Aðili

Auður Jónsdóttir

Greinar

Ástin spyr um stétt og stöðu
GagnrýniAllir fuglar fljúga í ljósið

Ást­in spyr um stétt og stöðu

All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið eft­ir Auði Jóns­dótt­ur er lengi í gang en er full af inn­sæi um fólk á jaðri sam­fé­lags­ins, líf­ið í leigu­hjöll­um höf­uð­borg­ar­inn­ar og allt það tráma sem fylg­ir fólki í ógæfu sinni.
Kallað eftir faglegri umfjöllun um menningu og listir
Menning

Kall­að eft­ir fag­legri um­fjöll­un um menn­ingu og list­ir

„Menn­ing­ar­leg um­ræða er ekki til á nein­um skala á Ís­landi, hún er bara ekki til,“ seg­ir Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur.
„Nú leyfi ég lífinu að fara í næsta ferðalag“
Viðtal

„Nú leyfi ég líf­inu að fara í næsta ferða­lag“

Auð­ur Jóns­dótt­ir skrif­aði sig frá óráðs­ástand­inu sem ein­kenndi líf henn­ar eft­ir skiln­að. Hún seg­ir að ef hún gæti ekki skrif­að myndi hún lík­lega ekki kunna að vera til.
Hvernig skrifa rithöfundarnir?: „Manneskja sem er skelfingu lostin gagnvart orðunum“
FréttirJólabækur

Hvernig skrifa rit­höf­und­arn­ir?: „Mann­eskja sem er skelf­ingu lost­in gagn­vart orð­un­um“

Jóla­bóka­flóð­ið hef­ur ver­ið sagt sér­ís­lenskt fyr­ir­bæri þar sem svo marg­ar bæk­ur koma út, eða um 35 til 40 pró­sent allra bóka sem gefn­ar eru út á hverju ári. Stund­in fékk fimm rit­höf­unda, sem all­ir gefa út skáld­verk fyr­ir þessi jól, til að lýsa því hvernig þeir skrifa bæk­ur sín­ar og bað þá vin­sam­leg­ast líka að fara út fyr­ir efn­ið.