Trompa „málefni“ spillingu og siðferði í stjórnmálum hjá VG?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillAlþingiskosningar 2017

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Trompa „mál­efni“ spill­ingu og sið­ferði í stjórn­mál­um hjá VG?

Vinstri græn tala bara um „mál­efni“ og „mál­efna­samn­inga“ í mögu­legu sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk­in. Það er eins og spill­ing sé ekki mál­efni í hug­um flokks­ins og flokk­ur­inn vel­ur þá leið að loka aug­un­um fyr­ir for­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Bjarna Bene­dikts­son­ar til að kom­ast til valda. Veit flokk­ur­inn ekki að það var „mál­efn­ið“ spill­ing sem leiddi til þess að síð­ustu tvær rík­is­stjórn­ir hrökkl­uð­ust frá völd­um?
Karlmaður í kventíma
Hallgrímur Helgason
PistillUppreist æru

Hallgrímur Helgason

Karl­mað­ur í kventíma

Hall­grím­ur Helga­son seg­ir sög­una af því hvernig þrett­án ára stúlka, í krafti sinn­ar verstu stund­ar, náði að fella heila rík­is­stjórn.
Forsætisráðherra útilokar varaþingmann á Twitter
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra úti­lok­ar vara­þing­mann á Twitter

Bjarni Bene­dikts­son ber ábyrgð sam­kvæmt stjórn­ar­skrá á ákvörð­un um að veita Ró­berti Dow­ney upp­reist æru. Bjarni blokk­aði Snæ­björn Brynj­ars­son á Twitter eft­ir að hann rifj­aði mál­ið upp.
Valitor viðurkennir viðskipti við vafasaman færsluhirði
Fréttir

Valitor við­ur­kenn­ir við­skipti við vafa­sam­an færslu­hirði

Ís­lenska færslu­hirð­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið Valitor við­ur­kenn­ir að hafa átt í við­skipt­um við hið vafa­sama fyr­ir­tæki eMerchant­Pay og eig­anda þess, Jón­as Reyn­is­son. Við­skipt­un­um var hætt á ár­un­um 2012 og 2013 og í kjöl­far­ið varð al­gjört hrun í veltu Valitors í er­lendri færslu­hirð­ingu.
Stjórnarflokkarnir setja tvo trúnaðarmenn sína í stjórn Bankasýslunnar
FréttirBankasýsla ríkisins

Stjórn­ar­flokk­arn­ir setja tvo trún­að­ar­menn sína í stjórn Banka­sýsl­unn­ar

Lárus Blön­dal og Sig­ur­jón Örn Þórs­son hafa báð­ir gegnt trún­að­ar­störf­um fyr­ir rík­is­stjórn­ar­flokk­anna og mynda nú meiri­hluta í stjórn Banka­sýslu rík­is­ins, sem fer með eigna­hluti rík­is­ins í fjár­mála­fyr­ir­tækj­um.