Þórarinn Leifsson skrifaði Kaldakol um stóratburði sem hefðu getað orðið.
UppskriftLíf mitt í fimm réttum
Safnar notuðum tyggjópakkningum fyrir listaverk um fíkn
Unnsteinn Manuel Stefánsson deilir fimm réttum, fíknum og hefðum sem hafa haft mikil áhrif á líf hans.
Pistill
Þórarinn Leifsson
Campus Reykjavík
Þórarinn Leifsson reynir að fóta sig á umræðunni.
ViðtalLandflótti
Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
Kristján E. Guðmundsson tók upp á því á gamalsaldri að rífa sig upp með rótum og flytjast til Berlínar. Hann hefur komið sér vel fyrir í höfuðborg Þýskalands og sækir meðal annars leirlistarnámskeið. Þá drekkur hann í sig menningu borgarinnar og nýtur listalífsins. Ekki skemmir fyrir að hægt er að fá mun meira fyrir ellilífeyrinn í þessari fjölmenningarlegu borg þar sem verðlagið er allt að helmingi lægra en á Íslandi.
Fréttir
Margfalt meira fyrir peninginn í Berlín en í Reykjavík
Nemendur í viðskiptafræði við Háskólann í Bifröst báru saman verð á nauðsynjavörum í borgunum tveimur og komust að því að munurinn getur verið sláandi. Þýskur neytandi getur fyllt matarkröfuna rúmlega tvisvar fyrir verð einnar á Íslandi.
Úttekt
Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Þúsundir sýrlenskra flóttamanna koma til höfuðborgar Þýskalands í viku hverri. Kanslari Þýskalands hefur gefið það út að engin takmörk séu fyrir því hversu mörgum flóttamönnum landið getur tekið á móti. Þessir nýju íbúar Berlínar koma sumir hverjir saman í menningarmiðstöðinni Salam í úthverfi borgarinnar. Þar er spilað, sungið og skeggrætt um stjórnmál. Þrátt fyrir erfiðleika og óvissu eftir langt og strangt ferðalag er þakklæti ofarlega í huga þessa fólks.
Fréttir
Stríðið um flóttafólkið
Andstaða gegn flóttamönnum blossar upp í Evrópu, en á sama tíma spretta upp hópar sem hjálpa þeim. Dæmi er um að nýnasistar kasti þvagi á börn flóttamanna. Benjamín Julian heimsótti sjálfsprottnar flóttamannabúðir í Aþenu.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Skokkað meðfram skurðum
Undanfarið hefur Bragi Páll Sigurðarson hlaupið um Berlín og orðið ýmiss áskynja eftir því sem einræðisherrann heimilar honum.
Viðtal
Sveitapilturinn sem sleit sig frá feðraveldinu og varð heimilislaus í stórborginni
Guðjón Eiríksson ólst upp í íslenskri sveit en andlegur leiðangur hans leiddi hann að götum Berlínarborgar þar sem hann festist á leið sinni til Indlands. Hann lýsir götulífinu; hvernig hann hefur selt dóp og notar dóp í leit að lausn undan reiðinni sem einkenndi æsku hans. Benjamín Julian hitti Guðjón í Berlín þar sem hann bjó á dýnu, svaf undir berum himni og sá fyrir sér með dósasöfnun.
Fréttir
Hinir dánu koma: Grafa grafir í almenningsgörðum
Hópur sem berst fyrir „pólitískri fegurð“ gróf grafir flóttamanna í almenningsgarði við þýska þinghúsið.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.