Fréttir

Ung­ir Ís­lend­ing­ar rísa upp: „Okk­ar fram­tíð á að vera björt“

„Að­gerð­ir, núna!“ hróp­aði hóp­ur grunn­skóla- og mennta­skóla­nema á Aust­ur­velli í dag.
Mótmælum öll!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Mót­mæl­um öll!

Ill­ugi Jök­uls­son skamm­ast sín fyr­ir að hafa ekki and­mælt mót­mæl­um við heim­ili Stein­unn­ar Val­dís­ar en er stolt­ur af þátt­töku sinni í búsáhalda­bylt­ing­unni.
Á Austurvöll við þingsetningu klukkan 13.30 á morgun
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Á Aust­ur­völl við þing­setn­ingu klukk­an 13.30 á morg­un

Ill­ugi Jök­uls­son ætl­ar að mæta til þing­setn­ing­ar á morg­un
Ræða Unu Torfadóttur frá Austurvelli í dag
SkoðunKynjamál

Ræða Unu Torfa­dótt­ur frá Aust­ur­velli í dag

Í til­efni Kvenna­frí­dags­ins flutti Una Torfa­dótt­ir, ung kvenn­rétt­inda­kona sem stund­ar nám við MR, þrum­andi ræðu sem má lesa hér í heild sinni
Varnarlína reist við Alþingi
FréttirMótmæli

Varn­ar­lína reist við Al­þingi

Þing­setn­ing á eft­ir. Lög­regl­an á vakt­inni vegna hugs­an­legra mót­mæl­enda. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra boð­ar Ís­lands­met í fram­lög­um til vel­ferð­ar­mála.
Boðað til mótmæla: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“
Fréttir

Boð­að til mót­mæla: „Borg­ið okk­ur mann­sæm­andi laun og hætt­ið að nauðga okk­ur“

Mót­mæli gegn kyn­ferð­isof­beldi og launam­is­rétti í mið­borg Reykja­vík­ur.
Rangt að ekki hafi verið mótmælt 17. júní
Fréttir

Rangt að ekki hafi ver­ið mót­mælt 17. júní

Að minnsta kosti fjór­um sinn­um hef­ur ver­ið mót­mælt á 17. júní frá alda­mót­um. Sam­fé­lags­miðl­ar gera mót­mæl­end­um auð­veld­ara fyr­ir að skipu­leggja mót­mæl­in. Stefán Páls­son sagn­fræð­ing­ur seg­ir Ís­lend­inga fljóta að gleyma.
Einn handtekinn: „Ég var mjög vonsvikinn“
ViðtalMótmæli

Einn hand­tek­inn: „Ég var mjög von­svik­inn“

Björg­vin Þór Hólm, fram­kvæmda­stjóri úr Garða­bæ, var hand­tek­inn af lög­reglu þeg­ar hann gerði eins manns áhlaup á Al­þing­is­hús­ið. Hann varð fyr­ir von­brigð­um með að mót­mæl­end­ur skyldu ekki sýna borg­ara­lega óhlýðni.
Einn mótmælandi gerði áhlaup á Alþingishúsið
Fréttir

Einn mót­mæl­andi gerði áhlaup á Al­þing­is­hús­ið

Í boð­aðri bylt­ingu og upp­reisn á Aust­ur­velli í dag gekk einn mót­mæl­andi alla leið, fór yf­ir varn­argirð­ingu lög­reglu og var hand­tek­inn.
KK mótmælir misskiptingu: „Sárt að horfa upp á þetta því Ísland er ekki fátækt land“
FréttirMótmæli

KK mót­mæl­ir mis­skipt­ingu: „Sárt að horfa upp á þetta því Ís­land er ekki fá­tækt land“

Mót­mæl­end­ur Aust­ur­velli öskra: „Van­hæf rík­is­stjórn.“ Ræða Braga Páls: „Rík­is­stjórn þar sem Vig­dís Hauks­dótt­ir er formað­ur fjár­laga­nefnd­ar er van­hæf rík­is­stjórn.“
Ný undirskriftasöfnun: Skora á Ólaf Ragnar að boða til kosninga
Fréttir

Ný und­ir­skrifta­söfn­un: Skora á Ólaf Ragn­ar að boða til kosn­inga

Safn­að er und­ir­skrift­um fyr­ir áskor­un til for­seta Ís­lands um að fella rík­is­stjórn­ina. Á sjö­unda þús­und manns hef­ur boð­að komu sína á Aust­ur­völl í dag í „bylt­ingu“. 39 þús­und manns vilja lög um fisk­veiðiauð­lind­ina í þjóð­ar­at­kvæði.
Yfir sex þúsund boða komu sína í „byltingu“ á Austurvelli
FréttirMótmæli

Yf­ir sex þús­und boða komu sína í „bylt­ingu“ á Aust­ur­velli

Boða „bylt­ingu“ og „upp­reisn“ á Aust­ur­velli í dag.