Aðili

Bjarni Ben

Greinar

Trompa „málefni“ spillingu og siðferði í stjórnmálum hjá VG?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillAlþingiskosningar 2017

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Trompa „mál­efni“ spill­ingu og sið­ferði í stjórn­mál­um hjá VG?

Vinstri græn tala bara um „mál­efni“ og „mál­efna­samn­inga“ í mögu­legu sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk­in. Það er eins og spill­ing sé ekki mál­efni í hug­um flokks­ins og flokk­ur­inn vel­ur þá leið að loka aug­un­um fyr­ir for­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Bjarna Bene­dikts­son­ar til að kom­ast til valda. Veit flokk­ur­inn ekki að það var „mál­efn­ið“ spill­ing sem leiddi til þess að síð­ustu tvær rík­is­stjórn­ir hrökkl­uð­ust frá völd­um?

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu