Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti
Fréttir

Furð­ar sig á um­deild­um ræðu­manni hjá Hæsta­rétti

Pró­fess­or í lög­um seg­ir að ræðu­mað­ur á við­burði Hæsta­rétt­ar sé með um­deild­ar skoð­an­ir og lít­inn fræði­leg­an fer­il hvað varð­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu. Óljóst sé af hverju þetta um­ræðu­efni hafi þótt passa inn í 100 ára af­mæl­is­há­tíð rétt­ar­ins.
Ríki ráða sjálf hvort sæstrengur verði lagður inn í landhelgi
FréttirÞriðji orkupakkinn

Ríki ráða sjálf hvort sæ­streng­ur verði lagð­ur inn í land­helgi

Haf­rétt­ar­samn­ing­ur Sam­ein­uðu þjóð­anna trygg­ir að ís­lenska rík­ið tek­ur sjálft ákvörð­un um lagn­ingu sæ­strengs. Þriðji orkupakk­inn breyt­ir þar engu um, skrif­ar Bjarni Már Magnús­son, pró­fess­or við laga­deild HR.
Lektor kallaður á fund ráðuneytis í kjölfar hótana
Fréttir

Lektor kall­að­ur á fund ráðu­neyt­is í kjöl­far hót­ana

Bjarni Már Magnús­son, lektor við Há­skól­ann í Reykja­vík, var boð­að­ur á sér­stak­an fund í ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu vegna er­ind­is sem hann hugð­ist flytja í Shang­hæ skömmu eft­ir að for­stöðu­mað­ur Haf­rétt­ar­stofn­un­ar hafði var­að hann við því að flytja er­ind­ið.
Ótækt að fræðimönnum sé neitað um styrki á grundvelli utanríkishagsmuna
FréttirHáskólamál

Ótækt að fræði­mönn­um sé neit­að um styrki á grund­velli ut­an­rík­is­hags­muna

Jón Atli Bene­dikts­son, rektor Há­skóla Ís­lands, seg­ir að það sæmi ekki Há­skóla Ís­lands að rann­sókn­ar­stofn­an­ir dragi um­sækj­end­ur um styrki í dilka eft­ir því hvort fræði­leg­ar nið­ur­stöð­ur þeirra sam­ræm­ist eða sam­ræm­ist ekki „ís­lensk­um hags­mun­um“.
Utanríkisráðuneytið sver af sér þrýsting á háskólamann
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið sver af sér þrýst­ing á há­skóla­mann

Dóm­ari við al­þjóð­leg­an dóm­stól sendi fræði­manni hót­an­ir úr net­fangi sínu hjá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu og sak­aði hann um að vinna gegn ut­an­rík­is­hags­mun­um Ís­lands. Upp­lýs­inga­full­trúi seg­ir skila­boð­in ekki hafa ver­ið send í um­boði ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.
Einn helsti málflutningsmaður heims lítur hótanir íslensks dómara alvarlegum augum
Fréttir

Einn helsti mál­flutn­ings­mað­ur heims lít­ur hót­an­ir ís­lensks dóm­ara al­var­leg­um aug­um

Bresk­ur sér­fræð­ing­ur í al­þjóða­lög­um furð­ar sig á vinnu­brögð­um Tóm­as­ar H. Heið­ars, for­stöðu­manns Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands. Tóm­as, sem gegn­ir einnig stöðu dóm­ara við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­inn, reyndi að fá fræðimann til þess að sníða er­indi sitt að ís­lensk­um hags­mun­um.