Aðili

Birgir Jakobsson

Greinar

Sjúkratryggingar neituðu að borga fyrir tilraunameðferðina en ekki Karolinska
FréttirPlastbarkamálið

Sjúkra­trygg­ing­ar neit­uðu að borga fyr­ir til­rauna­með­ferð­ina en ekki Karol­inska

Karol­inska-sjúkra­hús­ið af­hend­ir samn­ing­inn sem Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands gerðu við spít­al­ann um fyrstu plast­barka­að­gerð­ina. Kostn­að­ur Sjúkra­trygg­inga vegna fyrstu plast­barka­að­gerð­ar­inn­ar á And­emariam Beyene gat mest orð­ið rúm­ar 22 millj­ón­ir króna. Tóm­as Guð­bjarts­son skurð­lækn­ir bar ábyrgð á eft­ir­með­ferð And­emariams sam­kvæmt samn­ingn­um.
Birgir segir að hann hefði átt að kæra Macchiarini
FréttirPlastbarkamálið

Birg­ir seg­ir að hann hefði átt að kæra Macchi­ar­ini

Birg­ir Jak­obs­son, land­lækn­ir og fyrr­ver­andi for­stjóri Karol­inska-sjúkra­húss­ins í Stokk­hólmi, skrif­aði und­ir ráðn­ingu Pau­lo Macchi­ar­in­is til Karol­inska-sjúkra­húss­ins ár­ið 2010. Hann neit­aði hins veg­ar að end­ur­ráða Macchi­ar­ini þar sem plast­barka­að­gerð­ir hans höfðu ekki virk­að vel og hann sinnti ekki sjúk­ling­um sín­um. Hann seg­ir stærsta lær­dóm­inn í mál­inu að há­skól­ar megi ekki ákveða klín­ísk­ar með­ferð­ir á sjúk­ling­um.
Klíníkin vill einkavæða brjóstaaðgerðir á konum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Klíník­in vill einka­væða brjósta­að­gerð­ir á kon­um

Einka­rekna lækn­inga­fyr­ir­tæk­ið í Ár­múl­an­um vill fá að gera að­gerð­ir sem Land­spít­al­inn hef­ur hing­að til gert. Klíník­in reyn­ir að fá til sín starfs­fólk frá Land­spít­al­an­um og vill taka yf­ir samn­ing Land­spít­al­ans við Fær­eyj­ar. Heil­brigð­is­ráð­herra vill halda að­gerð­un­um á Land­spít­al­an­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu