Bára Halldórsdóttir
Aðili
Klaustursmálið: „Óþekkta konan“ stígur fram og sýnir grunsamlega smáhlutinn

Klaustursmálið: „Óþekkta konan“ stígur fram og sýnir grunsamlega smáhlutinn

·

Þingmenn Miðflokksins og lögmaður þeirra hafa klórað sér í kollinum yfir því að „óþekkt kona“ skyldi ganga fram hjá Klaustri, líta inn og eiga orðaskipti við Báru Halldórsdóttur þann 20. nóvember síðastliðinn. Stundin ræddi við konuna.

Telja Báru hafa æft sig: Aðgerðin svo umfangsmikil og þaulskipulögð að hún sé „tæpast á færi einnar manneskju“

Telja Báru hafa æft sig: Aðgerðin svo umfangsmikil og þaulskipulögð að hún sé „tæpast á færi einnar manneskju“

·

Miðflokksmenn telja Báru Halldórsdóttur hafa undirbúið sig rækilega, aflað sérstaks búnaðar, lært á hann, komið sér upp dulargervi og æft sig. Raunar sé umfang aðgerðarinnar slíkt að fleiri hljóti að hafa verið að verki.

Var nýkomin af spítalanum þegar hún frétti af nýjustu kröfu Miðflokksmanna: „Það er eins og þeir séu að reyna nýta sér það að ég er veik“

Var nýkomin af spítalanum þegar hún frétti af nýjustu kröfu Miðflokksmanna: „Það er eins og þeir séu að reyna nýta sér það að ég er veik“

·

Heilsu Báru Halldórsdóttur hefur hrakað eftir að þingmenn hófu lögformlegar aðgerðir gegn henni vegna Klaustursmálsins. Hún var nýkomin úr verkjastillingu á Landspítalanum þegar henni var tilkynnt um enn eitt bréfið frá lögmanni Miðflokksmanna. Nú krefjast þeir þess að fá afhentar umtalsverðar persónuupplýsingar, meðal annars um fjármál hennar, símtöl og smáskilaboð.

Verðlaun veitt fyrir umfjöllun um fátækt

Verðlaun veitt fyrir umfjöllun um fátækt

·

Fjölmiðlaverðlaun götunnar eru veitt fyrir vandaða og málefnalega umfjöllun um fátækt og hafa verið veitt þrisvar. Stundin hlaut fyrsta og þriðja sæti fyrir umfjallanir árið 2018 og fjórar tilnefningar þar að auki.

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·

Tvö dómsstig hafa nú hafnað kröfu Klaustursmanna um gagnaöflun og vitnaleiðslur vegna fyrirhugaðrar málsóknar gegn Báru Halldórsdóttur.

Margrét Maack: Klaustursþingmenn skilja ekki kabarett

Margrét Maack: Klaustursþingmenn skilja ekki kabarett

·

Margrét Erla Maack segir ljóst á kæru þingmanna Miðflokksins í Klaustursmálinu að þeir skilji ekki hvernig kabarett sýningar virka. Þingmennirnir telja fjarvist Báru Halldórsdóttur uppljóstrara af kabarettæfingu sýna ásetning hennar um njósnir.

Miðflokksmenn áfrýja: Segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“

Miðflokksmenn áfrýja: Segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“

·

Þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gagnaöflun í Klaustursmálinu til Landsréttar.

Kröfunni hafnað – Dómari segir ekkert benda til að Bára hafi átt sér vitorðsmenn

Kröfunni hafnað – Dómari segir ekkert benda til að Bára hafi átt sér vitorðsmenn

·

Dómkirkjuprestur og skrifstofustjóri Alþingis ekki kallaðir fyrir dóm vegna fyrirhugaðs málareksturs þingmanna gegn Báru Halldórsdóttur.

Trúa ekki Báru og vilja vita „hverjir voru með henni“

Trúa ekki Báru og vilja vita „hverjir voru með henni“

·

Lögmaður fjórmenninganna úr Miðflokknum segir frásögn Báru Halldórsdóttur ótrúverðuga og ekki standast skynsemisskoðun. Þingmennirnir vilja að henni verði refsað, hún sektuð af Persónuvernd og látin greiða þeim miskabætur.

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·

Þingmenn vilja að Báru verði refsað og hún látin greiða sekt og miskabætur. Fjöldi fólks mætti í dómshúsið til að sýna henni stuðning. Þingmennirnir sem ætla að stefna henni létu ekki sjá sig, en Reimar Pétursson hæstaréttarlögmaður mætti fyrir þeirra hönd.

Tilgangur Klausturfundarins

Jóhann Geirdal Gíslason

Tilgangur Klausturfundarins

Jóhann Geirdal Gíslason
·

Jóhann Geirdal Gíslason telur ljóst að upptaka Báru Halldórsdóttur á samtali þingmannanna sex á Klaustri Bar hafi komið í veg fyrir skipan Gunnars Braga Sveinssonar sem sendiherra.