Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga
Fréttir

Barna­vernd skort­ir úr­ræði vegna for­sjár dæmdra barn­aníð­inga

Eng­ar sér­stak­ar regl­ur eða ferl­ar eru í gildi hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur ef for­eldri er kært eða dæmt fyr­ir barn­aníð. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að brota­löm sé að finna í lagaum­hverf­inu og tel­ur mikla þörf á að bæta eft­ir­lit þeg­ar fólk er dæmt fyr­ir barn­aníð. Hreyf­ing­in Líf án of­beld­is krefst þess að börn séu vernd­uð gegn of­beldi.
Barnavernd gefst upp
Fréttir

Barna­vernd gefst upp

Barna­vernd Reykja­vík­ur hef­ur gef­ist upp á að koma á um­gengni milli Vík­ings Kristjáns­son­ar og son­ar hans. Vík­ing­ur sætti lög­reglu­rann­sókn vegna af­drifa­ríkra mistaka starfs­manns Barna­vernd­ar.
Brýnt fyrir barnaverndarnefnd að túlka nafnleyndarákvæði þröngt eftir mál Ragnars Þórs
Fréttir

Brýnt fyr­ir barna­vernd­ar­nefnd að túlka nafn­leynd­ar­á­kvæði þröngt eft­ir mál Ragn­ars Þórs

Barna­vernd­ar­stofa gerði at­huga­semd­ir við með­ferð barna­vernd­ar­nefnd­ar Reykja­vík­ur á máli Ragn­ars Þórs Pét­urs­son­ar, verð­andi for­manns Kenn­ara­sam­bands Ís­lands og gaf nefnd­inni til­mæli um túlk­un nafn­leynd­ar­á­kvæð­is.
Forstjórinn „alveg rólegur“ yfir fjölda kvartana undan honum
Rannsókn

For­stjór­inn „al­veg ró­leg­ur“ yf­ir fjölda kvart­ana und­an hon­um

Barna­vernd á Ís­landi log­ar í átök­um. Barna­vernd­ar­nefnd­ir kvarta und­an dóna­leg­um sam­skipt­um og óeðli­leg­um inn­grip­um Braga Guð­brands­son­ar, for­stjóra Barna­vernd­ar­stofu. Fyrr­ver­andi for­stöðu­kona Barna­húss seg­ist aldrei hafa upp­lif­að ann­að eins og sam­starf­ið við Braga.