Benedikt Einarsson
Aðili
Engeyingar fjárfestu í hátíðniviðskiptum fyrir milljónir bandaríkjadala

Engeyingar fjárfestu í hátíðniviðskiptum fyrir milljónir bandaríkjadala

·

Nefnd á vegum fjármálaráðuneytisins hefur kallað eftir því að hátíðniviðskiptum verði settar skorður með lögum. Faðir, bróðir og föðursystkini fjármálaráðherra hafa stundað slík viðskipti og fyrirtæki þeirra, Algrím ehf., hyggur á áframhaldandi „rekstur og þróun á High Frequency Trading strategíum“.

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra

·

Jón Gunnsteinn Hjálmarsson lét af störfum hjá Kynnisferðum og tengdum félögum í fyrra eftir áratugalangt samstarf við Engeyingana. Reynir nú að selja 7 prósenta hlut sinn í Kynnisferðum í harðnandi árferði í íslenskri ferðaþjónustu.

Elítan hópast saman

Elítan hópast saman

·

Fólkið sem hagnast mest og tekur helstu ákvarðanir í íslensku samfélagi safnast saman á ákveðin svæði. Helstu aðilar í Engeyjarættinni fengu 920 milljónir króna í fjármagnstekjur í fyrra.

Þorsteinn Már keypti virkjunarkost við Langjökul

Þorsteinn Már keypti virkjunarkost við Langjökul

·

Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður keypti sig inn Hagavatnsvirkjunar sem reynt hefur að fá leyfi til að byggja um nokkurra ára skeið. Um er að ræða þriðja virkjunarkostinn sem Þorsteinn Már fjárfestir í. Eyþór Arnalds er einn aðalhvatamaður Hagavatnsvirkjunar og er einn af eigendum félagsins. Þorsteinn segist nú hafa selt hlutinn í virkjunarkostinum.

Engeyingarnir fengu tveggja milljarða kúlulán til að eignast N1

Engeyingarnir fengu tveggja milljarða kúlulán til að eignast N1

·

Gögnin úr Glitni sýna það aðgengi sem Bjarni Benediktsson og fjölskylda hans hafði að lánsfé hjá Glitni. Yfirtaka þeirra á Olíufélaginu var nær alfarið fjármögnuð af Glitni. Bjarni sjálfur fékk 50 milljóna kúlulán.

Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins

Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins

·

Fyrirtæki tengd fjölskyldu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra hafa frá því Bjarni hóf afskipti af stjórnmálum verið stórtæk í samningum og viðskiptum við ríkið. Hafa þau gert einstaka ívilnanasamninga við yfirvöld, keypt eignarhlut fyrirtækja í eigu ríkisins án formlegra söluferla og notið góðs af lagasetningum Bjarna. Eyjan fjallaði um viðskipti ráðherrans í fyrra.

Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð

Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð

·

Rútufyrirtæki Engeyinganna hefur skilað nærri 1.200 milljóna króna hagnaði á tveimur árum. Fjölskyldufyrirtæki Einars og Benedikts Sveinssonar og barna þeirra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sá eini úr fjölskyldunni sem ekki á hlut í fyrirtækinu. Seldu 35 prósenta hlut fyrr á árinu.