Um þessar mundir eru 45 ár frá útgáfu meistarverks Davids Bowie, Station to Station, plata sem markaði djúp spor í feril tónlistarmannsins og tónlistarsögu 20. aldar. Af því tilefni rýnir Sindri Freysson rithöfundur í skrautlega tilurð þessa merkilega listaverks þar sem dulspeki, trúargrufl, nornir, kólumbískt lyftiduft og Hitler koma meðal annars við sögu.
FréttirLeigumarkaðurinn
1252.171
Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin
Berlínarþingið samþykkti nýlega sérstök lög um leiguþak og leigufrost í borginni. Sett hefur verið hámark á leigu íbúða auk þess sem leigusölum verður meinað að hækka leigu á næstu fimm árum. Gert til þess að veita leigjendum andrými segir húsnæðismálaráðherra.
Viðtal
19276
„Nú leyfi ég lífinu að fara í næsta ferðalag“
Auður Jónsdóttir skrifaði sig frá óráðsástandinu sem einkenndi líf hennar eftir skilnað. Hún segir að ef hún gæti ekki skrifað myndi hún líklega ekki kunna að vera til.
FréttirFlóttamenn
117469
Albanska flóttafjölskyldan lent í Berlín
Þýskir lögreglumenn tóku á móti albönsku fjölskyldunni við lendinguna í Berlín um hádegið í dag. Fjölskyldan var flutt úr landi þrátt fyrir að móðirin sé gengin tæpar 36 vikur á leið. Ekki var tekið tillit til vottorðs frá lækni á kvennadeild Landspítalans um að hún sé slæm af stoðkerfisverkjum og gæti átt erfitt með langt flug.
Fréttir
27136
Forsætisráðherra segir blasa við að Alda megi leiðrétta kynskráningu sína
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur blasa við að Alda Vigdís Skarphéðinsdóttir hafi rétt til að breyta skráningu á bæði kyni sínu og nafni í þjóðskrá.
Vettvangur
Heimsókn á Hitlerssafnið
Umdeilt safn hefur verið opnað í hjarta Berlínar. Tekist á við samsæriskenningar um endalok nasismans og flótta Adolfs Hitlers.
ÚttektLeigumarkaðurinn
Berlínarbúar vilja banna sína Gamma
Íbúar höfuðborgar Þýskalands ræða nú um það í fullri alvöru hvort rétt sé að banna stóru leigufélögin í borginni, taka hús þeirra eignarnámi, og leigja íbúðirnar aftur út á samfélagslegum forsendum. Meirihluti Berlínarbúa eru hlynntir hugmyndinni sem gæti farið í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en langt um líður.
FréttirListir
Velja listasenu Berlínar fram yfir lífsgæðakapphlaupið
Í Berlín ríkir minni neysluhyggja en á Íslandi, segja ungir íslenskir listamenn sem hafa flutt til „hjartans í evrópsku listalífi“. Lægra verðlag, afslappaðri lífsmáti og sterk tengsl við samlanda sína hafa auðveldað þeim að búa í höfuðborg Þýskalands en halda sambandi við íslenskt menningarlíf.
Fréttir
30 manns strand á Keflavíkurflugvelli eftir klúður í bókun
Um 30 starfsmenn CCEP sem áttu að fljúga til Berlínar í morgun í árshátíðarferð voru bókaðir í flug árið 2019. WOW air segir að um mannleg mistök sé að ræða og farþegunum verði komið út á morgun.
Vettvangur
Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi
Valur Gunnarsson heldur áfram frásögum af ferðum sínum um Berlín en kemur einnig við í Leipzig. Þrátt fyrir að margt hafi breyst frá því að Alþýðulýðveldið var og hét má enn sjá margan minnisvarðan um veröld sem var.
Vettvangur
Anarkistakommúna með prússnesku sniði
Valur Gunnarsson lýsir því hvernig Berlín er að verða eins og hver önnur stórborg. En þó ekki alveg.
Vettvangur
Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi
Þýskur viðskiptablaðamaður sem sérhæfir sig í Norðurlöndunum segir að Íslendingar séu meira fyrir neyslu en sparnað, ólíkt Þjóðverjum, og líti svo á að eyða þurfi peningum strax.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.