Barnaníðskæru dagaði uppi fyrir „mjög bagaleg mistök“
FréttirBarnaverndarmál

Barn­aníðs­kæru dag­aði uppi fyr­ir „mjög baga­leg mis­tök“

Al­var­leg mis­tök lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og óvenju­leg af­skipti þá­ver­andi for­stjóra Barna­vernd­ar­stofu af Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu urðu til þess að kæra barna­vernd­ar­nefnd­ar vegna meintra kyn­ferð­is­brota fékk ekki lög­mæta með­ferð og lá óhreyfð í meira en tvö ár. „Lög­regla beið eft­ir gögn­um frá barna­vernd sem aldrei komu,“ seg­ir í bréfi sem lög­regla sendi rík­is­sak­sókn­ara vegna máls­ins.
Ósammála Mannréttindaskrifstofu Íslands og vill taka hana af fjárlögum
FréttirBarnaverndarmál

Ósam­mála Mann­rétt­inda­skrif­stofu Ís­lands og vill taka hana af fjár­lög­um

„Fé­lag­skap­ur sem tel­ur rétt að eng­in við­ur­lög eigi að vera við van­rækslu for­eldr­is gegn barni, sem felst í því að tálma um­gengni við hitt for­eldr­ið með ólög­mæt­um hætti, get­ur ekki kennt sig við mann­rétt­indi,“ skrif­ar Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Barn talið óhult hjá föður þrátt fyrir sögu um barnaníð
FréttirBarnaverndarmál

Barn tal­ið óhult hjá föð­ur þrátt fyr­ir sögu um barn­aníð

Rann­sókn á meint­um kyn­ferð­is­brot­um föð­ur gegn barni var felld nið­ur án lækn­is­skoð­un­ar og Barna­hússvið­tals, en í kjöl­far­ið komu fram yf­ir­lýs­ing­ar frá kon­um sem segja mann­inn hafa mis­not­að þær í æsku. Dóm­stól­ar telja að „það þjóni hags­mun­um barns­ins að það njóti meiri og sam­felld­ari um­gengni við föð­ur“ og hafa úr­skurð­að um um­gengni án eft­ir­lits.
Sammála um enga ofbeldishættu þvert á mat Barnahúss
FréttirBarnaverndarmál

Sam­mála um enga of­beld­is­hættu þvert á mat Barna­húss

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið vill að börn sem margsinn­is hafa lýst kyn­ferð­is­legri mis­notk­un af hálfu föð­ur síns verði hvött til að um­gang­ast hann. Sér­fræð­ing­ur í klín­ískri barna­sál­fræði hjá Barna­húsi taldi ljóst að fað­ir­inn hefði brot­ið gegn börn­un­um og barna­geð­lækn­ir hef­ur var­að við um­gengni.
Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni
Fréttir

Dag­sektar­úrskurð­ur bendi til „van­virð­andi hátt­semi“ móð­ur gegn barni

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið tel­ur að sýslu­mað­ur hafi far­ið rétt að þeg­ar hann sendi barna­vernd­ar­nefnd til­kynn­ingu um of­beldi eða van­virð­andi með­ferð móð­ur á barni vegna dag­sektar­úrskurð­ar.
DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins
FréttirBarnaverndarmál

DaddyToo: Velta fyr­ir sér of­beldi eða „bylt­ingu“ í þágu mál­stað­ar­ins

„Myndi per­sónu­lega ekki missa and­ar­drátt eða fella tár ef byssugl­að­ur ein­stak­ling­ur myndi koma við hjá barna­vernd Kópa­vogs og hreinsa þá nefnd út af borð­inu fyr­ir betri fram­tíð barna á Ís­landi,“ skrif­ar mað­ur sem kom­ið hef­ur fram sem full­trúi DaddyToo-hóps­ins í lok­uðu spjalli á Face­book. Ann­ar með­lim­ur vill „bylt­ingu gegn vald­stjórn­inni“.
Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna: „Í hvaða veru­leika búa þau eig­in­lega?“

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Þing­kona Pírata og formað­ur Laga- og mann­rétt­inda­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­þings­ins seg­ir að af­staða ákæru­valds­ins og mál­ið allt valdi henni veru­leg­um áhyggj­um af stöðu kyn­ferð­is­brota­mála í ís­lensku rétt­ar­vörslu­kerfi.
Læst inni í fangaklefa með ungbarn
ViðtalBarnaverndarmál

Læst inni í fanga­klefa með ung­barn

Ingi­björg Lilja Þór­munds­dótt­ir flutti dreng­ina sína til Ís­lands án sam­þykk­is fyrr­ver­andi eig­in­manns síns og barns­föð­ur, sem hafði ver­ið til rann­sókn­ar vegna meintra kyn­ferð­is­brota. Hún var hand­tek­in eft­ir að­al­með­ferð­ina í for­ræð­is­deilu í Stokk­hólmi og lýs­ir því hvernig hún út­bjó skipti­að­stöðu fyr­ir átta vikna dótt­ur sína, lok­uð í fanga­klefa í Krono­bergs­häktet, stærsta fang­elsi Sví­þjóð­ar.
Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“
FréttirBarnaverndarmál

Dæt­ur Hjör­dís­ar Svan: „Af hverju var okk­ur ekki trú­að eða tek­ið mark á gögn­um um of­beldi?“

Þrjár ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af því að móð­ir þeirra sé fang­els­uð fyr­ir að halda þeim frá föð­ur segja að frum­varp sjálf­stæð­is­manna um refs­ingu við tálm­un bitni verst á börn­um. „Mamma okk­ar gerði allt til þess að forða okk­ur frá of­beldi.“
Er Samfylkingin sammála Helgu Völu?
Sigrún Sif Jóelsdóttir
AðsentBarnaverndarmál

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Er Sam­fylk­ing­in sam­mála Helgu Völu?

„Orð­ræða og mál­flutn­ing­ur Helgu Völu er óá­byrg­ur gagn­vart börn­um og kon­um sem búa við aukna of­beld­is­hættu vegna ákvarð­ana rík­is­valds­ins,“ skrif­ar Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir.
Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“
FréttirBarnaverndarmál

Sögðu Braga hafa „tek­ið upp tól­ið og skip­að fyr­ir um að­gerð­ir“

Út­tekt á sam­skipt­um inn­an barna­vernd­ar­kerf­is­ins varp­ar ljósi á nún­ing og tor­tryggni milli stofn­ana. Barna­vernd­ar­starfs­menn tala um „fjöl­miðla­árás sem setti allt á ann­an end­ann í barna­vernd­ar­mál­um“.
Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna
FréttirBarnaverndarmál

Ráðu­neyt­ið skoð­ar of­beld­istil­kynn­ing­ar sýslu­manna

Sýslu­menn skil­greina tálm­un sem of­beldi þótt vand­séð verði að lög, lög­skýr­ing­ar­gögn eða dóma­for­dæmi gefi til­efni til slíkr­ar túlk­un­ar. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið ætl­ar að skoða mál­ið á grund­velli al­mennr­ar eft­ir­lits­skyldu sinn­ar.