Bára Halldórsdóttir
Aðili
Bára hefur dvöl sína í búri: Fór á spítala vegna Klaustursmálsins

Bára hefur dvöl sína í búri: Fór á spítala vegna Klaustursmálsins

Klausturmálið kom Báru Halldórsdóttur á spítala og hún telur skort á að fólk skilji aðstæður öryrkja. Hún er í þann mund að hefja þriggja daga dvöl í búri til að hjálpa fólki með skilninginn.

Meðvirkni með siðleysi

Jón Trausti Reynisson

Meðvirkni með siðleysi

Jón Trausti Reynisson

Sagan af því hvernig stjórnmálamenn sem sýndu fáheyrt siðleysi náðu að verða miðdepill þjóðfélagsumræðu á Íslandi.

Úrskurður Persónuverndar birtur í heild

Úrskurður Persónuverndar birtur í heild

Bára Halldórsdóttir braut persónuverndarlög en þarf ekki að greiða sekt. Stundin birtir úrskurð Persónuverndar.

Þingmennirnir vildu að Bára fengi að minnsta kosti 100 þúsund króna sekt

Þingmennirnir vildu að Bára fengi að minnsta kosti 100 þúsund króna sekt

Lögmenn Miðflokksmanna fóru ítrekað fram á að kona á örorkubótum yrði látin greiða stjórnvaldssekt.

Persónuvernd hafnar kröfu Miðflokksmanna um að Bára verði sektuð – Upptakan ólögleg en ekki sýnt fram á „samverknað“

Persónuvernd hafnar kröfu Miðflokksmanna um að Bára verði sektuð – Upptakan ólögleg en ekki sýnt fram á „samverknað“

Persónuvernd lítur sérstaklega til þess í úrskurði sínum um Klaustursmálið að samræðurnar sem Bára Halldórsdóttir tók upp hafa orðið „tilefni mikillar umræðu í samfélaginu um háttsemi þjóðkjörinna fulltrúa“.

Klaustursmálið: „Óþekkta konan“ stígur fram og sýnir grunsamlega smáhlutinn

Klaustursmálið: „Óþekkta konan“ stígur fram og sýnir grunsamlega smáhlutinn

Þingmenn Miðflokksins og lögmaður þeirra hafa klórað sér í kollinum yfir því að „óþekkt kona“ skyldi ganga fram hjá Klaustri, líta inn og eiga orðaskipti við Báru Halldórsdóttur þann 20. nóvember síðastliðinn. Stundin ræddi við konuna.

Telja Báru hafa æft sig: Aðgerðin svo umfangsmikil og þaulskipulögð að hún sé „tæpast á færi einnar manneskju“

Telja Báru hafa æft sig: Aðgerðin svo umfangsmikil og þaulskipulögð að hún sé „tæpast á færi einnar manneskju“

Miðflokksmenn telja Báru Halldórsdóttur hafa undirbúið sig rækilega, aflað sérstaks búnaðar, lært á hann, komið sér upp dulargervi og æft sig. Raunar sé umfang aðgerðarinnar slíkt að fleiri hljóti að hafa verið að verki.

Var nýkomin af spítalanum þegar hún frétti af nýjustu kröfu Miðflokksmanna: „Það er eins og þeir séu að reyna nýta sér það að ég er veik“

Var nýkomin af spítalanum þegar hún frétti af nýjustu kröfu Miðflokksmanna: „Það er eins og þeir séu að reyna nýta sér það að ég er veik“

Heilsu Báru Halldórsdóttur hefur hrakað eftir að þingmenn hófu lögformlegar aðgerðir gegn henni vegna Klaustursmálsins. Hún var nýkomin úr verkjastillingu á Landspítalanum þegar henni var tilkynnt um enn eitt bréfið frá lögmanni Miðflokksmanna. Nú krefjast þeir þess að fá afhentar umtalsverðar persónuupplýsingar, meðal annars um fjármál hennar, símtöl og smáskilaboð.

Verðlaun veitt fyrir umfjöllun um fátækt

Verðlaun veitt fyrir umfjöllun um fátækt

Fjölmiðlaverðlaun götunnar eru veitt fyrir vandaða og málefnalega umfjöllun um fátækt og hafa verið veitt þrisvar. Stundin hlaut fyrsta og þriðja sæti fyrir umfjallanir árið 2018 og fjórar tilnefningar þar að auki.

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

Tvö dómsstig hafa nú hafnað kröfu Klaustursmanna um gagnaöflun og vitnaleiðslur vegna fyrirhugaðrar málsóknar gegn Báru Halldórsdóttur.

Margrét Maack: Klaustursþingmenn skilja ekki kabarett

Margrét Maack: Klaustursþingmenn skilja ekki kabarett

Margrét Erla Maack segir ljóst á kæru þingmanna Miðflokksins í Klaustursmálinu að þeir skilji ekki hvernig kabarett sýningar virka. Þingmennirnir telja fjarvist Báru Halldórsdóttur uppljóstrara af kabarettæfingu sýna ásetning hennar um njósnir.

Miðflokksmenn áfrýja: Segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“

Miðflokksmenn áfrýja: Segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“

Þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gagnaöflun í Klaustursmálinu til Landsréttar.