Svæði

Berlín

Greinar

Ísland yfirgefið
GagnrýniBókadómar

Ís­land yf­ir­gef­ið

Þór­ar­inn Leifs­son skrif­aði Kalda­kol um stórat­burði sem hefðu getað orð­ið.
Safnar notuðum tyggjópakkningum fyrir listaverk um fíkn
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Safn­ar not­uð­um tyggjópakkn­ing­um fyr­ir lista­verk um fíkn

Unn­steinn Manu­el Stef­áns­son deil­ir fimm rétt­um, fíkn­um og hefð­um sem hafa haft mik­il áhrif á líf hans.
Campus Reykjavík
Þórarinn Leifsson
Pistill

Þórarinn Leifsson

Camp­us Reykja­vík

Þór­ar­inn Leifs­son reyn­ir að fóta sig á um­ræð­unni.
Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.
Margfalt meira fyrir peninginn í Berlín en í Reykjavík
Fréttir

Marg­falt meira fyr­ir pen­ing­inn í Berlín en í Reykja­vík

Nem­end­ur í við­skipta­fræði við Há­skól­ann í Bif­röst báru sam­an verð á nauð­synja­vör­um í borg­un­um tveim­ur og komust að því að mun­ur­inn get­ur ver­ið slá­andi. Þýsk­ur neyt­andi get­ur fyllt mat­ar­kröf­una rúm­lega tvisvar fyr­ir verð einn­ar á Ís­landi.
Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.
Stríðið um flóttafólkið
Fréttir

Stríð­ið um flótta­fólk­ið

And­staða gegn flótta­mönn­um bloss­ar upp í Evr­ópu, en á sama tíma spretta upp hóp­ar sem hjálpa þeim. Dæmi er um að ­ný­­­nas­ist­ar kasti þvagi á börn flótta­manna. Benja­mín Ju­li­an ­heim­sótti sjálfsprottn­ar flótta­manna­búð­ir í Aþenu.
Skokkað meðfram skurðum
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Skokk­að með­fram skurð­um

Und­an­far­ið hef­ur Bragi Páll Sig­urð­ar­son hlaup­ið um Berlín og orð­ið ým­iss áskynja eft­ir því sem ein­ræð­is­herr­ann heim­il­ar hon­um.
Sveitapilturinn sem sleit  sig frá feðraveldinu og varð  heimilislaus í stórborginni
Viðtal

Sveita­pilt­ur­inn sem sleit sig frá feðra­veld­inu og varð heim­il­is­laus í stór­borg­inni

Guð­jón Ei­ríks­son ólst upp í ís­lenskri sveit en and­leg­ur leið­ang­ur hans leiddi hann að göt­um Berlín­ar­borg­ar þar sem hann fest­ist á leið sinni til Ind­lands. Hann lýs­ir götu­líf­inu; hvernig hann hef­ur selt dóp og not­ar dóp í leit að lausn und­an reið­inni sem ein­kenndi æsku hans. Benja­mín Ju­li­an hitti Guð­jón í Berlín þar sem hann bjó á dýnu, svaf und­ir ber­um himni og sá fyr­ir sér með dósa­söfn­un.
Hinir dánu koma:  Grafa grafir í  almenningsgörðum
Fréttir

Hinir dánu koma: Grafa graf­ir í al­menn­ings­görð­um

Hóp­ur sem berst fyr­ir „póli­tískri feg­urð“ gróf graf­ir flótta­manna í al­menn­ings­garði við þýska þing­hús­ið.