Flokkur

Auðlindir

Greinar

Íslendingar gefa Arnarlaxi laxeldiskvóta sem norska ríkið selur á 12,5 milljarða
FréttirLaxeldi

Ís­lend­ing­ar gefa Arn­ar­laxi lax­eldisk­vóta sem norska rík­ið sel­ur á 12,5 millj­arða

Ef Ís­land myndi selja lax­eldisk­vóta á sama verði og Norð­menn ætti ís­lenska rík­ið að fá 110 millj­arða króna fyr­ir 71 þús­und tonna fram­leiðslu. Auð­linda­gjald­ið sem stung­ið er upp á skýrslu nefnd­ar um stefnu­mörk­un í lax­eldi nem­ur ein­um millj­arði króna fyr­ir 67 þús­und tonna fram­leiðslu. Ís­lenskt lax­eldi að stóru leyti í eigu norskra að­ila sem greiða ekk­ert fyr­ir lax­eld­is­leyf­in.
Kvótakerfið: Félag Þorsteins Más græddi sex milljarða í fyrra og á 35 milljarða eignir
FréttirKvótinn

Kvóta­kerf­ið: Fé­lag Þor­steins Más græddi sex millj­arða í fyrra og á 35 millj­arða eign­ir

Þor­steinn Már Bald­vins­son á eign­ir upp á 35 millj­arða króna í eign­ar­halds­fé­lagi sínu. Arð­ur hef­ur ekki ver­ið greidd­ur úr fé­lag­inu á liðn­um ár­um en fé­lag­ið kaup­ir hluta­bréf í sjálfu sér af Þor­steini Má og fyrr­ver­andi eig­in­konu hans, Helgu S. Guð­munds­dótt­ur. Staða fé­lags­ins sýn­ir hversu efn­að­ir sum­ir út­gerð­ar­menn hafa orð­ið í nú­ver­andi fyr­ir­komu­lagi á kvóta­kerf­inu.
Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin
FréttirKvótinn

Kerf­ið sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki breyta: Ávinn­ing­ur stærstu út­gerð­anna nærri tíu sinn­um hærri en veiði­gjöld­in

Stærstu út­gerð­ir lands­ins hafa á liðn­um ár­um greitt út mik­inn arð og bætt eig­in­fjár­stöðu sína til muna. Veiði­gjöld­in sem út­gerð­in greið­ir í dag eru ein­ung­is um 1/4 hluti þeirra veiði­gjalda sem rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri grænna vildi inn­leiða. Nefnd um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag á gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi hætti ný­lega störf­um vegna and­stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins um breyt­ing­ar á gjald­heimt­unni.
Óskattlagðar vaxtagreiðslur Norðuráls úr landi tvöfalt hærri en hagnaður fyrirtækisins
FréttirÁlver

Óskatt­lagð­ar vaxta­greiðsl­ur Norð­ur­áls úr landi tvö­falt hærri en hagn­að­ur fyr­ir­tæk­is­ins

Laga­setn­ing­in til að sporna við skatta­hag­ræð­ingu ál­fyr­ir­tækj­anna á Ís­landi mun ekki hafa mik­il áhrif á Norð­ur­ál og Alcoa. Vaxta­greiðsl­ur Norð­ur­áls frá Ís­landi til eig­in fyr­ir­tæk­is í Banda­ríkj­un­um nema rúm­lega 84 millj­ón­um, hærri upp­hæð en sam­bæri­leg­ar greiðsl­ur hjá Alcoa.
Vinur fólksins á Vestfjörðum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillLaxeldi

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Vin­ur fólks­ins á Vest­fjörð­um

Tals­menn lax­eld­is á Vest­fjörð­um ein­blína nær ein­göngu á byggðarök­in í mál­inu en horfa fram­hjá öðr­um rök­um. Múgs­efj­un virð­ist hafa grip­ið um sig í sam­fé­lag­inu fyr­ir vest­an sem nær allt frá lax­eld­is­mönn­un­um sjálf­um til sveit­ar­stjórn­ar­manna og rit­höf­und­ar­ins Ei­ríks Arn­ar Norð­dahl frá Ísa­firði sem tal­ar um lax­eld­ið eins og fram­sókn­ar­skáld. Ingi F. Vil­hjálms­son velt­ir þessu fyr­ir sér í út frá leik­rit­inu um Óvin fólks­ins sem sýnt er í Þjóð­leik­hús­inu.
Alcoa: Lagasetningin hefði ekki haft nein áhrif á 6,2 milljarða vaxtagreiðslur 2014 og 2015
FréttirÁlver

Alcoa: Laga­setn­ing­in hefði ekki haft nein áhrif á 6,2 millj­arða vaxta­greiðsl­ur 2014 og 2015

Vaxt­greiðsl­ur ál­fyr­ir­tæk­is­ins Alcoa hafa al­mennt ver­ið und­ir þeim við­mið­um sem kveð­ið er á um í nýj­um lög­um um tekju­skatt. Laga­breyt­ing­in sem á að koma í veg fyr­ir skattaund­an­skot slíkra fyr­ir­tækja virð­ist því ekki hafa mik­il áhrif. For­stjóri Alcoa seg­ir að fyr­ir­tæk­ið vinni að því að kanna áhrif laga­breyt­ing­ar­inn­ar á starf­semi ál­fyr­ir­tæk­is­ins.
 Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
FréttirKíslverksmiðjur

Raf­orku­samn­ing­ur Thorsil í upp­námi út af skorti á fjár­mögn­un

For­svars­menn kís­il­málm­fyr­ir­tæk­is­ins Thorsil halda sínu striki um bygg­ingu verk­smiðju sinn­ar í Helgu­vík þrátt fyr­ir mikl­ar seink­arn­ir á verk­efn­inu og United Silicon-mál­ið. Fyr­ir­tæk­ið er hins veg­ar ekki leng­ur með tryggð­an raf­orku­samn­ing við Lands­virkj­un vegna drátt­ar á verk­efn­inu en á nú í við­ræð­um við rík­is­fyr­ir­tæk­ið um nýj­an samn­ing.
Birtan á fjöllunum
Pétur G. Markan
PistillAðsent

Pétur G. Markan

Birt­an á fjöll­un­um

„Þeg­ar ágrein­ing­ur er um virði fólks,“ skrif­ar Pét­ur G. Mark­an. Að hans mati snýst um­ræð­an um Hvalár­virkj­un um hvort Vest­firð­ing­ar séu þess virði að virkj­að sé á svæð­inu eða ekki. Hvalár­virkj­un sé að­eins fyrsta skref­ið í upp­bygg­ingu raf­orku­kerf­is á Vest­fjörð­um og ætti að vera fyr­ir­mynd þeirra sem vilja að nátt­úr­an njóti vaf­ans.
Fossarnir sem hverfa
MyndirHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem hverfa

Tóm­as Guð­bjarts­son gekk ný­ver­ið um svæð­ið sem mun rask­ast með Hvalár­virkj­un á Strönd­um og tók mynd­ir af þess­um nátt­úruperl­um, sem eru að hans mati á heims­mæli­kvarða. Eft­ir að hafa far­ið yf­ir helstu rök með og á móti virkj­un­inni kemst hann að þeirri nið­ur­stöðu að virkj­un­in muni ekki leysa vanda­mál Vest­fjarða. Það ætti að vera í hönd­um rík­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu