Svæði

Berlín

Greinar

Hvíti hertoginn heldur upp á afmælið
Menning

Hvíti her­tog­inn held­ur upp á af­mæl­ið

Um þess­ar mund­ir eru 45 ár frá út­gáfu meist­ar­verks Dav­ids Bowie, Stati­on to Stati­on, plata sem mark­aði djúp spor í fer­il tón­list­ar­manns­ins og tón­list­ar­sögu 20. ald­ar. Af því til­efni rýn­ir Sindri Freys­son rit­höf­und­ur í skraut­lega til­urð þessa merki­lega lista­verks þar sem dul­speki, trú­ar­grufl, norn­ir, kól­umb­ískt lyfti­duft og Hitler koma með­al ann­ars við sögu.
Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin
FréttirLeigumarkaðurinn

Ólög­legt að hækka leigu í Berlín næstu fimm ár­in

Berlín­ar­þing­ið sam­þykkti ný­lega sér­stök lög um leigu­þak og leigu­frost í borg­inni. Sett hef­ur ver­ið há­mark á leigu íbúða auk þess sem leigu­söl­um verð­ur mein­að að hækka leigu á næstu fimm ár­um. Gert til þess að veita leigj­end­um and­rými seg­ir hús­næð­is­mála­ráð­herra.
„Nú leyfi ég lífinu að fara í næsta ferðalag“
Viðtal

„Nú leyfi ég líf­inu að fara í næsta ferða­lag“

Auð­ur Jóns­dótt­ir skrif­aði sig frá óráðs­ástand­inu sem ein­kenndi líf henn­ar eft­ir skiln­að. Hún seg­ir að ef hún gæti ekki skrif­að myndi hún lík­lega ekki kunna að vera til.
Albanska flóttafjölskyldan lent í Berlín
FréttirFlóttamenn

Albanska flótta­fjöl­skyld­an lent í Berlín

Þýsk­ir lög­reglu­menn tóku á móti al­bönsku fjöl­skyld­unni við lend­ing­una í Berlín um há­deg­ið í dag. Fjöl­skyld­an var flutt úr landi þrátt fyr­ir að móð­ir­in sé geng­in tæp­ar 36 vik­ur á leið. Ekki var tek­ið til­lit til vott­orðs frá lækni á kvenna­deild Land­spít­al­ans um að hún sé slæm af stoð­kerf­is­verkj­um og gæti átt erfitt með langt flug.
Forsætisráðherra segir blasa við að Alda megi leiðrétta kynskráningu sína
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir blasa við að Alda megi leið­rétta kyn­skrán­ingu sína

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra tel­ur blasa við að Alda Vig­dís Skarp­héð­ins­dótt­ir hafi rétt til að breyta skrán­ingu á bæði kyni sínu og nafni í þjóð­skrá.
Heimsókn á Hitlerssafnið
Vettvangur

Heim­sókn á Hitlerssafn­ið

Um­deilt safn hef­ur ver­ið opn­að í hjarta Berlín­ar. Tek­ist á við sam­særis­kenn­ing­ar um enda­lok nas­ism­ans og flótta Ad­olfs Hitlers.
Berlínarbúar vilja banna sína Gamma
ÚttektLeigumarkaðurinn

Berlín­ar­bú­ar vilja banna sína Gamma

Íbú­ar höf­uð­borg­ar Þýska­lands ræða nú um það í fullri al­vöru hvort rétt sé að banna stóru leigu­fé­lög­in í borg­inni, taka hús þeirra eign­ar­námi, og leigja íbúð­irn­ar aft­ur út á sam­fé­lags­leg­um for­send­um. Meiri­hluti Berlín­ar­búa eru hlynnt­ir hug­mynd­inni sem gæti far­ið í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu áð­ur en langt um líð­ur.
Velja listasenu Berlínar fram yfir lífsgæðakapphlaupið
FréttirListir

Velja lista­senu Berlín­ar fram yf­ir lífs­gæðakapp­hlaup­ið

Í Berlín rík­ir minni neyslu­hyggja en á Ís­landi, segja ung­ir ís­lensk­ir lista­menn sem hafa flutt til „hjart­ans í evr­ópsku list­a­lífi“. Lægra verð­lag, af­slapp­aðri lífs­máti og sterk tengsl við samlanda sína hafa auð­veld­að þeim að búa í höf­uð­borg Þýska­lands en halda sam­bandi við ís­lenskt menn­ing­ar­líf.
30 manns strand á Keflavíkurflugvelli eftir klúður í bókun
Fréttir

30 manns strand á Kefla­vík­ur­flug­velli eft­ir klúð­ur í bók­un

Um 30 starfs­menn CCEP sem áttu að fljúga til Berlín­ar í morg­un í árs­há­tíð­ar­ferð voru bók­að­ir í flug ár­ið 2019. WOW air seg­ir að um mann­leg mis­tök sé að ræða og far­þeg­un­um verði kom­ið út á morg­un.
Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi
Vettvangur

Nekt­ar­ný­lend­ur, bjór og rokk og ról: Æv­in­týri í Aust­ur-Þýskalandi

Val­ur Gunn­ars­son held­ur áfram frá­sög­um af ferð­um sín­um um Berlín en kem­ur einnig við í Leipzig. Þrátt fyr­ir að margt hafi breyst frá því að Al­þýðu­lýð­veld­ið var og hét má enn sjá marg­an minn­is­varð­an um ver­öld sem var.
Anarkistakommúna með prússnesku sniði
Vettvangur

An­arkista­komm­úna með prúss­nesku sniði

Val­ur Gunn­ars­son lýs­ir því hvernig Berlín er að verða eins og hver önn­ur stór­borg. En þó ekki al­veg.
Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi
Vettvangur

List­in að spara - Lær­dóm­ur frá Þýskalandi, Nor­egi og Ís­landi

Þýsk­ur við­skipta­blaða­mað­ur sem sér­hæf­ir sig í Norð­ur­lönd­un­um seg­ir að Ís­lend­ing­ar séu meira fyr­ir neyslu en sparn­að, ólíkt Þjóð­verj­um, og líti svo á að eyða þurfi pen­ing­um strax.