Stykkishólmskirkja lætur reyna á fyrir dómstólum hvort land Múlavirkjunar tilheyri kirkjunni. Smávirkjanarisinn Arctic Hydro á helmingshlut. Félag eins eigenda Arctic Hydro sem á nálæga jörð hefur beitt sér gegn lögum sem takmarka uppkaup á jörðum.
FréttirVirkjanir
2391.415
Engeyingar og fleiri að baki smávirkjunum víða um land
Franski olíurisinn Total á fjórðungshlut í raforkufyrirtæki sem lykilmenn úr GAMMA og kjörnir fulltrúar úr Sjálfstæðisflokknum koma að. James Ratcliffe seldi fyrirtækinu virkjunarrétt sinn í Þverá. Varaþingmaður segir virkjun árinnar munu rústa ósnortinni náttúru.
ÚttektCovid-19
96787
Hvernig saga Eskju sýnir brestina í kvótakerfinu
Makrílmálið, skaðabótamál útgerðanna sjö gegn íslenska ríkinu, hefur kveikt upp hina áratugalöngu umræðu um kvótakerfið og réttlæti þess. Ein af útgerðunum sem vildi skaðabætur frá ríkinu var Eskja á Eskifirði. Saga þeirrar útgerðar, stórfelldur hagnaður hluthafa sem hafa selt sig út úr henni, framleiga á þorskskvóta og leigutekjur af honum sem og gefins makrílkvóti upp á 7 milljarða opinbera eiginleika í kvótakerfinu sem margir telja gagnrýniverða.
Fréttir
Engeyingar fjárfestu í hátíðniviðskiptum fyrir milljónir bandaríkjadala
Nefnd á vegum fjármálaráðuneytisins hefur kallað eftir því að hátíðniviðskiptum verði settar skorður með lögum. Faðir, bróðir og föðursystkini fjármálaráðherra hafa stundað slík viðskipti og fyrirtæki þeirra, Algrím ehf., hyggur á áframhaldandi „rekstur og þróun á High Frequency Trading strategíum“.
FréttirFerðaþjónusta
Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra
Jón Gunnsteinn Hjálmarsson lét af störfum hjá Kynnisferðum og tengdum félögum í fyrra eftir áratugalangt samstarf við Engeyingana. Reynir nú að selja 7 prósenta hlut sinn í Kynnisferðum í harðnandi árferði í íslenskri ferðaþjónustu.
GreiningRíka Ísland
Elítan hópast saman
Fólkið sem hagnast mest og tekur helstu ákvarðanir í íslensku samfélagi safnast saman á ákveðin svæði. Helstu aðilar í Engeyjarættinni fengu 920 milljónir króna í fjármagnstekjur í fyrra.
FréttirVirkjanir
Þorsteinn Már keypti virkjunarkost við Langjökul
Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður keypti sig inn Hagavatnsvirkjunar sem reynt hefur að fá leyfi til að byggja um nokkurra ára skeið. Um er að ræða þriðja virkjunarkostinn sem Þorsteinn Már fjárfestir í. Eyþór Arnalds er einn aðalhvatamaður Hagavatnsvirkjunar og er einn af eigendum félagsins. Þorsteinn segist nú hafa selt hlutinn í virkjunarkostinum.
RannsóknViðskipti Bjarna Benediktssonar
Engeyingarnir fengu tveggja milljarða kúlulán til að eignast N1
Gögnin úr Glitni sýna það aðgengi sem Bjarni Benediktsson og fjölskylda hans hafði að lánsfé hjá Glitni. Yfirtaka þeirra á Olíufélaginu var nær alfarið fjármögnuð af Glitni. Bjarni sjálfur fékk 50 milljóna kúlulán.
Úttekt
Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins
Fyrirtæki tengd fjölskyldu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra hafa frá því Bjarni hóf afskipti af stjórnmálum verið stórtæk í samningum og viðskiptum við ríkið. Hafa þau gert einstaka ívilnanasamninga við yfirvöld, keypt eignarhlut fyrirtækja í eigu ríkisins án formlegra söluferla og notið góðs af lagasetningum Bjarna. Eyjan fjallaði um viðskipti ráðherrans í fyrra.
FréttirFerðaþjónusta
Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð
Rútufyrirtæki Engeyinganna hefur skilað nærri 1.200 milljóna króna hagnaði á tveimur árum. Fjölskyldufyrirtæki Einars og Benedikts Sveinssonar og barna þeirra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sá eini úr fjölskyldunni sem ekki á hlut í fyrirtækinu. Seldu 35 prósenta hlut fyrr á árinu.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.