Hagnaðist um 1660 milljónir: Seldi hlutabréf til félags sem fyrrverandi framkvæmdastjórinn stýrir
Fréttir

Hagn­að­ist um 1660 millj­ón­ir: Seldi hluta­bréf til fé­lags sem fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjór­inn stýr­ir

Eign­ar­halds­fé­lag 'Bjarna Ár­manns­son­ar skil­aði 1.660 millj­óna hagn­aði í fyrra. Ein af eign­un­um sem fé­lag­ið seldi var orku­fyr­ir­tæk­ið Ís­lensk orkumiðl­un. Verð­mat fyr­ir­tæk­is­ins var að miklu leyti við­skipta­vild upp á 600 millj­ón­ir og tengd­ist Bjarni for­stjóra kaup­and­ans nán­um bönd­um.
Annmarkar skattaskránna: Stærsti hluti auðsöfnunar á Íslandi er falinn inni í félögum
GreiningTekjulistinn 2021

Ann­mark­ar skatta­skránna: Stærsti hluti auð­söfn­un­ar á Ís­landi er fal­inn inni í fé­lög­um

Sam­an­burð­ur á skráð­um árs­tekj­um þekkts eigna­fólks og þeirr­ar eigna­mynd­un­ar sem á sér stað inni í eign­ar­halds­fé­lög­um þeirra sýn­ir hvað tekju­upp­lýs­ing­ar segja litla sögu um eigna­mynd­un.
Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Fréttir

Eig­end­ur Mogg­ans með­al kaup­enda Dom­ino's

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona og stærsti eig­andi Morg­un­blaðs­ins, er með­al nýrra eig­enda Dom­ino's á Ís­landi, auk fleiri hlut­hafa Morg­un­blaðs­ins og Bjarna Ár­manns­son­ar.
Forstjórinn svarar ekki spurningum: Nærri 3/4 hlutar kaupverðs Íslenskrar orkumiðlunar er 600 milljóna viðskiptavild
FréttirFestismálið og fjárfestingar lífeyrissjóðanna

For­stjór­inn svar­ar ekki spurn­ing­um: Nærri 3/4 hlut­ar kaup­verðs Ís­lenskr­ar orkumiðl­un­ar er 600 millj­óna við­skipta­vild

Al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Festi, sem er í meiri­hluta­eigu líf­eyr­is­sjóða, keypti þriggja ára gam­alt raf­orku­sölu­fyr­ir­tæki með tvo starfs­menn á 850 millj­ón­ir króna. Stofn­andi og stærsti hlut­hafi fyr­ir­tæk­is­ins er Bjarni Ár­manns­son sem teng­ist for­stjóra Fest­is, Eggerti Þór Kristó­fers­syni, og stjórn­ar­for­mann­in­um, Þórði Má Jó­hann­es­syni, nán­um bönd­um.
Almenningshlutafélagið Festi keypti fyrirtæki af félagi sem forstjórinn stýrði
Fréttir

Al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Festi keypti fyr­ir­tæki af fé­lagi sem for­stjór­inn stýrði

Bæði Eggert Þór Kristó­fers­son, for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Festi, og stjórn­ar­formað­ur­inn, Þórð­ur Már Jó­hann­es­son, tengj­ast Bjarna Ár­manns­syni fjár­festi nán­um bönd­um. Festi ákvað að kaupa orku­sölu­fyr­ir­tæki af Bjarna og með­fjár­fest­um hans fyr­ir rúm­lega 722 millj­ón­ir. Eggert Þór hef­ur ekki vilj­að svara spurn­ing­um um mál­ið.
Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni um við­skipti með Sjóvá sem fóru til sak­sókn­ara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­aði við­skipti stjórn­enda Ís­lands­banka með hluta­bréf bank­ans ár­ið 2005 sem meint inn­herja­við­skipti. Stjórn­end­urn­ir tóku ákvörð­un um að selja trygg­inga­fé­lag­ið Sjóvá sem skap­aði 4 millj­arða bók­færð­an hagn­að og hækk­un hluta­bréfa þeirra sjálfra. Bjarni Bene­dikts­son átti í nán­um sam­skipt­um við Bjarna Ár­manns­son á þess­um tíma og áð­ur og ræddu þeir með­al ann­ars hluta­bréfa­verð í Ís­lands­banka. Föð­ur­bróð­ir Bjarna var einn þeirra sem græddi per­sónu­lega á hluta­bréfa­stöðu í bank­an­um út af Sjóvár­söl­unni.
Neitar að svara um loforðið fyrir kosningarnar 2009
FréttirStyrkir til stjórnmálaflokka

Neit­ar að svara um lof­orð­ið fyr­ir kosn­ing­arn­ar 2009

Fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar ár­ið 2009 lof­aði Bjarni Bene­dikts­son því að 55 millj­óna króna leyni­leg­ir styrk­ir frá FL Group og Lands­bank­an­um til Sjálf­stæð­is­flokks­ins yrðu end­ur­greidd­ir. Nú neit­ar Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn að svara hvort styrk­irn­ir hafi ver­ið end­ur­greidd­ir.
Útrásarmenn funduðu  í Tívolí með þúsund Dönum
FréttirGamla fréttin

Út­rás­ar­menn fund­uðu í Tív­olí með þús­und Dön­um

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son og aðr­ir tals­menn ís­lensku út­rás­ar­inn­ar töldu áhyggj­urn­ar tveim­ur ár­um fyr­ir hrun byggð­ar á mis­skiln­ingi. Svart­ar skýrsl­ur um Ís­land. Stór­fund­ur boð­að­ur í Kaup­manna­höfn.
Bjarni Ármanns aftur farinn að græða á tá og fingri
FréttirHagnaður fyrirtækja

Bjarni Ár­manns aft­ur far­inn að græða á tá og fingri

Bjarni Ár­manns­son er aft­ur orð­inn stór­tæk­ur þátt­tak­andi í ís­lensku við­skipta­lífi. Fé­lög hans græddu 320 millj­ón­ir króna í fyrra. Hann sit­ur í stjórn­um tólf fyr­ir­tækja og á hreina pen­inga­eign upp á nærri 5 millj­arða í tveim­ur eign­ar­halds­fé­lög­um. Þá fjár­festi hann í fyrra í hlut­deild­ar­skír­tein­um í ótil­greind­um fjár­fest­ing­ar­sjóð­um fyr­ir 240 millj­ón­ir króna.
Bjarni vill milda skattalögin: Náfrændi hans og vinur töpuðu báðir gegn skattinum
FréttirSkattamál

Bjarni vill milda skatta­lög­in: Náfrændi hans og vin­ur töp­uðu báð­ir gegn skatt­in­um

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra legg­ur fram fram frum­varp um skatta­mál. Rík­is­skatta­stjóri seg­ir það vit­að að Ís­lend­ing­ar eigi eign­ir í skatta­skjól­um sem erf­ið­lega hafi geng­ið að fá upp­lýs­ing­ar um. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri seg­ist hafa lok­ið við að skoða gögn um eign­ir Ís­lend­inga í skatta­skjól­um.
Nýr forstjóri N1 neitar að tjá sig um milljarða gjaldþrot
Fréttir

Nýr for­stjóri N1 neit­ar að tjá sig um millj­arða gjald­þrot

Ný­ráð­inn for­stjóri Eggert Þór Kristó­fers­son fékk kúlu­lán til kaupa á hluta­fé í Glitni. Hann er ná­tengd­ur Bjarna Ár­manns­syni.