
Birkir Jón segist ekki íhuga afsögn eftir svarta skýrslu um Sorpu
Birkir Jón Jónsson, stjórnarformaður Sorpu, hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir svarta skýrslu um stjórn fyrirtækisins. Birkir sat áður áfram sem formaður fjárlaganefndar Alþingis þrátt fyrir að hafa vitað af svartri skýrslu um starfsemi Byrgisins sem fékk hundruð milljóna í hans tíð.