Pandóruskjölin: „Milljónamæringar Krists“ reka fólk af heimilum sínum
Pandóruskjölin sýna að kaþólsk kirkjudeild sem varð alræmd fyrir barnaníð hefur leynilega dælt gríðarstórum fjárhæðum í íbúðahúsnæði. Leigjendur voru bornir út á meðan faraldurinn geisaði.
FréttirOrkumál
Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda
Icelandic Power Insurance á Bermúda er í 100 prósent eigu Landsvirkjunar og á hátt í 700 milljónir króna í eigið fé. Forstjóri og seinna fjármálastjóri mættu á aðalfund til Bermúda. Félagið heldur utan um tryggingar Landsvirkjunar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.