Aðili

Birgir Örn Guðjónsson

Greinar

Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
ÚttektKynferðisbrot

Sveinn Andri og ungu stúlk­urn­ar

Lög­mað­ur­inn Sveinn Andri Sveins­son hef­ur geng­ið fram fyr­ir skjöldu fyr­ir hönd þeirra sem eru kærð­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Hann hef­ur á köfl­um fært bar­átt­una úr vörn í sókn gegn þo­lend­um. Sjálf­ur hef­ur hann per­sónu­lega reynslu af ásök­un­um um tæl­ingu. Stund­in ræddi við ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af sam­skipt­um við Svein Andra og birt­ir brot úr sam­skipt­um hans við ólögráða stúlku.
Sveinn Andri vill að Biggi lögga verði rekinn
FréttirKynferðisbrot

Sveinn Andri vill að Biggi lögga verði rek­inn

„Ég mun a.m.k. senda lög­reglu­stjóra form­legt er­indi,“ skrif­ar hann vegna yf­ir­lýs­ing­ar Bigga löggu um hópnauðg­un­ar­mál­ið.
Biggi lögga kraumar af reiði vegna úrræðaleysis
Fréttir

Biggi lögga kraum­ar af reiði vegna úr­ræða­leys­is

Birg­ir Örn Guð­jóns­son, bet­ur þekkt­ur sem Biggi lögga, birti í gær­kvöldi hjart­næm­an pist­il um reynslu sína af ein­hverf­um 14 ára dreng. Dreng­ur­inn hafði kom­ist í áfengi og í kjöl­far þess skor­ið sjálf­an sig með hníf. Hon­um var kom­ið und­ir lækn­is­hend­ur en þar sem hann var drukk­inn voru eng­in úr­ræði fyr­ir hendi til að vista hann und­ir eft­ir­liti sér­fræð­inga.
10 verstu viðbrögðin við brjóstabyltingunni
Listi

10 verstu við­brögð­in við brjósta­bylt­ing­unni

Ís­lenska brjósta­fár­ið fór varla fram hjá nokkr­um manni. Dag­ana 26. – 28. mars ákváðu ís­lensk­ar kon­ur að frelsa geir­vört­una og berj­ast þannig gegn klám­væð­ing­unni, hefnd­arklámi og ójafn­rétti. Um sann­kall­aða bylt­ingu var að ræða, en ekki voru all­ir sam­mála um ágæti henn­ar. Stund­in hef­ur tek­ið sam­an tíu verstu við­brögð­in við ís­lensku brjósta­bylt­ing­unni. 1. RateT­heNipple.com Óprútt­inn að­ili tók sig til og safn­aði...