Aðili

Bjarkey Gunnarsdóttir

Greinar

Setja skorður við greiðslum til þingmanna í framboði
Fréttir

Setja skorð­ur við greiðsl­um til þing­manna í fram­boði

End­ur­greiðsl­ur á ferða­kostn­aði til þing­manna sem gefa kost á sér til end­ur­kjörs falla nið­ur sex vik­um fyr­ir kjör­dag verði frum­varp þess efn­is sam­þykkt. Ásmund­ur Frið­riks­son yrði af tæpri hálfri millj­ón í end­ur­greiðslu, sé tek­ið mið af ferða­kostn­aði hans fyrstu fjóra mán­uði árs­ins.
Fékk þau svör að þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks fyndi lítinn stuðning við þingfund
FréttirCovid-19

Fékk þau svör að þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks fyndi lít­inn stuðn­ing við þing­fund

Odd­ný Harð­ar­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir þing­flokks­for­menn Sjál­stæð­is­flokks­ins og Vinstri grænna ólík­lega til að taka und­ir þá kröfu að fram fari þing­fund­ur um þá hættu sem skap­ast get­ur vegna hópa­mynd­unn­ar um ára­mót.
Tjáir sig ekki um hvort hún treysti enn dómsmálaráðherra
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Tjá­ir sig ekki um hvort hún treysti enn dóms­mála­ráð­herra

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir varði Sig­ríði And­er­sen dóms­mála­ráð­herra van­trausti því hún vildi ekki fórna rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Hún tek­ur ekki af­stöðu til þess hvort dóms­mála­ráð­herra sé treyst­andi nú fyrr en eft­ir sam­tal við þing­flokk­inn.
Þingmenn um málsókn gegn Báru: „Mér blöskrar þetta framferði“
FréttirKlausturmálið

Þing­menn um mál­sókn gegn Báru: „Mér blöskr­ar þetta fram­ferði“

Þing­menn ræddu mál­sókn þing­manna Mið­flokks­ins gegn Báru Hall­dórs­dótt­ur, upp­ljóstr­ara í Klaust­urs­mál­inu, á Al­þingi í dag. „Þeir ættu frek­ar að þakka henni fyr­ir að hafa kennt sér mik­il­væga lífs­lex­íu,“ sagði Snæ­björn Brynj­ars­son.
Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála
Fréttir

Þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna gagn­rýn­ir fjöl­miðla vegna traustsvanda stjórn­mála

Fjöl­miðl­ar draga úr trausti á stjórn­mál­um með því að greina frá sölu­væn­leg­um yf­ir­lýs­ing­um stjórn­mála­manna að mati Bjarkeyj­ar Ol­sen Gunn­ars­dótt­ur, þing­flokks­for­manns VG.
Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun
Greining

Rugl­ings­leg skila­boð stjórn­ar­liða um fyr­ir­hug­aða skatta­lækk­un

Þing­menn og ráð­herr­ar virð­ast ekki á einu máli um hvort tekju­skatt­ur verði lækk­að­ur um eitt pró­sentu­stig og leggja mis­mun­andi skiln­ing í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
LÍN-frumvarp Illuga gæti bitnað harkalega á doktorsnemum, einstæðum foreldrum og fátæku fólki
FréttirMenntamál

LÍN-frum­varp Ill­uga gæti bitn­að harka­lega á doktorsnem­um, ein­stæð­um for­eldr­um og fá­tæku fólki

Fjór­ar stúd­enta­hreyf­ing­ar kalla eft­ir því að náms­lána­frum­varp mennta­mála­ráð­herra verði keyrt í gegn­um þing­ið. Frum­varp­ið fel­ur í sér að tekju­teng­ing af­borg­ana er af­num­in, vext­ir allt að þre­fald­að­ir og náms­styrk­ur veitt­ur öll­um, óháð efna­hag og þörf. Stjórn­ar­and­stað­an tel­ur frum­varp­ið grafa und­an lífs­kjör­um stúd­enta, stuðla að ójöfn­uði og lægra mennt­un­arstigi í land­inu.
Segir fjármálaregluna fela í sér lögfestingu hægrisinnaðrar efnahagsstefnu
Fréttir

Seg­ir fjár­mála­regl­una fela í sér lög­fest­ingu hægris­inn­aðr­ar efna­hags­stefnu

Ný­sam­þykkt lög um op­in­ber fjár­mál tak­marka svig­rúm fjár­veit­ing­ar­valds­ins til að reka rík­is­sjóð með halla. „Stærstu og mik­il­væg­ustu lög“ haust­þings­ins, seg­ir Guð­laug­ur Þór.
Svandís spyr um Kínaferð Illuga
Fréttir

Svandís spyr um Kína­ferð Ill­uga

Svandís Svavars­dótt­ir spyr Ill­uga Gunn­ars­son með­al ann­ars hver hafi átt frum­kvæði að ferð­inni til Kína.
Vilja upplýsingar um alla hugsanlega fyrirgreiðslu Orku Energy til Illuga
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Vilja upp­lýs­ing­ar um alla hugs­an­lega fyr­ir­greiðslu Orku Energy til Ill­uga

Þing­kona Vinstri grænna, Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir, lagði fram fyr­ir­spurn á Al­þingi fyr­ir Ill­uga Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra. Til stóð að Bjarkey spyrði spurn­ing­anna í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma en ekki gafst tími til þess. Spurn­ing­ar Bjarkeyj­ar eru í sex lið­um. Ill­ugi sagð­ist á þingi í morg­un hafa greitt fyr­ir veiði­leyfi í Vatns­dalsá sumar­ið 2014.