Björgólfur um ákæruna í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri komið“
Fréttir

Björgólf­ur um ákær­una í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri kom­ið“

Björgólf­ur Guð­munds­son seg­ist ekki hafa vit­að af því að ákæra sem hann sæt­ir í Frakklandi fyr­ir svik gegn eldri borg­ur­um í gegn­um Lands­bank­ann í Lúx­em­borg fyr­ir hrun væri kom­in fram. „Ég ætla að fá að hugsa þetta.“
Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi
Fréttir

Frakk­ar vilja Björgólf í 5 ára fang­elsi

Sak­sókn­ar­ar segja Björgólf Guð­munds­son og Lands­bank­ann í Lúx­em­borg hafa rek­ið Ponzi-svindl gagn­vart eldri borg­ur­um fyr­ir hrun. Far­ið er fram á há­marks­refs­ingu gagn­vart Björgólfi fyr­ir áfrýj­un­ar­dóm­stóli í Par­ís, sam­kvæmt gögn­um máls­ins sem Stund­in hef­ur und­ir hönd­um.
Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín
Fréttir

Skúli not­aði fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að halda ut­an um hluta­bréf sín

Á OZ-tíma­bil­inu í kring­um alda­mót­in fékk Skúli Mo­gensen um 1200 millj­óna króna lán í rík­is­bank­an­um Lands­banka Ís­lands til að kaupa hluta­bréf í ýms­um ný­sköp­un­ar- og tæknifyr­ir­tækj­un­um. Fjár­fest­ing­arn­ar voru í gegn­um fé­lag á Tor­tólu og þurfti að af­skrifa stór­an hluta lán­anna eft­ir að net­ból­an sprakk.
Björgólfur Thor vill rannsókn á einkavæðingu bankanna vegna „svika-hópsins“
Fréttir

Björgólf­ur Thor vill rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna vegna „svika-hóps­ins“

Björgólf­ur Thor Björgólfs­son, sem keypti stór­an hlut í Lands­bank­an­um af rík­inu, gagn­rýn­ir Ólaf Ólafs­son og S-hóp­inn harð­lega. „Ég hefði átt að snúa baki við öllu sam­an þeg­ar ég átt­aði mig á því hvað var í gangi,“ skrif­aði Björgólf­ur.
Þegar Íslendingar áttu West Ham
FréttirGamla fréttin

Þeg­ar Ís­lend­ing­ar áttu West Ham

Eggert Magnús­son varð eft­ir­læti bresku press­unn­ar við kaup­in á enska úr­vals­deild­arlið­inu. Í skugg­an­um stóð að­aleig­and­inn, Björgólf­ur Guð­munds­son. Óráðsía þótti ein­kenna rekst­ur­inn. Eggert var lát­inn fara. Tæp­um þrem­ur ár­um síð­ar missti Björgólf­ur fé­lag­ið.
Flett ofan af Björgólfsfeðgum: Reikningur í skattaskjóli og bankahólf opnuð í hruninu
AfhjúpunPanamaskjölin

Flett of­an af Björgólfs­feðg­um: Reikn­ing­ur í skatta­skjóli og banka­hólf opn­uð í hrun­inu

Gögn frá lög­manns­stof­unni Mossack Fon­seca varpa ljósi á ótrú­lega um­fangs­mik­il við­skipti feðg­anna Björgólfs Guð­munds­son­ar og Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar í skatta­skjól­um fyr­ir og eft­ir hrun­ið 2008. Feðg­arn­ir tengd­ir meira en 50 fé­lög­um. Dótt­ir Björgólfs Guð­munds­son­ar opn­aði banka­reikn­ing og banka­hólf í Sviss og neit­ar að segja af hverju. Óþekkt lán­veit­ing upp á 3,6 millj­arða til Tor­tóla­fé­lags. Fé­lag sem Björgólf­ur eldri stýrði fékk millj­arð í lán sem aldrei fékkst greitt til baka. Nær öll fyr­ir­tæki Björgólfs Thors eru beint eða óbeint í skatta­skjóli.
Björgólfur vildi Borgina
FréttirGamla fréttin

Björgólf­ur vildi Borg­ina

At­hafna­mað­ur­inn Björgólf­ur Guð­munds­son stefndi að því að verða borg­ar­full­trúi en var hafn­að.