Fréttamál

Barnavernd í Noregi

Greinar

Sýna samstöðu á Austurvelli: 38 dagar þar til norska barnaverndin tekur Eyjólf
FréttirBarnavernd í Noregi

Sýna sam­stöðu á Aust­ur­velli: 38 dag­ar þar til norska barna­vernd­in tek­ur Eyj­ólf

Yf­ir fimm hundruð manns hafa boð­að komu sína á Aust­ur­völl klukk­an fimm í dag til þess að sýna sam­stöðu með fimm ára dreng sem senda á í fóst­ur til ókunn­ugs fólks í Nor­egi í þrett­án ár. Skora á inn­an­rík­is­ráð­herra að beita sér í mál­inu.
Örlög íslenska drengsins útskýrð í fréttaskýringaþætti
FréttirBarnavernd í Noregi

Ör­lög ís­lenska drengs­ins út­skýrð í frétta­skýr­inga­þætti

Ástr­alski frétta­skýr­inga­þátt­ur­inn Datel­ine fjall­aði um norsku barna­vernd­ina að­eins tveim­ur dög­um áð­ur en Helena Brynj­ólfs­dótt­ir steig fyrst fram í við­tali við Stund­ina. Hún flúði Nor­eg með fimm ára gam­alt barna­barn sitt. Sjáðu þátt­inn hér.
Segir brotið á réttindum drengsins: „Og við tölum um mannréttindabrot á pólskum konum“
Fréttir

Seg­ir brot­ið á rétt­ind­um drengs­ins: „Og við töl­um um mann­rétt­inda­brot á pólsk­um kon­um“

Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir skor­ar á inn­an­rík­is­ráð­herra að beita sér í máli fimm ára drengs­ins sem á að senda til Nor­egs. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son seg­ir að það væri af nógu að taka ef þing­menn ætl­uðu að „gagn­rýna mann­rétt­inda­brot í Evr­ópu í hvert skipti sem þau eru fram­in“.
Dæmd til að afhenda drenginn norsku barnaverndinni: Fær ekki að sjá hann í þrettán ár
FréttirBarnavernd í Noregi

Dæmd til að af­henda dreng­inn norsku barna­vernd­inni: Fær ekki að sjá hann í þrett­án ár

Ör­lög fimm ára drengs réð­ust fyr­ir Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í morg­un. Hann skal flutt­ur til Nor­egs þar sem hans bíð­ur vist­un hjá ókunn­ug­um fóst­ur­for­eldr­um til 18 ára ald­urs. Amma drengs­ins, Helena Brynj­ólfs­dótt­ir flúði með hann til Ís­lands fyrr á þessu ári.
Örlög íslenska drengsins í höndum dómara: „Ég er bara búin að gráta í allan dag“
FréttirBarnavernd í Noregi

Ör­lög ís­lenska drengs­ins í hönd­um dóm­ara: „Ég er bara bú­in að gráta í all­an dag“

Helena Brynj­ólfs­dótt­ir, amma fimm ára gam­als drengs, barð­ist fyr­ir dómi í dag við norsku barna­vernd­ina, sem vill setja dreng­inn í fóst­ur í Nor­egi. „Þetta er fimm ára gam­alt barn sem ég elska meira en allt,“ seg­ir Helena, sem grét í við­tali við blaða­mann.
Norska barnaverndin ræður lögmann – drengurinn fær mánuð
FréttirBarnavernd í Noregi

Norska barna­vernd­in ræð­ur lög­mann – dreng­ur­inn fær mán­uð

Norska barna­vernd­in hef­ur ráð­ið einn fær­asta for­sjár­lög­fræð­ing Ís­lands, Val­borgu Þ. Snæv­ar, til þess að tryggja að ís­lenskt barn verði flutt til Nor­egs og vist­að í fóstri til 18 ára ald­urs. Val­borg vann mál gegn norsku barna­vernd­inni í Hæsta­rétti í apríl á þessu ári.
„Ég rændi barninu til að bjarga því“
ViðtalBarnavernd í Noregi

„Ég rændi barn­inu til að bjarga því“

Helena Brynj­ólfs­dótt­ir yf­ir­gaf all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur sín­ar og vinnu í Nor­egi til þess að flýja til Ís­lands með barna­barn­ið, 5 ára gaml­an dreng, sem norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vildu vista hjá ókunn­ugu fólki til 18 ára ald­urs. Barna­vernd­in í Nor­egi krefst þess að ís­lensk stjórn­völd af­hendi barn­ið og hún gæti ver­ið ákærð fyr­ir barns­rán.