Aðili

Baldur Rafn Sigurðsson

Greinar

Séra Baldur Rafn með aukinn bílastyrk „á gráu svæði“
Fréttir

Séra Bald­ur Rafn með auk­inn bíla­styrk „á gráu svæði“

Séra Bald­ur Rafn Sig­urðs­son, sókn­ar­prest­ur í Njarð­vík­ur­sókn og Ytri Njarð­vík­ur­sókn, hef­ur feng­ið millj­ón króna við­bót­arakst­urs­greiðsl­ur um ára­tuga­skeið. Bisk­ups­stofa hef­ur kraf­ist þess að fá fylgiskjöl árs­reikn­inga sókn­anna án ár­ang­urs. Formað­ur Presta­fé­lags Ís­lands seg­ir mál­ið á gráu svæði.