Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi
GreiningStríðið í Sýrlandi

Rýt­ing­ur í bak Kúrda leið­ir til lo­ka­upp­gjörs í Sýr­landi

Banda­ríkja­stjórn sveik sína nán­ustu banda­menn gegn IS­IS á dög­un­um með því að gefa Tyrkj­um skot­leyfi á varn­ar­sveit­ir Kúrda í Sýr­landi. Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti er hins veg­ar kom­inn í stór­kost­leg vand­ræði og inn­rás hans er í upp­námi eft­ir að Kúr­d­ar ventu kvæði sínu í kross og gerðu banda­lag við Rússa og sýr­lenska stjórn­ar­her­inn. Um leið og Banda­ríkja­her er að hverfa á brott frá land­inu virð­ist allt stefna í lo­ka­upp­gjör í borg­ara­stríð­inu sem hef­ur geis­að í átta ár.
Hvenær er rétt að berjast?
Valur Gunnarsson
SkoðunStríðið í Sýrlandi

Valur Gunnarsson

Hvenær er rétt að berj­ast?

100 ár af átök­um í Mið­aust­ur­lönd­um. Hvað ger­ist næst?
Stríðinu í Sýrlandi mótmælt á Akureyri og í Reykjavík
Fréttir

Stríð­inu í Sýr­landi mót­mælt á Ak­ur­eyri og í Reykja­vík

Sýr­lensk fjöl­skylda sem nú er bú­sett á Ak­ur­eyri mót­mælti síð­asta laug­ar­dag stríð­inu í sínu gamla heimalandi. Ákveð­ið hef­ur ver­ið að end­ur­taka leik­inn næsta laug­ar­dag og stend­ur til að mót­mæla einnig í Reykja­vík.
Sýrlensk börn reyna að koma í veg fyrir loftárásir með því að kveikja í dekkjum
FréttirStríðið gegn ISIS

Sýr­lensk börn reyna að koma í veg fyr­ir loft­árás­ir með því að kveikja í dekkj­um

Síð­an borg­ara­styrj­öld­in í Sýr­landi hófst ár­ið 2011 hafa allt að 470 þús­und manns lát­ið líf­ið og 4 millj­ón­ir flótta­manna hafa flú­ið stríðs­átök­in í land­inu. Loft­árás­ir hafa ver­ið dag­legt brauð und­an­far­in miss­eri fyr­ir marga íbúa lands­ins, en börn­in í borg­inni Al­eppo hafa nú tek­ið upp á því að brenna bíldekk til þess að koma í veg fyr­ir að sprengj­um sé sleppt á borg­ina.
Það gerðist í gær: Skelfingin í Deir Ezzor
Illugi Jökulsson
PistillÍslamska ríkið

Illugi Jökulsson

Það gerð­ist í gær: Skelf­ing­in í Deir Ezzor

Ill­ugi Jök­uls­son fór sjálf­ur í göngu­ferð í gær, tók sér svo­lít­inn sund­sprett, las og skrif­aði hitt og þetta og hafði það held­ur nota­legt.
Kristnir flýja ofsatrú og eyðingu í Sýrlandi
Fréttir

Kristn­ir flýja ofsa­trú og eyð­ingu í Sýr­landi

Helm­ing­ur krist­inna íbúa Sýr­lands er flú­inn eft­ir borg­ara­stríð og upp­gang öfga­fullra íslam­ista.