutabréf í félaginu hríðféllu við opnun markaða en hafa tekið við sér.

Stjórnendur Icelandair kaupa bréf fyrir rúmar 5 milljónir eftir verðhrun

Stjórnendur Icelandair kaupa bréf fyrir rúmar 5 milljónir eftir verðhrun

·

Forstjóri Icelandair og stjórnarmaður keyptu bréf í félaginu fyrir rúmar 5 milljónir króna í dag. Hlutabréf í félaginu féllu um tæp 12% eftir að tilkynnt var um 2,7 milljarða króna tap félagsins á ársfjórðungnum.

Ofurlaun forstjóra vekja ólgu í aðdraganda kjarasamninga

Ofurlaun forstjóra vekja ólgu í aðdraganda kjarasamninga

·

Launahæstu forstjórar landsins eru með yfir 100 milljónir króna í árslaun. Fjármagnstekjur sumra forstjóra námu tugum milljóna í fyrra. Formaður VR segir atvinnulífið og stjórnvöld bera mikla ábyrgð á launaskriði efsta lags þjóðfélagsins.

Er Icelandair að flýja íslenskan hótelmarkað vegna samdráttar?

Er Icelandair að flýja íslenskan hótelmarkað vegna samdráttar?

·

Söluverð hótelkeðju Icelandair gæti numið á bilinu 10 til 13 milljarðar króna. Ólíklegt að Icelandair hafi sagt alla söguna um ástæður sölu hótelanna.

Túristakóngarnir

Túristakóngarnir

·

Mikilvægt er að styrkja innviði ferðaþjónustunnar svo Ísland geti tekið á móti fleiri ferðamönnum. Á meðan þeir streyma til Íslands græða nokkrir einstaklingar á tá og fingri. Þetta eru þeir stærstu í ferðamannaiðnaðinum, en þeir selja flug, gistingu, ferðir, laxveiði og lundabangsa.

Samtök atvinnulífsins leyndu launahækkun í hálft ár

Samtök atvinnulífsins leyndu launahækkun í hálft ár

·

Formaður Verkalýðsfélags Akraness reyndi ítrekað að fá kjarasamning Samtaka atvinnulífsins við flugmenn. Viðauki gerður með leyndarákvæði. Samtökin sögðu ekki svigrúm fyrir nema 3-4 prósenta launahækkun jafnvel þó þau væru búin að gera leynisamninginn við flugmenn með mun meiri hækkun.