Fórnuðu sér fyrir náttúruna
Viðtal

Fórn­uðu sér fyr­ir nátt­úr­una

Sig­þrúð­ur og Ax­el hafa bar­ist fyr­ir vernd­un Þjórsár­vera en átök í heima­byggð urðu til þess að Ax­el færði sig til í starfi og Sig­þrúð­ur missti heils­una.