Barnaverndarmál
Fréttamál
Sammála um enga ofbeldishættu þvert á mat Barnahúss

Sammála um enga ofbeldishættu þvert á mat Barnahúss

·

Dómsmálaráðuneytið vill að börn sem margsinnis hafa lýst kynferðislegri misnotkun af hálfu föður síns verði hvött til að umgangast hann. Sérfræðingur í klínískri barnasálfræði hjá Barnahúsi taldi ljóst að faðirinn hefði brotið gegn börnunum og barnageðlæknir hefur varað við umgengni.

Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni

Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni

·

Dómsmálaráðuneytið telur að sýslumaður hafi farið rétt að þegar hann sendi barnaverndarnefnd tilkynningu um ofbeldi eða vanvirðandi meðferð móður á barni vegna dagsektarúrskurðar.

DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins

DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins

·

„Myndi persónulega ekki missa andardrátt eða fella tár ef byssuglaður einstaklingur myndi koma við hjá barnavernd Kópavogs og hreinsa þá nefnd út af borðinu fyrir betri framtíð barna á Íslandi,“ skrifar maður sem komið hefur fram sem fulltrúi DaddyToo-hópsins í lokuðu spjalli á Facebook. Annar meðlimur vill „byltingu gegn valdstjórninni“.

Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“

Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“

·

Lögregla taldi ekki tilefni til að hefja rannsókn á meintri nauðgun þegar maður sagðist hafa sett lim í endaþarm sofandi 17 ára stúlku sem vildi ekki endaþarmsmök. Þingkona Pírata og formaður Laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins segir að afstaða ákæruvaldsins og málið allt valdi henni verulegum áhyggjum af stöðu kynferðisbrotamála í íslensku réttarvörslukerfi.

Læst inni í fangaklefa með ungbarn

Læst inni í fangaklefa með ungbarn

·

Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir flutti drengina sína til Íslands án samþykkis fyrrverandi eiginmanns síns og barnsföður, sem hafði verið til rannsóknar vegna meintra kynferðisbrota. Hún var handtekin eftir aðalmeðferðina í forræðisdeilu í Stokkhólmi og lýsir því hvernig hún útbjó skiptiaðstöðu fyrir átta vikna dóttur sína, lokuð í fangaklefa í Kronobergshäktet, stærsta fangelsi Svíþjóðar.

Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“

Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“

·

Þrjár ungar stúlkur sem hafa reynslu af því að móðir þeirra sé fangelsuð fyrir að halda þeim frá föður segja að frumvarp sjálfstæðismanna um refsingu við tálmun bitni verst á börnum. „Mamma okkar gerði allt til þess að forða okkur frá ofbeldi.“

Er Samfylkingin sammála Helgu Völu?

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Er Samfylkingin sammála Helgu Völu?

Sigrún Sif Jóelsdóttir
·

„Orðræða og málflutningur Helgu Völu er óábyrgur gagnvart börnum og konum sem búa við aukna ofbeldishættu vegna ákvarðana ríkisvaldsins,“ skrifar Sigrún Sif Jóelsdóttir.

Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

·

Úttekt á samskiptum innan barnaverndarkerfisins varpar ljósi á núning og tortryggni milli stofnana. Barnaverndarstarfsmenn tala um „fjölmiðlaárás sem setti allt á annan endann í barnaverndarmálum“.

Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna

Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna

·

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi þótt vandséð verði að lög, lögskýringargögn eða dómafordæmi gefi tilefni til slíkrar túlkunar. Dómsmálaráðuneytið ætlar að skoða málið á grundvelli almennrar eftirlitsskyldu sinnar.

Dómsmálaráðuneytið staðfestir áfellisdóm yfir móður þrátt fyrir lögreglurannsókn á föður

Dómsmálaráðuneytið staðfestir áfellisdóm yfir móður þrátt fyrir lögreglurannsókn á föður

·

Dómsmálaráðuneytið hefur staðfest úrskurð sýslumanns þar sem Sigrún Sif Jóelsdóttir var sögð hafa brotið gegn barni með því að greina frá meintu ofbeldi föður þess. Faðirinn sætir lögreglurannsókn og er með réttarstöðu sakbornings vegna málsins.

Ólafur enn hjá Eimskipi: Baráttumaður gegn umgengnistálmunum dæmdur fyrir ofbeldi gegn barnsmóður sinni

Ólafur enn hjá Eimskipi: Baráttumaður gegn umgengnistálmunum dæmdur fyrir ofbeldi gegn barnsmóður sinni

·

Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi Ólaf William Hand fyrir að hafa „tekið barnsmóður sína hálstaki, þrengt ítrekað að hálsi hennar og hrint henni þannig að hún féll í gólfið“.

Huginn kvartar undan „karlahatri“ og segir föður lagðan í einelti fyrir að hafa slegið barn

Huginn kvartar undan „karlahatri“ og segir föður lagðan í einelti fyrir að hafa slegið barn

·

Huginn Þór Grétarsson, barnabókahöfundur og einn af forsvarsmönnum Daddytoo-hópsins, hefur sent stjórnendum Háskólans í Reykjavík kvörtun vegna þess sem hann kallar „karlahatur“ konu sem starfar við skólann.