Svæði

Bermúda

Greinar

Pandóruskjölin: „Milljónamæringar Krists“ reka fólk af heimilum sínum
FréttirPandóruskjölin

Pan­dóru­skjöl­in: „Millj­óna­mær­ing­ar Krists“ reka fólk af heim­il­um sín­um

Pan­dóru­skjöl­in sýna að kaþ­ólsk kirkju­deild sem varð al­ræmd fyr­ir barn­aníð hef­ur leyni­lega dælt gríð­ar­stór­um fjár­hæð­um í íbúða­hús­næði. Leigj­end­ur voru born­ir út á með­an far­ald­ur­inn geis­aði.
Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda
FréttirOrkumál

Lands­virkj­un er með af­l­ands­fé­lag á Bermúda

Icelandic Power Ins­urance á Bermúda er í 100 pró­sent eigu Lands­virkj­un­ar og á hátt í 700 millj­ón­ir króna í eig­ið fé. For­stjóri og seinna fjár­mála­stjóri mættu á að­al­fund til Bermúda. Fé­lag­ið held­ur ut­an um trygg­ing­ar Lands­virkj­un­ar.