Aðili

Barnavernd Reykjavíkur

Greinar

Greindi Braga frá ofbeldinu en hann gerði ekkert með það
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Greindi Braga frá of­beld­inu en hann gerði ekk­ert með það

María Ás Birg­is­dótt­ir lýs­ir því að hún hafi ver­ið beitt illri með­ferð og and­legu of­beldi af Ingj­aldi Arn­þórs­syni þeg­ar hún var vist­uð á með­ferð­ar­heiml­inu Laugalandi. Hún greindi þá­ver­andi for­stjóra Barna­vernd­ar­stofu, Braga Guð­brands­syni, frá of­beld­inu en hann bar lýs­ingu henn­ar í Ingj­ald sem hellti sér yf­ir hana fyr­ir vik­ið. Full­trú­ar barna­vernd­ar­yf­ir­valda brugð­ust ekki við ít­rek­uð­um upp­lýs­ing­um Maríu um ástand­ið á Laugalandi.
„Ég lærði að gráta í þögn“
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

„Ég lærði að gráta í þögn“

Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Páls­dótt­ir var vist­uð á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi var hún brot­in þannig nið­ur að allt henn­ar líf hef­ur lit­ast af því. Hún lýs­ir ótt­an­um og van­líð­an­inni sem var við­var­andi á heim­il­inu. Þeg­ar Tinna greindi frá kyn­ferð­is­brot­um sem hún hafði orð­ið fyr­ir var henni ekki trú­að og hún neydd til að biðj­ast af­sök­un­ar á að hafa sagt frá of­beld­inu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
Þriðja hvert barn á meðferðaheimilum sagði starfsmann hafa beitt sig ofbeldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Þriðja hvert barn á með­ferða­heim­il­um sagði starfs­mann hafa beitt sig of­beldi

Í skýrslu fyr­ir Barna­vernd­ar­stofu kem­ur fram að tæp­lega þriðj­ung­ur barna sagð­ist hafa orð­ið fyr­ir of­beldi af hálfu starfs­manna á með­ferð­ar­heim­il­um á veg­um barna­vernd­ar ár­in 2000 til 2007. Samt seg­ir að lít­ið of­beldi hafi ver­ið á með­ferð­ar­heim­il­un­um og að sum til­felli til­kynnts of­beld­is hafi ver­ið „hluti af því að stoppa óæski­lega hegð­un barns“.
Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga
Fréttir

Barna­vernd skort­ir úr­ræði vegna for­sjár dæmdra barn­aníð­inga

Eng­ar sér­stak­ar regl­ur eða ferl­ar eru í gildi hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur ef for­eldri er kært eða dæmt fyr­ir barn­aníð. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að brota­löm sé að finna í lagaum­hverf­inu og tel­ur mikla þörf á að bæta eft­ir­lit þeg­ar fólk er dæmt fyr­ir barn­aníð. Hreyf­ing­in Líf án of­beld­is krefst þess að börn séu vernd­uð gegn of­beldi.

Mest lesið undanfarið ár