Útgerð á Eskifirði með tæpan milljarð á ári frá ríkinu fyrir að „gera ekki handtak“
Fréttir

Út­gerð á Eski­firði með tæp­an millj­arð á ári frá rík­inu fyr­ir að „gera ekki hand­tak“

Bene­dikt Jó­hann­es­son seg­ir að hægt hefði ver­ið að byggja fimm Land­spít­ala á ára­tug fyr­ir „óhóf­leg­an hagn­að“ út­gerð­ar­inn­ar. VG beiti sér fyr­ir lækk­un auð­linda­gjalda og hagn­að­ur safn­ist á hend­ur fárra.
Fréttin sem ekki var sögð: Benedikt Jóhannesson kemur fyrir í Glitnisskjölunum
FréttirGlitnisgögnin

Frétt­in sem ekki var sögð: Bene­dikt Jó­hann­es­son kem­ur fyr­ir í Glitn­is­skjöl­un­um

Nafn Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, kem­ur fyr­ir á lána­skjali frá Glitni vegna lána til fjár­fest­ing­ar í BNT ehf., móð­ur­fé­lagi N1. Þar seg­ir að til hafi stað­ið að lána hon­um 40 millj­ón­ir til hluta­bréfa­kaupa í móð­ur­fé­lagi N1. Bene­dikt seg­ist ekki hafa feng­ið lán­ið en að hann hafi fjár­fest í BNT ehf.
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
FréttirKynbundið ofbeldi

Óglatt eft­ir lest­ur Mogg­ans og seg­ir að Dav­íð og Hall­dór séu „ógeðs­leg­ir gaml­ir karl­ar“

Í Stakstein­um Morg­un­blaðs­ins er birt frá­sögn Hall­dór Jóns­son­ar verk­fræð­ings af því hvernig hann „reyndi allt“ til að vanga, „trukka“ og kom­ast í „sleik“ á mennta­skóla­ár­un­um án „mik­ill­ar mót­spyrnu“. Hall­dór og rit­stjór­ar Morg­un­blaðs­ins hæð­ast að Demó­kröt­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að taka nauðg­un­arásak­an­ir gegn dóm­ara­efni Don­alds Trump al­var­lega.
Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði
Fréttir

Tíu launa­hæstu for­stjór­arn­ir með 7,6 millj­ón­ir að með­al­tali á mán­uði

For­stjóri Öss­ur­ar í sér­flokki með 18 millj­ón­ir. 70 pró­sent banka og fyr­ir­tækja á mark­aði greiða bónusa, sam­kvæmt skýrslu fyr­ir Sam­tök spari­fjár­eig­enda.
Fjár­mála­ráð: Tekju­stofnar veiktir sam­hliða for­dæma­lausri út­gjalda­aukningu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Fjár­mála­ráð: Tekju­stofn­ar veikt­ir sam­hliða for­dæma­lausri út­gjalda­aukn­ingu

Áhersl­ur fyrri stjórn­ar á að­hald, efna­hags­leg­an stöð­ug­leika og lækk­un vaxta víkja fyr­ir skatta­lækk­un­um og inn­viða­fjár­fest­ing­um.
Frumgjöld verða 35 milljörðum hærri á næsta ári heldur en fyrri ríkisstjórn stefndi að
Fréttir

Frum­gjöld verða 35 millj­örð­um hærri á næsta ári held­ur en fyrri rík­is­stjórn stefndi að

Svig­rúm­ið skýrist með­al ann­ars af breytt­um for­send­um, lægri vaxta­kostn­aði rík­is­ins og ein­skiptis­tekj­um auk þess sem klip­ið er af rekstr­araf­gang­in­um.
Byggja fjármálastefnuna á úreltri hagspá
Fréttir

Byggja fjár­mála­stefn­una á úr­eltri hagspá

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur bygg­ir fjár­mála­stefnu sína á þjóð­hags­spá sem mið­að­ist við að rík­is­fjár­mála­áætl­un Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar kæmi til fram­kvæmda. Þannig er verð­bólga næstu ára vanáætl­uð.
Benedikt: Landsdómsmálið var „popúlismi“ og Bernie Sanders er „dæmigerður vinstri lýðskrumari“
Fréttir

Bene­dikt: Lands­dóms­mál­ið var „po­púl­ismi“ og Bernie Sand­ers er „dæmi­gerð­ur vinstri lýðskrumari“

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, fer mik­inn í pistli sem birt­ist í Morg­un­blað­inu í dag.
Útgjöld hægristjórnar og útgjöld miðjustjórnar: Svona er breytingin frá frumvarpi Benedikts
Fréttir

Út­gjöld hægri­stjórn­ar og út­gjöld miðju­stjórn­ar: Svona er breyt­ing­in frá frum­varpi Bene­dikts

Fjár­fram­lög til nær allra mál­efna­sviða verða hærri sam­kvæmt fjár­laga­frum­varpi Bjarna Bene­dikts­son­ar held­ur en gert var ráð fyr­ir í frum­varpi Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar.
Veikja tekjustofna á þenslutímum: Boða hátt í 30 milljarða skattalækkanir
Greining

Veikja tekju­stofna á þenslu­tím­um: Boða hátt í 30 millj­arða skatta­lækk­an­ir

Rík­is­stjórn Vinstri grænna, Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins setti fram kostn­að­ar­söm lof­orð í stjórn­arsátt­mál­an­um. Ætla að lækka skatta og falla frá 19 millj­arða tekju­öfl­un­ar­áform­um fyrri rík­is­stjórn­ar.
Samneyslan ekki minni frá 2001
FréttirRíkisfjármál

Sam­neysl­an ekki minni frá 2001

Ef ekki verð­ur stefnu­breyt­ing í rík­is­fjár­mál­um mun hlut­fall sam­neysl­unn­ar af lands­fram­leiðslu standa í stað næstu ár og nema að jafn­aði um 22,7 pró­sent­um á tíma­bil­inu 2019 til 2023.
Borgin segir fjárframlög vegna NPA-samninga duga skammt
Fréttir

Borg­in seg­ir fjár­fram­lög vegna NPA-samn­inga duga skammt

Fjár­mála­skrif­stofa Reykja­vík­ur­borg­ar ger­ir at­huga­semd­ir við fjár­laga­frum­varp frá­far­andi stjórn­ar.