Barnaverndarmál
Fréttamál
Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna

Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna

·

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi þótt vandséð verði að lög, lögskýringargögn eða dómafordæmi gefi tilefni til slíkrar túlkunar. Dómsmálaráðuneytið ætlar að skoða málið á grundvelli almennrar eftirlitsskyldu sinnar.

Dómsmálaráðuneytið staðfestir áfellisdóm yfir móður þrátt fyrir lögreglurannsókn á föður

Dómsmálaráðuneytið staðfestir áfellisdóm yfir móður þrátt fyrir lögreglurannsókn á föður

·

Dómsmálaráðuneytið hefur staðfest úrskurð sýslumanns þar sem Sigrún Sif Jóelsdóttir var sögð hafa brotið gegn barni með því að greina frá meintu ofbeldi föður þess. Faðirinn sætir lögreglurannsókn og er með réttarstöðu sakbornings vegna málsins.

Ólafur enn hjá Eimskipi: Baráttumaður gegn umgengnistálmunum dæmdur fyrir ofbeldi gegn barnsmóður sinni

Ólafur enn hjá Eimskipi: Baráttumaður gegn umgengnistálmunum dæmdur fyrir ofbeldi gegn barnsmóður sinni

·

Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi Ólaf William Hand fyrir að hafa „tekið barnsmóður sína hálstaki, þrengt ítrekað að hálsi hennar og hrint henni þannig að hún féll í gólfið“.

Huginn kvartar undan „karlahatri“ og segir föður lagðan í einelti fyrir að hafa slegið barn

Huginn kvartar undan „karlahatri“ og segir föður lagðan í einelti fyrir að hafa slegið barn

·

Huginn Þór Grétarsson, barnabókahöfundur og einn af forsvarsmönnum Daddytoo-hópsins, hefur sent stjórnendum Háskólans í Reykjavík kvörtun vegna þess sem hann kallar „karlahatur“ konu sem starfar við skólann.

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

·

Enn í dag hafa gögn frá Barnahúsi, frásagnir barna af kynferðisofbeldi og vottorð fagaðila oft takmarkað vægi í umgengnismálum. Alþingi hefur ekki séð ástæðu til að hnykkja á vernd barna gegn ofbeldi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist hafa meiri áhyggjur af ofstækisfullum tálmunarmæðrum heldur en af umgengni barna við ofbeldismenn.

156 konur skrifa þingmönnum: „Hversu hávær og skerandi þurfa sársaukaópin að vera til að þau komi ykkur við?“

Aktívistar gegn nauðgunarmenningu

156 konur skrifa þingmönnum: „Hversu hávær og skerandi þurfa sársaukaópin að vera til að þau komi ykkur við?“

·

Hópur kvenna bregst við tálmunarfrumvarpi sjálfstæðismanna og gagnrýnir Alþingi fyrir að bregðast ekki við ítrekuðum frásögnum af því hvernig börn eru neydd til umgengni við ofbeldismenn.

Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga

Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga

·

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að velferðarráðuneytið hafi brotið gegn lögbundinni upplýsingaskyldu sinni þegar það synjaði Stundinni um aðgang að minnisblaði um kvartanir barnaverndarnefnda. Almenningur hafi átt „ríka hagsmuni“ af að kynna sér efni þess.

Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis

Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis

·

Ráðherra hélt upplýsingum um afskipti Braga Guðbrandssonar leyndum fyrir Alþingi, samdi við hann um full forstjóralaun frá velferðarráðuneytinu og lækaði Facebook-færslu um árásir eigingjarnra barnaverndarstarfsmanna á forstjórann. Samt taldi hann sig hæfan til að endurskoða fyrri ákvörðun ráðuneytis síns.

Málsmeðfeðferð lögreglu við rannsókn Hafnarfjarðarmáls kærð til saksóknara

Málsmeðfeðferð lögreglu við rannsókn Hafnarfjarðarmáls kærð til saksóknara

·

Kæru barnaverndarnefndar var vísað frá án rannsóknar og börnin fengu ekki réttargæslumann. Skoðað „hvort lögreglumenn hafi gerst sekir um refsivert athæfi“.

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja aftur fram frumvarp um refsingar fyrir tálmun

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja aftur fram frumvarp um refsingar fyrir tálmun

·

Vilja að umgengnistálmun varði sektum eða fangelsi allt að fimm árum. Sams konar þingmál vakti mikla athygli í fyrra og sætti harðri gagnrýni, en nú hafa verið gerðar nokkrar breytingar á frumvarpinu.

Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns

Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns

·

„Ég tel það ekki vera mér að kenna ef hann hefur fyrirfarið sér,“ segir Jóhannes Gísli Eggertsson snappari, í yfirlýsingu um sögusagnir þess efnis að maður hefði svipt sig lífi í kjölfar tálbeituaðgerðar hans. Í síðustu viku birti hann myndband af manni sem hafði mælt sér mót við 14 ára stúlku. Lögreglan veitir engar upplýsingar en segir að slíkt tálbeitumál sé til rannsóknar.

„Að sverja af sér barnaníð er niðurlægjandi reynsla sem ég óska engri saklausri manneskju“

„Að sverja af sér barnaníð er niðurlægjandi reynsla sem ég óska engri saklausri manneskju“

·

Víkingur Kristjánsson leikari segir barnaverndarkerfið hafa tekið þátt í barnsráni eftir að fram komu ásakanir um kynferðisbrot í umgengnisdeilu. Saksóknari felldi niður kæru og Barnahús taldi engan fót fyrir ásökunum.