Bjarkey Gunnarsdóttir
Aðili
Tjáir sig ekki um hvort hún treysti enn dómsmálaráðherra

Tjáir sig ekki um hvort hún treysti enn dómsmálaráðherra

·

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varði Sigríði Andersen dómsmálaráðherra vantrausti því hún vildi ekki fórna ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Hún tekur ekki afstöðu til þess hvort dómsmálaráðherra sé treystandi nú fyrr en eftir samtal við þingflokkinn.

Þingmenn um málsókn gegn Báru: „Mér blöskrar þetta framferði“

Þingmenn um málsókn gegn Báru: „Mér blöskrar þetta framferði“

·

Þingmenn ræddu málsókn þingmanna Miðflokksins gegn Báru Halldórsdóttur, uppljóstrara í Klaustursmálinu, á Alþingi í dag. „Þeir ættu frekar að þakka henni fyrir að hafa kennt sér mikilvæga lífslexíu,“ sagði Snæbjörn Brynjarsson.

Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála

Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála

·

Fjölmiðlar draga úr trausti á stjórnmálum með því að greina frá söluvænlegum yfirlýsingum stjórnmálamanna að mati Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanns VG.

Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun

Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun

·

Þingmenn og ráðherrar virðast ekki á einu máli um hvort tekjuskattur verði lækkaður um eitt prósentustig og leggja mismunandi skilning í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

LÍN-frumvarp Illuga gæti bitnað harkalega á doktorsnemum, einstæðum foreldrum og fátæku fólki

LÍN-frumvarp Illuga gæti bitnað harkalega á doktorsnemum, einstæðum foreldrum og fátæku fólki

·

Fjórar stúdentahreyfingar kalla eftir því að námslánafrumvarp menntamálaráðherra verði keyrt í gegnum þingið. Frumvarpið felur í sér að tekjutenging afborgana er afnumin, vextir allt að þrefaldaðir og námsstyrkur veittur öllum, óháð efnahag og þörf. Stjórnarandstaðan telur frumvarpið grafa undan lífskjörum stúdenta, stuðla að ójöfnuði og lægra menntunarstigi í landinu.

Segir fjármálaregluna fela í sér lögfestingu hægrisinnaðrar efnahagsstefnu

Segir fjármálaregluna fela í sér lögfestingu hægrisinnaðrar efnahagsstefnu

·

Nýsamþykkt lög um opinber fjármál takmarka svigrúm fjárveitingarvaldsins til að reka ríkissjóð með halla. „Stærstu og mikilvægustu lög“ haustþingsins, segir Guðlaugur Þór.

Svandís spyr um Kínaferð Illuga

Svandís spyr um Kínaferð Illuga

·

Svandís Svavarsdóttir spyr Illuga Gunnarsson meðal annars hver hafi átt frumkvæði að ferðinni til Kína.

Vilja upplýsingar um alla hugsanlega fyrirgreiðslu Orku Energy til Illuga

Vilja upplýsingar um alla hugsanlega fyrirgreiðslu Orku Energy til Illuga

·

Þingkona Vinstri grænna, Bjarkey Gunnarsdóttir, lagði fram fyrirspurn á Alþingi fyrir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra. Til stóð að Bjarkey spyrði spurninganna í óundirbúnum fyrirspurnartíma en ekki gafst tími til þess. Spurningar Bjarkeyjar eru í sex liðum. Illugi sagðist á þingi í morgun hafa greitt fyrir veiðileyfi í Vatnsdalsá sumarið 2014.