Birgir segir að íslenska ríkið þurfi að greiða bætur
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Birg­ir seg­ir að ís­lenska rík­ið þurfi að greiða bæt­ur

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu hafn­aði kröfu um bæt­ur frá ís­lenska rík­inu en þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir rík­ið bóta­skylt.
Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn sátu hjá eða greiddu at­kvæði gegn gerð skýrslu um flutn­inga á vopn­um

Þrír þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks greiddu at­kvæði gegn því að ut­an­rík­is­ráð­herra yrði gert að taka sam­an skýrslu um vopna­flutn­inga ís­lenskra flug­fé­laga. Aðr­ir sam­flokks­menn þeirra sátu hjá.
Segir ósatt og beitir sér gegn rannsókn þingnefndar
Greining

Seg­ir ósatt og beit­ir sér gegn rann­sókn þing­nefnd­ar

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra bregst við dóm­um og upp­ljóstr­un­um í Lands­rétt­ar­mál­inu með því að halla réttu máli og beita sér gegn því að Al­þingi rann­saki störf sín.
Stjórnarliðar vilja fjölga öryrkjum á vinnumarkaði til að ná fram sparnaði
FréttirACD-ríkisstjórnin

Stjórn­ar­lið­ar vilja fjölga ör­yrkj­um á vinnu­mark­aði til að ná fram sparn­aði

Full­trú­ar Bjartr­ar fram­tíð­ar, Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar í vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vilja að fjár­laga­nefnd hugi sér­stak­lega að starfs­getumati. „Ljóst er að fjölg­un ör­yrkja á vinnu­mark­aði myndi leiða til minni út­gjalda.“
Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“
FréttirESB

Gunn­ar Bragi: „Sam­bands­ins að meta hvernig það bregst við bréf­inu“

Staða að­ild­ar­um­sókn að Evr­ópu­sam­band­inu enn óljós. Bíða við­bragða frá Evr­ópu­sam­band­inu.