Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin
FréttirKvótinn

Kerf­ið sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki breyta: Ávinn­ing­ur stærstu út­gerð­anna nærri tíu sinn­um hærri en veiði­gjöld­in

Stærstu út­gerð­ir lands­ins hafa á liðn­um ár­um greitt út mik­inn arð og bætt eig­in­fjár­stöðu sína til muna. Veiði­gjöld­in sem út­gerð­in greið­ir í dag eru ein­ung­is um 1/4 hluti þeirra veiði­gjalda sem rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri grænna vildi inn­leiða. Nefnd um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag á gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi hætti ný­lega störf­um vegna and­stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins um breyt­ing­ar á gjald­heimt­unni.
Óskattlagðar vaxtagreiðslur Norðuráls úr landi tvöfalt hærri en hagnaður fyrirtækisins
FréttirÁlver

Óskatt­lagð­ar vaxta­greiðsl­ur Norð­ur­áls úr landi tvö­falt hærri en hagn­að­ur fyr­ir­tæk­is­ins

Laga­setn­ing­in til að sporna við skatta­hag­ræð­ingu ál­fyr­ir­tækj­anna á Ís­landi mun ekki hafa mik­il áhrif á Norð­ur­ál og Alcoa. Vaxta­greiðsl­ur Norð­ur­áls frá Ís­landi til eig­in fyr­ir­tæk­is í Banda­ríkj­un­um nema rúm­lega 84 millj­ón­um, hærri upp­hæð en sam­bæri­leg­ar greiðsl­ur hjá Alcoa.
Vinur fólksins á Vestfjörðum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillLaxeldi

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Vin­ur fólks­ins á Vest­fjörð­um

Tals­menn lax­eld­is á Vest­fjörð­um ein­blína nær ein­göngu á byggðarök­in í mál­inu en horfa fram­hjá öðr­um rök­um. Múgs­efj­un virð­ist hafa grip­ið um sig í sam­fé­lag­inu fyr­ir vest­an sem nær allt frá lax­eld­is­mönn­un­um sjálf­um til sveit­ar­stjórn­ar­manna og rit­höf­und­ar­ins Ei­ríks Arn­ar Norð­dahl frá Ísa­firði sem tal­ar um lax­eld­ið eins og fram­sókn­ar­skáld. Ingi F. Vil­hjálms­son velt­ir þessu fyr­ir sér í út frá leik­rit­inu um Óvin fólks­ins sem sýnt er í Þjóð­leik­hús­inu.
Alcoa: Lagasetningin hefði ekki haft nein áhrif á 6,2 milljarða vaxtagreiðslur 2014 og 2015
FréttirÁlver

Alcoa: Laga­setn­ing­in hefði ekki haft nein áhrif á 6,2 millj­arða vaxta­greiðsl­ur 2014 og 2015

Vaxt­greiðsl­ur ál­fyr­ir­tæk­is­ins Alcoa hafa al­mennt ver­ið und­ir þeim við­mið­um sem kveð­ið er á um í nýj­um lög­um um tekju­skatt. Laga­breyt­ing­in sem á að koma í veg fyr­ir skattaund­an­skot slíkra fyr­ir­tækja virð­ist því ekki hafa mik­il áhrif. For­stjóri Alcoa seg­ir að fyr­ir­tæk­ið vinni að því að kanna áhrif laga­breyt­ing­ar­inn­ar á starf­semi ál­fyr­ir­tæk­is­ins.
 Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
FréttirKíslverksmiðjur

Raf­orku­samn­ing­ur Thorsil í upp­námi út af skorti á fjár­mögn­un

For­svars­menn kís­il­málm­fyr­ir­tæk­is­ins Thorsil halda sínu striki um bygg­ingu verk­smiðju sinn­ar í Helgu­vík þrátt fyr­ir mikl­ar seink­arn­ir á verk­efn­inu og United Silicon-mál­ið. Fyr­ir­tæk­ið er hins veg­ar ekki leng­ur með tryggð­an raf­orku­samn­ing við Lands­virkj­un vegna drátt­ar á verk­efn­inu en á nú í við­ræð­um við rík­is­fyr­ir­tæk­ið um nýj­an samn­ing.
Birtan á fjöllunum
Pétur G. Markan
PistillAðsent

Pétur G. Markan

Birt­an á fjöll­un­um

„Þeg­ar ágrein­ing­ur er um virði fólks,“ skrif­ar Pét­ur G. Mark­an. Að hans mati snýst um­ræð­an um Hvalár­virkj­un um hvort Vest­firð­ing­ar séu þess virði að virkj­að sé á svæð­inu eða ekki. Hvalár­virkj­un sé að­eins fyrsta skref­ið í upp­bygg­ingu raf­orku­kerf­is á Vest­fjörð­um og ætti að vera fyr­ir­mynd þeirra sem vilja að nátt­úr­an njóti vaf­ans.
Fossarnir sem hverfa
MyndirHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem hverfa

Tóm­as Guð­bjarts­son gekk ný­ver­ið um svæð­ið sem mun rask­ast með Hvalár­virkj­un á Strönd­um og tók mynd­ir af þess­um nátt­úruperl­um, sem eru að hans mati á heims­mæli­kvarða. Eft­ir að hafa far­ið yf­ir helstu rök með og á móti virkj­un­inni kemst hann að þeirri nið­ur­stöðu að virkj­un­in muni ekki leysa vanda­mál Vest­fjarða. Það ætti að vera í hönd­um rík­is­ins.
Auðlindarentan yrði 7 milljarðar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Auð­lindar­ent­an yrði 7 millj­arð­ar

Raf­orku­fyr­ir­tæki á Ís­landi þyrftu að greiða um það bil 7 millj­arða króna á ári í skatt ef auð­lindar­enta yrði tek­in að norskri fyr­ir­mynd. Á síð­ast­liðn­um ár­um hafa skatt­ar og gjöld á auð­lind­ir lækk­að mik­ið á með­an ál­fyr­ir­tæki hafa flutt út millj­arða króna skatt­frjálst með flétt­um.
„Hann hefur bókstaflega lagt lífið að veði"
Gagnrýni

„Hann hef­ur bók­staf­lega lagt líf­ið að veði"

Ljós­mynda­bók­in And­lit norð­urs­ins eft­ir Ragn­ar Ax­els­son ljós­mynd­ara lýs­ir mann­lífi á norð­ur­slóð­um.
Endurteknir hagsmunaárekstrar Bjarna vegna viðskipta ættingja hans
FréttirThorsil-málið

End­ur­tekn­ir hags­muna­árekstr­ar Bjarna vegna við­skipta ætt­ingja hans

Sú staða hef­ur end­ur­tek­ið kom­ið upp í ráð­herra­tíð Bjarna Bene­dikts­son­ar að fyr­ir­tæki Ein­ars Sveins­son­ar, föð­ur­bróð­ur hans, teng­ist við­skipt­um við op­in­bera eða hálfop­in­bera að­ila sem lúta ráð­herra­valdi Bjarna. Nú er það Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna rík­is­ins sem íhug­ar að kaupa hluta­bréf í kís­il­málm­fyr­ir­tæk­inu Thorsil sem fyr­ir­tæki Ein­ars er hlut­hafi í en Bjarni skip­ar fjóra af átta stjórn­ar­mönn­um sjóðs­ins. Geng­ur þessi staða upp sam­kvæmt lög­um og regl­um í ís­lensku sam­fé­lagi?
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins íhugar að fjárfesta í fjölskyldufyrirtæki fjármálaráðherra
FréttirThorsil-málið

Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna rík­is­ins íhug­ar að fjár­festa í fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki fjár­mála­ráð­herra

Kís­il­verk­smiðj­an Thorsil, sem er með­al ann­ars í eigu fjöl­skyldu­með­lima Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra, á í vanda með fjár­mögn­un. Stuðn­ing­ur stjórn­ar­manna Líf­eyr­is­sjóðs starfs­manna rík­is­ins, sem skip­að­ir eru af Bjarna Bene­dikts­syni get­ur orð­ið lyk­ill­inn að lausn á vanda verk­smiðj­unn­ar. Með­al annarra hlut­hafa Thorsil er Ey­þór Arn­alds og Guð­mund­ur Ás­geirs­son sem hef­ur ver­ið við­skipta­fé­lagi föð­ur Bjarna í ára­tugi.
Eiginmaður þingkonu farinn á hvalveiðar
FréttirHvalveiðar

Eig­in­mað­ur þing­konu far­inn á hval­veið­ar

Þröst­ur Sig­munds­son, eig­in­mað­ur Silju Dagg­ar Gunn­ars­dótt­ur þing­konu, er byrj­að­ur að veiða hrefnu á hval­veiði­bátn­um Rokk­ar­an­um sem hann keypti í fyrra. Kona hans sat í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins þar til í fyrra en kem­ur ekk­ert að rekstr­in­um. Efna­hags­leg­ar for­send­ur hrefnu­veiða hafa ekki ver­ið góð­ar á Ís­landi hing­að til, með­al ann­ars vegna lágs kjöt­verðs, en Þröst­ur hef­ur trú á veið­un­um.