Benedikt Sveinsson
Aðili
Skilyrði ráðuneytisins ollu töfum: Ár leið þar til skattaskjólsgögn voru keypt

Skilyrði ráðuneytisins ollu töfum: Ár leið þar til skattaskjólsgögn voru keypt

„Þetta eru pólitískar árásir sem beinast að mér persónulega,“ segir Bjarni Benediktsson um gagnrýni á samskipti hans við skattrannsóknarstjóra. Félag ráðherra sjálfs kemur fyrir í gögnunum auk þess sem faðir hans átti félag á Tortóla og notfærði sér þjónustu Mossack Fonseca.

Yfirlýsing Benedikts um Tortólafélagið vekur upp margar spurningar

Yfirlýsing Benedikts um Tortólafélagið vekur upp margar spurningar

Skattasérfræðingur segir að yfirlýsing Benedikts Sveinssonar um eignarhald Tortólafélags hans á fasteign á Flórída skilji eftir sig margar spurningar. Benedikt segir að fyrirtækið á Tortóla hafi verið tekjulaust og hafi aldrei átt neitt fé. Samt hefur þetta félag keypt hús á 45 milljónir króna og rekið það um sextán ára skeið.

Panamaskjölin: Benedikt, faðir Bjarna, átti félag í skattaskjólinu Tortólu

Panamaskjölin: Benedikt, faðir Bjarna, átti félag í skattaskjólinu Tortólu

Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, átti félag í skattaskjólinu Tortólu ásamt eiginkonu sinni. Benedikt stofnaði líka félag í Lúxemborg sem umtalsvert skattahagræði var af. Bjarni Benediktsson var fulltrúi föður síns í stjórnum margra fyrirtækja á árunum fyrir hrun, meðal annars skipafélagsins Nesskipa sem átti dótturfélög í Panama og á Kýpur.

Engeyjarættin: Þræðir stjórnmála og einkahagsmuna

Engeyjarættin: Þræðir stjórnmála og einkahagsmuna

Fjárfestarnir í Engeyjar­fjölskyldunni, náin skyldmenni Bjarna Benediktssonar, hafa gert hagstæða viðskipta­samninga við íslenska ríkið í ríkisstjórnartíð Sjálfstæðis­flokksins á síðustu tveimur árum. Faðir Bjarna keypti SR-mjöl í umdeildri einka­væðingu fyrir röskum tuttugu árum. Nú stendur til að hefja stórfellda einkavæðingu á ríkiseignum og lýsa ýmsir yfir áhyggjum af því að söluferlið kunni að verða ógagnsætt.

Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð

Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð

Rútufyrirtæki Engeyinganna hefur skilað nærri 1.200 milljóna króna hagnaði á tveimur árum. Fjölskyldufyrirtæki Einars og Benedikts Sveinssonar og barna þeirra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sá eini úr fjölskyldunni sem ekki á hlut í fyrirtækinu. Seldu 35 prósenta hlut fyrr á árinu.

Túristakóngarnir

Túristakóngarnir

Mikilvægt er að styrkja innviði ferðaþjónustunnar svo Ísland geti tekið á móti fleiri ferðamönnum. Á meðan þeir streyma til Íslands græða nokkrir einstaklingar á tá og fingri. Þetta eru þeir stærstu í ferðamannaiðnaðinum, en þeir selja flug, gistingu, ferðir, laxveiði og lundabangsa.