Barnavernd Reykjavíkur
Aðili
Barnavernd gefst upp

Barnavernd gefst upp

·

Barnavernd Reykjavíkur hefur gefist upp á að koma á umgengni milli Víkings Kristjánssonar og sonar hans. Víkingur sætti lögreglurannsókn vegna afdrifaríkra mistaka starfsmanns Barnaverndar.

Brýnt fyrir barnaverndarnefnd að túlka nafnleyndarákvæði þröngt eftir mál Ragnars Þórs

Brýnt fyrir barnaverndarnefnd að túlka nafnleyndarákvæði þröngt eftir mál Ragnars Þórs

·

Barnaverndarstofa gerði athugasemdir við meðferð barnaverndarnefndar Reykjavíkur á máli Ragnars Þórs Péturssonar, verðandi formanns Kennarasambands Íslands og gaf nefndinni tilmæli um túlkun nafnleyndarákvæðis.

Forstjórinn „alveg rólegur“ yfir fjölda kvartana undan honum

Forstjórinn „alveg rólegur“ yfir fjölda kvartana undan honum

·

Barnavernd á Íslandi logar í átökum. Barnaverndarnefndir kvarta undan dónalegum samskiptum og óeðlilegum inngripum Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Fyrrverandi forstöðukona Barnahúss segist aldrei hafa upplifað annað eins og samstarfið við Braga.