Birgir Ármannsson
Aðili
Birgir segir að íslenska ríkið þurfi að greiða bætur

Birgir segir að íslenska ríkið þurfi að greiða bætur

·

Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði kröfu um bætur frá íslenska ríkinu en þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir ríkið bótaskylt.

Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum

Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum

·

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn því að utanríkisráðherra yrði gert að taka saman skýrslu um vopnaflutninga íslenskra flugfélaga. Aðrir samflokksmenn þeirra sátu hjá.

Segir ósatt og beitir sér gegn rannsókn þingnefndar

Segir ósatt og beitir sér gegn rannsókn þingnefndar

·

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra bregst við dómum og uppljóstrunum í Landsréttarmálinu með því að halla réttu máli og beita sér gegn því að Alþingi rannsaki störf sín.

Stjórnarliðar vilja fjölga öryrkjum á vinnumarkaði til að ná fram sparnaði

Stjórnarliðar vilja fjölga öryrkjum á vinnumarkaði til að ná fram sparnaði

·

Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar í velferðarnefnd Alþingis vilja að fjárlaganefnd hugi sérstaklega að starfsgetumati. „Ljóst er að fjölgun öryrkja á vinnumarkaði myndi leiða til minni útgjalda.“

Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“

Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“

·

Staða aðildarumsókn að Evrópusambandinu enn óljós. Bíða viðbragða frá Evrópusambandinu.