Fráfarandi forseti sveitarstjórnar Múlaþings gefur ekki upp hvort hann ætli að vinna fyrir laxeldisfyrirtæki
Gauti Jóhannesson, fráfarandi forseti sveitarstjórnar Múlaþings á Austurlandi, segir að hann telji að hann þurfi ekki að gefa það upp, þó hann sé kjörinn fulltrúi, hvort hann ætli sér að hefja störf fyrir laxeldisfyrirtæki á Austurlandi. Gauti var meðal annars í viðtali í Speglinum á RÚV á þriðjudaginn þar sem hann ræddi laxeldi og skipulagsmál og þá kröfu Múlaþings að fá óskorað vald til að skipuleggja sjókvíaeldi í fjörðum sveitarfélagsins.
Fréttir
5
Sauðfjárbóndi segir ekkert upp úr búskapnum að hafa
Verð á áburði hefur því sem næst tvöfaldast milli ára. Kostnaðarauki fyrir bændur vegna þess nemur 2,5 milljörðum króna. Gróa Jóhannsdóttir, sauðfjárbóndi í Breiðdal, segir áburðarkaup éta upp 60 prósent þess sem hún fær fyrir innlegg sitt í sláturhús. „Það er í raun bilun í manni að vera að standa í þessu.“
FréttirAurskriða á Seyðisfirði
Íbúi á Seyðisfirði gagnrýnir verkferla við rýmingu vegna hættustigsins
Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, íbúi á Seyðisfirði sem hefur þurft að rýma húsið sitt vegna hættustigs og dvelja í félagsheimilinu á staðnum, segist upplifa skort á upplýsingaflæði til íbúa varðandi stöðuna sem geri það að verkum að hún upplifir enn meiri óvissu og ótta en þann sem stafi af náttúrunni.
FréttirTekjulistinn 2021
Forstjóri Eskju skattakóngur Austurlands
Þorsteinn Kristjánsson greiddi hæsta skatta á Austurlandi á síðasta ári. Hæstar tekjur hafði Svana Guðlaugsdóttir á Eskifirði.
MenningMetoo
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
FréttirAurskriða á Seyðisfirði
„Við erum öll í sjokki“
Risastór aurskriða féll á fjölda húsa á Seyðisfirði og hreif þau með sér um þrjú leytið í dag. Fólk mun hafa verið á svæðinu þegar skriðan féll. Óljóst er hvort einhver lenti í flóðinu. „Það er eins og fjallið hafi komið allt niður,“ segir íbúi.
Fréttir
Aurflóðið á Seyðisfirði kom ekki á óvart og hætta er á meiru
Nýtt og útvíkkað hættumat sýndi fram á forsögulegar skriður sem náðu yfir núverandi bæjarstæði Seyðisfjarðar.
FréttirLaxeldi
Íslenska ríkið gefur Fiskeldi Austfjarða leyfi til laxeldis sem skipta um hendur fyrir milljarða í Noregi
Íslenska laxeldisfyrirtækið, Fiskeldi Austfjarða, verður skráð á markað í Noregi. Ætlað markaðsvirði félagsins er nú þegar tvöfalt hærra en það var fyrir tveimur árum. Þeir sem hagnast á viðskiptunum eru norsk laxeldisfyrirtæki sem sáu hagnaðartækifæri í laxeldi á Íslandi.
ÚttektCovid-19
Hvernig saga Eskju sýnir brestina í kvótakerfinu
Makrílmálið, skaðabótamál útgerðanna sjö gegn íslenska ríkinu, hefur kveikt upp hina áratugalöngu umræðu um kvótakerfið og réttlæti þess. Ein af útgerðunum sem vildi skaðabætur frá ríkinu var Eskja á Eskifirði. Saga þeirrar útgerðar, stórfelldur hagnaður hluthafa sem hafa selt sig út úr henni, framleiga á þorskskvóta og leigutekjur af honum sem og gefins makrílkvóti upp á 7 milljarða opinbera eiginleika í kvótakerfinu sem margir telja gagnrýniverða.
Fréttir
Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum
James Ratcliffe segir frumvörp sem hafa áhrif á landareign sína á Austurlandi og samþjöppun veiðiréttinda vera brot á alþjóðlegum skuldbindingum Íslands. Varar hann við flóknum og tímafrekum málaferlum vegna ákvarðana ráðherra.
Aðsent
Við erum hér líka
Varð fyrir torkennilegum veikindum sem hann losnar ekki við
Unnar Erlingsson fékk flensu, sem fór aldrei að fullu. Hann þarf að lifa af sparnaðinum, því hann hefur ekki fengið örorkumat.
Fréttir
Sjötíu tonn af laxi fórust vegna óveðurs í Berufirði
Fiskeldi Austfjarða varð fyrir skakkaföllum í í óveðri í lok febrúar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.