Atvinnuvegaráðuneytið brýtur á bændum
Fréttir

At­vinnu­vega­ráðu­neyt­ið brýt­ur á bænd­um

Ekki hef­ur enn ver­ið geng­ið frá samn­ing­um um bæt­ur við bænd­ur í Skaga­firði sem skyld­að­ir voru til að skera nið­ur fé sitt vegna riðu. Með því er brot­ið gegn reglu­gerð þar um. Atli Már Trausta­son, bóndi á Syðri-Hof­döl­um, seg­ir nógu erfitt að lenda í nið­ur­skurði þó ekki þurfi að slást við ráðu­neyt­ið um samn­inga vegna bóta.
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
RannsóknMál Jóhanns Guðmundssonar

Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.
Persónuvernd ekki með í ráðum við þróun Ferðagjafar-apps
FréttirPersónuverndarmál

Per­sónu­vernd ekki með í ráð­um við þró­un Ferða­gjaf­ar-apps

Ferða­gjaf­ar-app­ið ósk­ar eft­ir að­gangi að mynda­vél, hljóð­nema og daga­tali not­enda. Ráðu­neyt­ið greið­ir 12 til 15 millj­ón­ir fyr­ir app­ið.
Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar
Fréttir

Starfs­menn Hafró segja að­gerð­ir stjórn­enda harka­leg­ar

Stjórn­völd bera ábyrgð á upp­sögn­um 14 starfs­manna Haf­rann­sókna­stofn­un­ar að mati starfs­manna, sem segj­ast hafa veru­leg­ar áhyggj­ur af fram­tíð stofn­un­ar­inn­ar.
Samkeppniseftirlitið varar við nýju frumvarpi: „Veruleg veiking á samkeppnislögum“
Fréttir

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið var­ar við nýju frum­varpi: „Veru­leg veik­ing á sam­keppn­is­lög­um“

Frum­varps­drög munu hygla stór­um fyr­ir­tækj­um á kostn­að neyt­enda og smærri að­ila, að mati Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins. Stofn­un­in leggst gegn sam­þykkt frum­varps­ins og seg­ir það á skjön við aðr­ar að­gerð­ir til að draga úr sam­keppn­is­hindr­un­um.
Leggja til verulegar takmarkanir á jarðakaupum
FréttirAuðmenn

Leggja til veru­leg­ar tak­mark­an­ir á jarða­kaup­um

Starfs­hóp­ur ráð­herra legg­ur til að kaup­end­ur að bújörð­um hafi lög­heim­ili á land­inu, eig­end­ur búi sjálf­ir á jörð­un­um eða haldi þeim í nýt­ingu og tak­mark­an­ir á stærð slíks lands.
Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna leiðir vinnu við mótun matvælastefnu fyrir Ísland
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Formað­ur Lands­sam­bands sjálf­stæðis­k­venna leið­ir vinnu við mót­un mat­væla­stefnu fyr­ir Ís­land

Vinn­an mið­ar að því að Ís­land verði leið­andi í fram­leiðslu á heil­næm­um land­bún­að­ar­af­urð­um og tryggð verði áfram­hald­andi sam­keppn­is­hæfni sjáv­ar­út­vegs á al­þjóð­leg­um mörk­uð­um.
Ferðakostnaður ráðherra og ráðuneytisstjóra nemur 100 milljónum
Fréttir

Ferða­kostn­að­ur ráð­herra og ráðu­neyt­is­stjóra nem­ur 100 millj­ón­um

Kostn­að­ur vegna ut­an­lands­ferða sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra 17 millj­ón­ir síð­ustu fimm ár. Sex ráð­herr­ar hafa feng­ið rúm­ar 20 millj­ón­ir í dag­pen­inga. Upp­lýs­ing­ar enn ekki borist um helm­ing ráðu­neyta.
Íslenska ríkið tekur jarðir eignanámi vegna Kröflulínu
Fréttir

Ís­lenska rík­ið tek­ur jarð­ir eigna­námi vegna Kröflu­línu

Iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra hef­ur heim­il­að Landsneti ehf. að fram­kvæma eign­ar­nám vegna lagn­ing­ar Kröflu­línu 4 og 5. Ráðu­neyt­ið seg­ir öll laga­skil­yrði fyr­ir hendi.