Benedikt Jóhannesson
Aðili
Fréttin sem ekki var sögð: Benedikt Jóhannesson kemur fyrir í Glitnisskjölunum

Fréttin sem ekki var sögð: Benedikt Jóhannesson kemur fyrir í Glitnisskjölunum

·

Nafn Benedikts Jóhannessonar, fyrrverandi fjármálaráðherra, kemur fyrir á lánaskjali frá Glitni vegna lána til fjárfestingar í BNT ehf., móðurfélagi N1. Þar segir að til hafi staðið að lána honum 40 milljónir til hlutabréfakaupa í móðurfélagi N1. Benedikt segist ekki hafa fengið lánið en að hann hafi fjárfest í BNT ehf.

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·

Í Staksteinum Morgunblaðsins er birt frásögn Halldór Jónssonar verkfræðings af því hvernig hann „reyndi allt“ til að vanga, „trukka“ og komast í „sleik“ á menntaskólaárunum án „mikillar mótspyrnu“. Halldór og ritstjórar Morgunblaðsins hæðast að Demókrötum í Bandaríkjunum fyrir að taka nauðgunarásakanir gegn dómaraefni Donalds Trump alvarlega.

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði

·

Forstjóri Össurar í sérflokki með 18 milljónir. 70 prósent banka og fyrirtækja á markaði greiða bónusa, samkvæmt skýrslu fyrir Samtök sparifjáreigenda.

Fjár­mála­ráð: Tekju­stofnar veiktir sam­hliða for­dæma­lausri út­gjalda­aukningu

Fjár­mála­ráð: Tekju­stofnar veiktir sam­hliða for­dæma­lausri út­gjalda­aukningu

·

Áherslur fyrri stjórnar á aðhald, efnahagslegan stöðugleika og lækkun vaxta víkja fyrir skattalækkunum og innviðafjárfestingum.

Frumgjöld verða 35 milljörðum hærri á næsta ári heldur en fyrri ríkisstjórn stefndi að

Frumgjöld verða 35 milljörðum hærri á næsta ári heldur en fyrri ríkisstjórn stefndi að

·

Svigrúmið skýrist meðal annars af breyttum forsendum, lægri vaxtakostnaði ríkisins og einskiptistekjum auk þess sem klipið er af rekstrarafganginum.

Byggja fjármálastefnuna á úreltri hagspá

Byggja fjármálastefnuna á úreltri hagspá

·

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur byggir fjármálastefnu sína á þjóðhagsspá sem miðaðist við að ríkisfjármálaáætlun Benedikts Jóhannessonar kæmi til framkvæmda. Þannig er verðbólga næstu ára vanáætluð.

Benedikt: Landsdómsmálið var „popúlismi“ og Bernie Sanders er „dæmigerður vinstri lýðskrumari“

Benedikt: Landsdómsmálið var „popúlismi“ og Bernie Sanders er „dæmigerður vinstri lýðskrumari“

·

Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, fer mikinn í pistli sem birtist í Morgunblaðinu í dag.

Útgjöld hægristjórnar og útgjöld miðjustjórnar: Svona er breytingin frá frumvarpi Benedikts

Útgjöld hægristjórnar og útgjöld miðjustjórnar: Svona er breytingin frá frumvarpi Benedikts

·

Fjárframlög til nær allra málefnasviða verða hærri samkvæmt fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar heldur en gert var ráð fyrir í frumvarpi Benedikts Jóhannessonar.

Veikja tekjustofna á þenslutímum: Boða hátt í 30 milljarða skattalækkanir

Veikja tekjustofna á þenslutímum: Boða hátt í 30 milljarða skattalækkanir

·

Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins setti fram kostnaðarsöm loforð í stjórnarsáttmálanum. Ætla að lækka skatta og falla frá 19 milljarða tekjuöflunaráformum fyrri ríkisstjórnar.

Samneyslan ekki minni frá 2001

Samneyslan ekki minni frá 2001

·

Ef ekki verður stefnubreyting í ríkisfjármálum mun hlutfall samneyslunnar af landsframleiðslu standa í stað næstu ár og nema að jafnaði um 22,7 prósentum á tímabilinu 2019 til 2023.

Borgin segir fjárframlög vegna NPA-samninga duga skammt

Borgin segir fjárframlög vegna NPA-samninga duga skammt

·

Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar gerir athugasemdir við fjárlagafrumvarp fráfarandi stjórnar.

Helmingur ráðherra var staðinn að ósannindum 

Helmingur ráðherra var staðinn að ósannindum 

·

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sat aðeins í 247 daga og var skammlífasta meirihlutastjórn Íslandssögunnar. Á þessum átta mánuðum voru engu að síður fimm af ellefu ráðherrum staðnir að því að segja ósatt. Tilvikin voru misalvarleg og viðbrögðin ólík; sumir báðust afsökunar og aðrir ekki.