Aðili

Barack Obama

Greinar

Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Úttekt

Öngstræti Mu­ell­er-rann­sókn­ar­inn­ar

Fyr­ir rúmri viku síð­an, fimmtu­dag­inn 18. apríl, birti dóms­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna stytta og rit­skoð­aða út­gáfu af skýrslu Robert Mu­ell­er. Þar með kom skýsl­an, eða hluti henn­ar í það minnsta, fyr­ir augu al­menn­ings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjög­urra blað­síðna end­ur­sögn Willaim Barr á helstu nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.
Kemst ítrekað undan drónaárásum: Takið mig af „dauðalistanum“
Erlent

Kemst ít­rek­að und­an dróna­árás­um: Tak­ið mig af „dauðalist­an­um“

Pak­ist­ani sem starf­að hef­ur með frið­ar­sam­tök­um í heima­land­inu biðl­ar til banda­rískra og breskra yf­ir­valda um að taka hann af „dauðalist­an­um“. Seg­ist þeg­ar hafa kom­ist und­an fjór­um dróna­árás­um. Sak­laus­ir borg­ar­ar og börn eru oft­ar en ekki á með­al fórn­ar­lamba slíkra árása. Fyrr­ver­andi drón­a­stýri­menn gagn­rýna dróna­hern­að­inn og segja hann vatn á myllu öfga­manna.
Hvalveiðar Íslendinga eru vonlaus iðnaður
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hval­veið­ar Ís­lend­inga eru von­laus iðn­að­ur

Hval­veið­ar Ís­lend­inga munu hugs­an­lega heyra sög­unni til eft­ir að Gunn­ar Bragi Sveins­son kynn­ir skýrslu sína um póli­tísk­ar af­leið­ing­ar hval­veiða fyr­ir Ís­land. Vís­inda­legu rök­in, stofn­vernd­arrök­in, gegn hval­veið­um eru hins veg­ar gagn­rýni­verð. Þessi rök eru grund­völl­ur póli­tískra raka Banda­ríkja­manna gegn veið­un­um. En þó rök­in gegn veið­um Ís­lend­inga séu ekki góð þá eru þær von­laus­ar í heimi þar sem lit­ið er nið­ur á hval­veið­ar og hvala­át og bara einn mark­að­ur er fyr­ir kjöt­ið. Ingi F. Vi­hjálms­son ræð­ir hval­veið­ar Ís­lend­inga.
Baráttan um hvalveiðar Íslendinga: „Þetta var og er hans hjartans áhugamál“
ÚttektHvalveiðar

Bar­átt­an um hval­veið­ar Ís­lend­inga: „Þetta var og er hans hjart­ans áhuga­mál“

Kristján Lofts­son út­gerð­ar­mað­ur seg­ir að nokk­ur hundruð millj­óna hagn­að­ur sé á hval­veið­um Hvals hf. á ári. Árs­reikn­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins gefa aðra mynd sem sýn­ir tap upp á meira en 1,5 millj­arða á liðn­um ár­um. Ingi­björg Björns­dótt­ir, eft­ir­lif­andi eig­in­kona Árna Vil­hjálms­son­ar, seg­ir að hann hafi haft áhyggj­ur af tap­inu á hval­veið­un­um. Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráð­herra læt­ur vinna skýrslu um áhrif hval­veiða á orð­spor Ís­lands sem kynnt verð­ur fljót­lega. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir hval­veið­ar Ís­lend­inga vera sjálf­bær­ar en Banda­ríkja­stjórn set­ur mikla pressu á Ís­lend­inga að hætta hval­veið­un­um og ít­rek­ar þau skila­boð við Stund­ina.
Ungur prins ógnar jafnvægi Sádi-Arabíu
Erlent

Ung­ur prins ógn­ar jafn­vægi Sádi-Ar­ab­íu

Prins­inn Mohammed bin Salm­an er son­ur nýs kon­ungs Sádi-Ar­ab­íu og hef­ur á ör­skömm­um tíma náð hæstu met­orð­um, þrátt fyr­ir litla mennt­un. Valda­jafn­vægi er að rask­ast inn­an kon­ung­dæm­is­ins og völd safn­ast á færri hend­ur. Prins­inn stend­ur í stafni í stríði Sáda gegn Jemen og hef­ur und­an­far­ið hitt bæði Hollande Frakk­lands­for­seta og Obama Banda­ríkja­for­seta.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu